Staglið - 09.11.1974, Blaðsíða 2

Staglið - 09.11.1974, Blaðsíða 2
F>Rrp?ttR £KKi i+pri'B \ Starfsliópur um kvennaárið 1975 var myndaður m.a. til ao reyna að vinna íylgi hugmynd rauðsokka um alls- herjarverkfall íslenskra kvenna einhvern dag á nsasta ári og taka þátt í samstarfi í sambandi vio þetta ár eftir því sem ástæoa þætti. Nú þarf ao stækka hópinn og ættu þeir, sem vilja starfa í honum, ad gefa sig fram hiO fyrsta. lao starf, sem nú er mest aðkallandi, er aö ræða viS fulltrúa launþega- samtakanna, þ.e.a.s. konur þar, og fá til samvinnu um verkfall. Slíkt hefur veriö ord'að vio einstaka forystukonur í þeim hópi og hlotiö góöar undirtektir. Eins þarf aö reyna aö ná til húsmæöra t.d. gegnum kvenfélagasambandiö eöa einstök kvenfélög. Eulltrúar starfshópsins hafa setiö fundi meö svokallaöri samstarfsnefnd um kvennaár SX 1975 og átt aöild a3 tillögum hennar meö ákveönum fyrir- vara. Eyrirvarinn er geröur vegna þess aö þær hugmyndir, sem samkomu- lag hafur náöst um, eru yfirborös-? legar og fremur í ætt viö hátíöahald en baráttu kvenna xyrir rétti sínum. ViÖ höfum ekki viljaö slíta sam- starfinu, ef unnt skyldi reynast aö hafa einhver áhrif, en höfum lýst yíir, aö neíndin sé of einhæf og þar vanti alveg fulltrúa verkalýös- samtakanna. Ekki hefur náöst sam- komulag viö þessa nefnd urn verkfall og veröur því sennilegast sérverk- efni rauösokka ao’ beita sér íyrir því Eleiri hugmyndir hafa komio upp í hópnum um sérstök verkefni rauösokka í tilefni ársins, sem þarf aö ræöa nánar í útvíkkuöum hópi, auk þess sem æskilegt er aö heyra hugmyndir rauösokka almennt um baráttuaögeroir, áróö.ur og kannski útgáfu. Umxram allt skulum viö vera á veröi gegn tilhneiginuum til aö útþynna hug' myndina um kvennaáriö sem baráttuár meö því aö nú veröi haldiO uppá 1101 árs búsetu kvenna í landinu. 9 I Rauösokkahreyfingunni er starf- andi hópur, sem fjallar um fóstur- eyöingarmáliö og getnaöarvarnir. Sins og öllum er kunnugt, hlaut frumvarp til laga um „Ráögjöf og fræöslu varöandi kynlíf og barn- eignir og um fóstureyöingar og ófrjósemisaögeröir", sem lagt var fram á alþingi s.l. vetur,ekki afgreiöslu. Hópurinn vimxur aö þvi aö frumvarpio veröi lagt að nýju fyrir á alþingi, og í því skyni heíur hópurinn sent fcréf til ráö- herra, þar sem skorað er á hann aö leggja írumvarpiö óbreytt fyrir alþingi sem allra fyrst. í bígerö er og aö skrifa til sveitastjórna og spyrjast fyrir um, hvort þær hafi eitthvaö á prjónunum varöandi almenna fræöslu um getnaöarvarnir og kynlíf. Hópurinn er nú aö útbúa leiöbein- ingar um getnaöarvarnir og ráögjöf um, hvernig mögulegt sé aö fá fóstureyöingar, hér heima og er- lendis. 9. nóv. n.k. er alþjóölegur baráttudagur fyrir frjálsum fóstur- eyðingum og eru allar hugmyndir um áróðursherferö varöandi málefni dagsins vel þegnar. /ú vi_rö RR \ Leiöbeinandahópurinn hélt fund meö .nýliöum fimmtudaginn 17.10. Rætt var um vetrarstarfiö. 5ar kom fram sú hugmynd, aö hópurinn hitt- ist nokkrum sinnum, áöur en hann dreiföist í aöra starfshópa. Næsti fundur var svo haldinn 22.10. Helga Sigurjónsdóttir sagöi þá frá starfsemi hreyfingarinnar frá byrjun. Eimmtudaginn 31.10. hitt- umst viö aftur og þá ætlar Hildur -Hákonar aö tala um uppruna konunnar Ennfremur er leiöbeinandahópurinn aö útbúa fræösluefni m.a. íyrir nýliöa.

x

Staglið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Staglið
https://timarit.is/publication/1495

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.