Sjómannablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannablaðið - 01.12.1933, Qupperneq 1

Sjómannablaðið - 01.12.1933, Qupperneq 1
Reykjavík., desember 1933< Kyndar ar a i n saskipum f 1 u t n Segið upp samningunum og knyjið fpam kröfur ykkar, þratt fyrir svik Sjo- mannafjelagsbroddanna. Eins og allir kyndarar vita gerðu þeir 10 ]jröfur um breytingar a samningum við,utgerðarmenn, aður en, samið var. Þratt fyrir þetta er,stjorr. Sjómannafjelagsins §vo osv^fin i „brefi sinu til kyndara fra 29. juli þ.a., að"engar slikar kröfur bafi komið til st jornarinnar1'. Allt,brjef Sjomannafjelagsbrodd- anna, er oslitin aras a kröfur kynd- arana og vörn fyrir atvinnurekendyr. Langur kafli brjefsins gengur,ut a að "sanna" með blekkingym og osann- indum, að kjör kyndara a erlendum skipum sgeu verri en kjör islenskra kyndara. I brjefi stjornarinnar stend^ ur m.a., ''kaupgjald meðal allra sigl- pngaþjoða hefir lækkað a s^ðastliðnu ari og pessuo Norðmenn, Sviar, og Danir hafa orðið að lækka kaup sitt um 5% og Englendingar sem næst 10%. Við erum eina Vestui'-Bvropub.ioðin, sem höldum kaupinu obreyttu". , og þessir auðvaldsbjónar skirrast ekki við að segja islenzkum kyndurum, að kaup þeirra hafi ekki lækkað, enda jþott allir viti að það hefir lækkgð margfalþ meira en meðaJ, þeirra þjoða, sem stjornin getur um i ofanritaðri tilvitnun, þar sem,að yfirti§in, sem \ samningunum var aætlaður har liður i kaupskala kyndara, er nu hreinir smamunir., Stjorn Sjomannafjelagsins reyn- ir i bpjefi §inu að afsaka svik sin með þvi,,að a erlendum skipum hafi orðiðíístor afturför" með mannahald a skipum. Þetta eru/'rölc"!! broddanna til að afsaka þann óþolandi þrældom, sem islenzku kyndararnir verða að þola, sjerstaklega a erfgðustu skip- unum. Sjomannafjelagsstjornin "gleym- ir"!! þvi, að a dönsku skipunum sem brenna minna en "Dettifoss" og "Bru- arfoss" eru 2 kyndorar og lempari, sem vinng. sama verk og 1 - einn,- kyr^dari á íslenzku skipunum. Trurri þjona,en Sjomannafjelagsstjornina eiga utgerðarmenn,varla. Eftir að stjornin hefir i brjef- inu til,kyndarana reynt að telja þeim tru um, að kjör þeirra gjeu agæt,í alla staði, klykkir hun ut með ognunum i garð þeirra kyndara, sem akveðnastir hafa verið i kröfum sinum og bestir malsvarar stjettar- innar. Broddarnir segja i brjefinu að kröfur,kyndarana sjeu "hrein f,jar- stæða og oframkvæmanlegar". Ög um þa menn sem framarlega hafa staðið meðal kyndaranna og verið akveðnastir tals- menn stjettarinnar, . "að slikimi mönnum s,je vikið i burtu" ur f jelagsskapnum "og þeir gerðir ahrifalausir". Krataforingjarnir lata sjer ekki nægja að hundsa og svikja allar kröf- ur kyndaranog gerast varðhundar at- viq.nurekenda, þeir eru staðraðnir i þvi að beita fas^stisku ofbeldi, reka þa kyndara úr Sjomannafjelaginu, sem fremstir stande i barattu stjettarinn- ar. / x Siðasta tiltæki Sjomannafjelags- broddanna er það, aö lata fara fram atkvæðagreiðslu um samningana. Þetta gera þeir vegna þess, að hásetarnir a skipunum, sem auðvitað eru,í meiri- hluta, hafa enn ekki samið siíjar kröf- ur um væntanlegar,breytingar a samn- ingunum og eru því ekki ákveðnir í þvi að segja upp samningunum. Þetta vissi Sjoigannaþjelagsstjórn^n, enda gloppar hun þvi uþ ur sjgr,i brjefinu til kyndaranna fra 29. julí. Ef atkvæðagreiðsla, um uppsögn- ina, hefir enn ekki farið fram a ein- Grein um motorbátakjörin kemur i næslja blaði, sem kemur bráðlega.

x

Sjómannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið
https://timarit.is/publication/1481

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.