Sjómannablaðið - 01.12.1933, Page 2

Sjómannablaðið - 01.12.1933, Page 2
hverjum skipum, ættu hasetarnir að yfirfara samn4ngana og setja einnig fram kröfur sinar i fjelagi við kyndarana. Annars er atkvæðagreiðslan um uppsögnina eins og allar svokal^að- ar,leynilegar atkvæðagreiðslur i Sjonannafjelaginu andstæðarröllu ly^ræði meðlimgnja,,þvi stjornin sjalf eða ennþa osvifnari kratafor- ingjar telja atljvæðin^og hafa þau með höndum og raða hvi alg.jörlega urslitum atkvæðagreiðslunnar. Kyndarar! Það er auðvitað mal að þið verðið sjalfir að undirbua uppsögn samninganna og knyýa fram kröfur yljkar með samtök'um ykkar ' sjalfra a skipunum gg með aðstoð, þasetanna og hins rottæka verkalyðs i landi. Minn^st þess, þegar "Eimsljip" for fram,a 1/2% kauplækkun i fyrra. Þa knuðu^skipsþafnirnar - þratt fyrir stjorn Sjomannafjelags- ins - fram soma kaup og aður. Það þurfti ekki nema nokkra klukkutima verkfall til að relj.a kauplækkunj,na • af^höndum ykkar. Þa sveikst stjorn Sjomannafjelagsins um að koma öllum þeim breytingum inn i samningana, sem kyndarnir höfðu^krafist. Ifeðið um borð i skipunum og skrifið niðipr allar þær kröfur um breytingar a nugildandi.samningum, sem bið óskjð eftir. " K,josið síðan trunaðmann úr ykkar hop, til að sam- ræma kröfurnar við kröfur st.jettar- bræðra ykkar 'a öðrurn flutningaski" um. Þetta þarf að gerast sem allra l’yrst til þess að uppsögnin komist i tæka tið til utgerðarfjelaganna. Gley^ið ekki að taka með aðal- kröfuna, sem Sjomannafjelagsstjórn- in hefir neitað að bera fram: 1. Að fastakaup hækki i 310 kr. a manuði, kaup lempara 210 kr. 2. Að saijningar falli ur gildi ef kronan lækkar. 5« Að 3 kyndarar og 2 lemparar verði a þeim skipum,,sem brenna 16-20 tonnum a solar- hring. 4. Að 6 kyndarar og 2 lemparar verði a þeim skipum, sem brenna 20 tonnum eða meira . a solarhring. 5. Að uppsagnarfrestur af halfu atvinnureken<Ja sje ekki minna en 1 manuður. Þessar kröfur ósamt beim breyt- ingum sem kyndayar a hver.ju skipi oska eftir a8'"fa inn i samninganna, er i lofa lagið að kny,ja j gegn., ef aðeins aó kyndararnir a hver.ju skiöi standa saman og bindast samtökum við kyndaranna a hinum skipunum. Hasetar a skipunum þurfa einnig að semja sinar kröfur og breytingar a samningnum og koma þeim fram í fje- lagi við kyndarana. Verkalyðurinn i landi mun gera alt sem i hans valdi stendur" til að koiqa kyndurunum og skipshöfnunum til hjalpar ef um verkfall er að ræða, ~ Hvað sem kratabroddarnir sega'a. Stjettasamuð norðlenzka verkalyðsins með barattu kyndaranna. Á ráðstefnu Verklyðssambands Norðrulands, §em haldin var a Akur- eyri 25-27. nov. s.l. var samþykt i einu hljoði að veita kyndurunum a flutningaskipunum allan þann stuðn- ing sem V;S.N.~'~og sambandsf.jelögin geta veitt beim, ef til barattu kem- ur. Kyndari a£ einu flutningas^ipinu var gesþur a raðstefnunni og skyrði hann fra hinum oþolandi kjörum kynd- aranna. Var mali hans tekið mjög vel5 4 raðstefnu V^S.N. mættu ar fra öllum verklyðsfJelggum a Norð- urlandi og ennfremur frá ýmsum f jelög- um annarsstaöar af landinu. §amþykt raðstefnunnar um,að styðja barattu,kyndaranna hefur því rrgög mikla þyðingu fyrir þá. M e ð s a m t ö k u m kyndar- anna og skipshafnanna og aðstoð hins róttæka verkalýðs á Norðurlandi og / / j viðar. er baratta kyndaranna osigr- andi. Sjómenn! Styrkið prentsmiðjusjóð Kommunistaflokksins. Verklyðsblaðið d a g b 1 a ð !

x

Sjómannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið
https://timarit.is/publication/1481

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.