Krónuveltan - 28.10.1933, Blaðsíða 2

Krónuveltan - 28.10.1933, Blaðsíða 2
önnur blaðsíða KRÓNUVELTAN Fyrsta tölublað Guðjóni gullsmið, r. Úrval al silfurvörum. Byggingarefni — allskonar — er hagkvæmast að kaupa hjá Tómasi Björnssyni. Framhald af 1. stðu. Ounnar Tfatorarensen: Jakob Karlsson. Ólafur Agústsson húsgagnasmiður. Jóhannes Jónasson. Jónas Kristjánsson: Bernharð Laxdal klæðskeri. Jón Guðmundsson byggingameistari. Björn Ásgeirsson rafveitum. Hallfreð Sigtryggsson: Kristján Jónsson bakari. Jón borvaldsson kaupmaður. Hallgrímur Jónsson járnsmiður. Magnús Pétursson: Ármann Dalmannsson. Helgi Ólafsson kennari. Ingimar Eydal kennari. Framh. áskorunarlisti: Krónuveltan byrjaði í fyrradag. Þessir urðu þd þegar við á- skoruninni: Bjarni Jónsson, útbússtj.: Margrét Jónsdóttir, frú, Hótel Ak. Margréthe Schiötb, frú, Hafnarstr. Tryggvi Hallgrímsson, skipstj. Brekk. 9. Kristján Jónsson, bakari: Jón Guðjónsson bakari, Hafnarstr. 11. Valdemar Thorarensen, bakarl. Svafa Jakobsdóttir, Gránufél. 20. Björn Ásgeirsson, rafv.: Bogi Daníelsson, Hafn. 64, •Júníus Jónsson, Eyrarlandsveg. Jón Kr. Austfjörð, Eyrarl. 12. Helgi Skúlason, augnlæknir: Steingr. Matthíasson, læknir, Valdem. Steffensen, læknir. Friðjón Jensson, læknir. Sigurður Guðmundsson, skólam.: Erlendur Björnsson, stud. art. Jakob Havsteen, stud. art. Ólafur Sigurðsson, stud. art. Kári Jóhansen, verzlunarmaður: Baldur Halldórsson, Skjaldborg. Svafar Marteinsson, Skjaldborg. Sigurlaug Oddsdóttir, frk„ K. E. A. Steingrímur Jónsson, bæjarfógeti: Axel Schiöth, bakaram,, Hafn. 23. Sigríður Davíðsson, frú, Hafn. 20. O. C. Thorarensen (jun.), lyfsali, Jón Norðfjörð, Oddeyrargötu 12: Sesselja Eldjárn, frk., Brekk. 9. Álfheiður Einarsdóttir, frú, Lundarg. 5. Anna Kvaran, frú, Eyrarl. 3. Hallgrimur Jónsson, járnsmiður: Eggert Guðraundsson, trésm. Jón J. Jónatansson, járnsm. Eggert Kristjánsson, skipstj. Óli P. Kristjánsson, póstmeistari: Frú Jonna Schram, Hafn. 84. *Frú Anna Kvaran, Sigurhæðum. Frú Ásta Jónsson, Hafn. 104. Árni Guðmundsson, læknir: Óskar Sæmundsson, kaupm. Hermann Jónsson. kaupm. •Jakob Kvaran, kaupm. S'gfús Halldórs frá Hðfnum: Porsteinn M. Jónsson, bóksali. Engilbert Guðmundsson, tannlæknir. Pálína Eydal, frú. Frú Pálína Eydal: Ásta Sigvaldadóttir, frú. Irma Kölle, frk, Hafnarstr. Jónborg Porsteinsdóttir, frú. Víggó S'gurðssón: Porvaldur Stefánsson, Brekkug. 9. Stefán Sigurðsson, Brekkug. 1; Jón Eiríksson, bíistj. Ragnhildur Jónsdóttir, Landsb.: Jón Guðmundsson, Landsb. Vigfús Eiuarsson, Lanbsb. Porvaldur Vestmann, Landsb. Halldór Ásgeirsson, Kjötbúðarforstj.: Frú Jósefína Pílsdóttir, Hafnarstr. 79. Frú Málfríður Friðriksdóttir, Brekkug. 4. Frú Sigurlaug Lárusdóttlr, Hafnarstr. 66; Sigurður L. Pálsson, kennari: Sigurður Pálsson, Hafnarstr. 