Fjölrit RALA - 15.12.1978, Blaðsíða 35

Fjölrit RALA - 15.12.1978, Blaðsíða 35
26 á Hesti þrifust ærnar vel allt sumariö. Vaxtarhraði lambanna var nokkuö góöur fram r miöjan eöa jafnvel til loka júlí, en féll þá og varö fallþunginn mjög lélegur. Kálræktun brást þannig að meiri hluti uppskerunnar varö arfi. Lömbin á mýrinni og kálinu (arfanum) voru svo til jafn þung á fæti viö slátrun en vegna arfans var fallþunga- munurinn aðeins 1*3 kg (9.-12. tafla). Vaxtarhraöi kálfanna á Hvanneyri dalaöi í júlí en jékst aftur þegar leiö á ágústmánuö. f þyngst beitta hélfinu, þar sem ekki var gefið ormalyf, féru kálfarnir aö léttast í lok júní. Nokkrir þessara kálfa voru svo lélegir í byrjun ágúst aö taka varð þá úr tilrauninni. Ærnar þyngdust vel í júní en lítiö eftir þaö. Vaxtarhraði lambanna var líka géöur fram í júlí, en lélegur úr þvf (13. - 16. tafla). f 13. - 15. töflu er tveimur vigtunum sleppt (28. júní og 26. júlí). Kvfgurnar f Kálfholti voru ljénstyggar og þyngdust iftið. Ekki tékst að vigta þær á þriggja vikna fresti eins á áætlaö var. Allt búféö á blönduöu beitinni í ábornu hálfunum (hélfum 240, 250 og 260) gekk saman yfir tilrauna- tfmann. f þessum hélfum var því aöeins um meðalbeit að ræða. Ærnar á éábornu mýrinni þyngdust sæmilega allan beitartfmann nema á miöju sumri. á áborna landinu dalaöi vaxtarhraöimi aftur á méti mikiö f lok júnf og hélst þannig til loka beitartfmans, nema þar sem fátt var í högunum. Vaxtarhraði lambanna varð fremur slakur og fallþungi og kjötprésenta léleg. Kálræktin mistékst aö miklu leiti vegna þess hve illa spratt. Varö þvf fallþungi lambanna, sem sett voru á káliö aöeins tæplega 2 kg meiri en mýrar- lambanna (17. - 20. tafla). á éáborna landinu f Kelduhverfi þrifust ærnar illa. Annars voru þrifin misjöfn eftir beitarþungum og yfirleitt géö þar sem boriö var á. Prif lambanna voru géö en einnig misjöfn eftir beitarþungum og féru heldur aö dala f ágúst sérstaklega á éáborna landinu. Fallþungi varð géöur af þvf landi sem boriö var á en verri af þvf éáborna (21. - 25. tafla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.