Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 57
53
RL 243
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Áburðar- og sláttutimi túna. 310
Áhrif áburðartíraa á magn og gæði uppskeru
metin á mismunandi sláttutíma.
1980
1984
Tilraunir nr. 515, 438, 439, 570 og 598.
Tilraunum nr. 438 og 515 var víðast lokið
(1982), en blða uppgjörs. 1 515 eru 4
sláttutímar á stðrreitum, 3 áburðartimar á
smáreitum. í tilraununum, sem hðfust 1981,
voru tveir áburðarskammtar, 60 og 120 N, á
hverjum áburðartima . Auk þess er einn
liður, sá sjöundi á smáreitum. Þar er
áburði skipt milli 1. og 3. áburðartima.
Eftirverkun er mæld 1982, þ.e. 60 kg N
borið samtlmis á alla reiti og slegið á
sama tíma. Efnagreiningar gerðar á sýnum
af hverjum reit. í 438 og 570 eru
mismunandi áburðartlmar milli slátta og
sláttutlmar að hausti. Einnig er
samanburður á skiptingu N-áburðar eins sér
og NPK-áburðar I 438 og 570. Sjá einnig RL
279.
Sámsstaðir, Korpa, Hvanneyri, Reykhðlar,
Möðruvellir.
Hðlmgeir Björnsson, Jðnatan Hermannsson og
Rlkharð Brynjðlfsson.
RL 244
Heiti:
Veðrun og rof (sjá 420 RL 244). 310