92. Stefán Gunnbj. Egilsson, Menntask. Guðriður Aðalsteinsdóttir, Lækjarg. 13. Baldur Guðlaugsson, Aðalstr. 25: Pór O. Björnsson, verztunarm. Halldór Sigurðsson, verzlunarm. Sveinn Jónsson, verzlunarm. Jón E. S gurðsson, kaupmaður: Páll Skúlason, kaupm. ♦Pórst. Sigvaldason, kaupm. Páli Einarsson, kaupm. Kristbjðrg Dúadóttír, Frk.: Guðrún Bjarnadóttir, frk. ♦Friðrik Magnússon, bæjargjaldkeri ♦Þorsteinn Stefánsson, bæjarstj.fulitrúi. Bernharð Lsxdal, klæðskeri: Sæmundur Pálsson, klæðskeri. Stefán Jónsson, klæðskeri. Sigfús Elíasson, hárskeri, Ingimar Eydal, ritstjóri: Jón Einarsion, rakari. Elsa Friðfinnsson, frk. Gunnar Jónsson, lögregluþjónn. Júníus Jónsson, verkstjóri: Jónatan M. Jónatansson, skósm, Svanlaugur Jónasson, Norðurg. 15. Ásgeir Austfjörð, byggingam. Kristinn Porsteinsson, verzlunarm.: Jóhann Frímann, skólastj. Guðm. Frímann, húsgagnasm. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Alfreð Jónasson, tollvörður: Hotel >Gullfoss<. K. E. A. Landsbankinn, útbú Ak. Árni Guðmundsson, læknir. ♦Engilbert Guðmnndsson, tannlæknir. Eiríkur Kristjánsson, kaupm. Pór O. Björnsson, verzlunarm. Brynleifur Tobiasson, kennari: Ludvig Mölier, útgerðarm, Júlíus Sigurðsson, bankastj. Jón Guðlaugsson, bókhaidari. Ólafur Thorarensen, útbússtjóri: Böðvar Bjarkan. Kristján Kristjánsson, bílstj. ■"Sesseija Eldjárn, frk. Kristján Árnason, kaupmaður: Sigtr. Þorsteinsson, Oddeyrarg. Gutím. B. Árnason, póstur. Stefán Benjamínsson, Hafnarstr. 86. Krónuveltan hélt áfram í gær með mikilli þátttöku og birtist framhald af nafnalista i næsta blaði, sem kemur út næstkom- andi þriðjudag. Skólafólk! 0 0 # Kaupfélagi Hafið þið athugað að langbest er að kaupa pappír og ritföng í Eyfirðinga. Járri' og glervörud. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Stjórn Skíðastaðafélagsins. Remington ritvélar BÍESTAR. Eversharp pennar og blýantar vandaðir og fallegir. — Fæst hjá GUÐJÓNI GULLSMIÐ. er étið upp til fjalla og út um nes það efar enginn, sem þetta les. I Sjafnar sápum eru einungis hrein og óblönduð olíu- efni. Notið eingöngu SJAFNAR SÁPUR, þaer eru innlend framleiðsla, sem stendur fyllilega jafnfætis beztu erlendum sáputegund- um. Hvert stykki, sem selt er af Sjafnar sápum, sparar þjóðinni erlendan gjaldeyri og eykur atvinnu í landinu. Pað er þegar viðurkennt, að SJÁFNAR SÁPAN er bæði ódýr og drjúg. Sjafnar handsápur gera húðina mjúka og eru tilbúnar fyrir hið viðkvæmasta hörund. Hver hyggin húsmóðir, sem vill fá hreinan og blæfallegan þvott, notar eingöngu SJAFNAR DVOITASÁPU. Sápuverksmiðjan Sjöfn. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Krónuveltan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Krónuveltan
https://timarit.is/publication/1471

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.