16. júlí - 16.07.1933, Blaðsíða 6

16. júlí - 16.07.1933, Blaðsíða 6
ríkisvaldinu_ siðferðislegan grundvöll og slmenningsálit til þess ac beita herliði sinu. Verkamenn og verkakonur. Rétta svarið við ofbeldisráðstöfunum hinna £rxggja þmgflokka, er samfylking.als vinnandi lýðs til sjáfar og sveita, SÚ samfylking getur aðeins tekist undir forustu kommunistaflokksms..Þess vegna hljétið þiö líka.að fylkja ykkur um kommunistaflokkinn við kosninga,rhar á sunnudaginn að kemur - greiða verkamönnunum, stétta.bræðrum ykkar, s_em eru i kjöri, atkvæði, fví þa.u atkvæöi? sem falla á Gunnar Jóhannsson og Stexngrím Aðalstexnsson, verða ekki böðlum og bandittum politiskra’ spekulanta og mútufegum þeirra til styrkta. I'yrir ]bví er reynslan fengm. Garðar Þoygtemsson . . frambjookiidi -xhaldsflokksms her, er lógfræðmgur ur Reykjavik og maður, sem samkv. eigin.yfirlýsingu,_stendur mjög nálægt glæpamanna- skril jteim, sem kalla sig þjóðernissmna eða fasista. Þennan mann notar auðvaldxð í Reykjavíl til ýmsra skítverka sem aðra klíar við, ems og t.d. _taka lögtak hjá bláfátæku fólki, sem ekki getur greitt skatta, og txl þess að skrxfa varnargreinar fyrir glæpi Magnúsar Guðmundssonar. ' Felix Guðmundsson og jóha.nn F. Guömundsson ^ru frsmbjóAendur ÁJþýðuflokksmsT Um“'p>in fyrri er það að segja, að 1 verklyísmalum er hann peð,.sem stjornað er af bankastjórum Alþýðu- flokksms og hefir hann hlotxð mörg bein og feit. Einn bitlingurinn er kirkjugarðsstjorastaðan í Reykjavxk. I gegnum þá stöðu hefir hann að- stæour til að okra á leg3teinum, þegar ■dauðinn ber_að dyrum. LÍtio. ' traust_mun hann hafa hjá fátækum ekkjum og einstæðingum, sem verslað h§fa,við.hann. . , , ... £>a siðsrtaldi er dalitið kunnur 1 verklýðshreyfmgunni hér 1 bæ, en þó aö illu einu. Fyrxr þrem árum síðan var hann ákveðinn {haldsmaðuí', en seldi sig svo krötunum fyrir 4 þús 800 kr á ári. Ekki hefir hann samt . _ . a germ írlagi Svems J?":...dxk,tssona.r. Þe^ar Guom. Skarp. deyr. sneri SzJÓha.nn. Þ-lcanu vað rmum fyrri flokMnbrBr runs ogm-mhc.p-j—; *-Syc»na Ri.heni'ktd'*"' syni 0g lést vera honum mjög reiður. Jóhann er nú einn af tekjuhæstu- monnum þessa bæja.r, Af hendi Kommunistaflokksins eru x kjöri þeir verkamennirnir Gunnar JóhannsQnn og Steingrímur Aðalstexnsson. Baðir^fessir menn eru þrautreyndir 1 verklýðshreyfmg- unni gegnum margra ára starf, enda er óhætt að fullyrða, að þeir hafa óskifta txltrú, als hms stéttví^a verklýðs, Steingrímur skipar nú formannsætx Verkamannafélags Akureyrar en Gunnar JÓha.nnsson í Verkamannafélagi siglufjarðar. KJÓSI.Ð FRAM .BJÓBEKDUR K 0 M MUITISTAFL, Útgefandi siglufjarðarteild K.F.T. Ábyrðarm, Svexnn Þorstemsson.

x

16. júlí

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 16. júlí
https://timarit.is/publication/1486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.