Fiskstöðvablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 2

Fiskstöðvablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 2
2 sem sökum erfiBis ætti eingöngu a^ð vera unnið aB karlmönnum, svo sem aB og frakeyrsla. HvaSa rað eru^þa til "þess a'ó draga úr ©g koma i veg fyrir vimiuþjökunina ? Besta raóio er^að afnema akkor'ðsvinnuna, en það ma ekki, nema se, þvi aðeins að tímakaupið se ekki trygg-b lægra, en það sem nu hefst uppur akkorðinu. Tvær aðalkröfurnar sem þarf að fa framgengt strax, eru í fyrsta lagi, að nægilega margt fólk se altaf við færsluna a fiskinum að ©g fra vaskinum, íýöðru lagi, að kvenfólk sé ekki látið vinna þá vinn- u, sem sökum effiðis er hættuleg heilsu þess. Til þess að^koma þessu i gegn þarf að hef ja haráttu, fyrir þvi a vinnustöðvunum og khyja þessar kröfur fram með mætti samtakanna. SÖMU LAUN PYRIR SÖMU VINNU. um 1 I þvi þjóðfélagi viðgengst það, að sem viþ lif- það, að konan fær ekki nærri sömu laun fyrir vinnu sína Og karlmenn, jafnvel þó hún standi við hlið hans og vinni hin sömu hand- tök ^g hann og jafnvel fleiri á sama tima og hann. Til dæmis er það al~ gengt a mörgum fiskverkunarstöðum,að stulkurnar þurfa^áo vinna í skipa- vinnu, herida a bila og stafla í fest fyrir sömu laun og við fiskvinnuna, igsða um 80 aura um tímann. Svo koma^ kíarlmennirnir ^og leysa þær af og fá gr*eitt sitt tímakaup, eða kr. 1.^6 um timann. Oft eru stelpurnar mikið skarpari við vinnuna en karlmennirnir og fa hol fyrir það hjá eftirlitsmann- inum. Holið kostar ekki neitt og það þþrgar sig,^ þvi margar herða sig enn- þa meira við það. það kemur^einnig oft fyrir að stúlkur taka frá þvotta- konunum og keyra salt, sem hvortveggja er karlmannsverk. Og þetta eru þær latnar gera fyrir sitt lága kaup. -— Petta ósvífna arðran meigum við ekki þola lengur., Atvinnurekendur nota ser máttleysi samtaka okkar og það að <ikkur hefur ekki öllum verið ljosar þær kröfur, sem við þurfum að gera. Okkar sjálfsagðasta krafa er að heimta sömu laun fyrir sömu vinnu, við verðum að heimta það, að þegar við erum notaðar í slíka vinnu, sem oft^er heilsu okkar, að við fáum 0(2; karlmennirnir, eða kr. timann. ÁSTANDIB SAIffiJÁLP I HEIMINUM OG ALþJOBA- VERKALÝBSINS.--------- Aldrei hefur v'erkalyð allra landa verið eins áríðandi að standa saman eins og í dag. í dag sita miljón- ir vinnufærra manna auðum höndum. I dag svelta miljónir mímna heilu hungri. í dag liggja tugir þúsunda af hugdjörfustu foringj-um verkalýðs- ins^í dyflissim fasistanna, flakandi í sárum, vegna þáttöku Sinnar í toáte's haráttunni fyrir bættum kjörum verka- lýðsins. I dag er árás auðvaldsins a hendur verkalýðs og millistétta hatramiri og blóðugri en^dæmi eru til í sögu mannL.ynsins. 1 öllum Balkanskaganum, i italiu, Pollandi, þýskalandi og Finnlandi, fasistiskar ognarstjornir. Á landamærum veik- lyðsríkisins í vestri og austri standí miljónaherir reiðuhúniryað ráðast ú U-PPðyggingarstarf verklýðsins þar. i^hinu þyska menningarríki eru tugir þusunda verkamanna og manna af gyð- ingaættum pintaðir og drepnir með öllum þeim pinntingartækoum, aem afvegaleidd kynhneigð og dýrslegt hugarástand ^etur fmidið uppá. Verið er^að svifta þyskan verka- lýð öllu þvi frelsi og öllum þeim kjarabotuiry sem. honum með áratuga langri^harattu hefur tekist að afla sér. Verið er að knésteþja þyska menningu, em setið hefur i öndvegi^árátugum saman. Um allt þýska ríkið er kynnt undir frægustu skaldritum vorra tíma. Gegn ASV í Þýskalndi var hafin hin grimmilegasta ofsékn. Skrif- stofum hennar var lokað, hlöð henn- ar voru bönnuð^og foringýum og starfs- mönnum kastað í fangelsi. Þrátt fyrir þetta hefur ASV tekist að halda^starfsemi sinni áfram leyni- lega á grundvelli samfylkingarinn- ar. Starfa 18 eldhús í Berlin einni saman undir handleiðslu þess. Hvert þessara eldhusa býr til 7o-loo mal- tíðir á dag^handa atvinnulausum. Hinn ofsótti^verkalýður þýska- lands safnar ^sjálfur samari peningum til þessa. Her a landi gengst ASV leinnig fyrir inn.söfnun til verka- lyðsins þýska og heitir sér nú fyrir að stofna samfylkingarnefndir fasismahum, Hefur öllum ÞYi í gegn Ábyrgðarmað ur! Hallf ríður Brekkustíg ísmanum. nerur ollum fag- hættuleg fyrihfélögum verið boðið að kjósa fúll- þa sömu laun trúa í þessa samfylkingarnefnd. 1.36 um Verkakonur ! Það er skylda okkar að^krefjast þess, að slíkur full- trúi verði kosinní. yf álagi okkar. Ennfremur er það áríðondi að yið eigi aðeins göngum í ASV - eina hþálpar- fél, verkal., heldur einnig að við störfum þar sem virkir meðlimir. Jona: 14 B 5d.

x

Fiskstöðvablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskstöðvablaðið
https://timarit.is/publication/1473

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.