Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 31
23
RL 313
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Birting:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Átgeta sauðfjár og mjólkurkúa á samskonar
heyi, óunnu og köggluðu. 220
Að bera saman átgetu á ákveðnu, sæmilegu
heyi (1.9-2.0 kg/Fe), óunnu og í formi
heyköggla annars vegar og hins vegar þegar
í hlut eiga lembdir gemiingar, tvílembur
eftir burð og mjólkurkýr á miðju
mjaltaskeiði.
1982
1985
Um 40 lembdir gemlingar, 12 tvílembur og 6
kýr verða notaðar, pörun í tvo hópa,
A-samanburðarhóp (óunnið hey að vild) og
B-tilraunahóp (kögglað hey að vild).
Eitthvert lágmarks kjarnfóður verður gefið
í báðum fl. og ögn af heyi (um 15 af
átgetu) verður gefið með í heykögglafl.
Áætiað er að tilraunir þessar verði allar
gerðar á tímabilinu 15. mars - 7. júní
1 982.
Hluti af niðurstöðum í kandidatsritgerð
frá Hvanneyri.
Möðruvellir
Þórarinn Lárusson, Ræktunarfélagi Norður-
1ands.
RL 314
Heiti:
Birting:
Uppeldi æðarunga. 220
Ráðunautafundur 1983 og í Frey 1983.
RL 315
Heiti:
Markmið:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Fóðrun svína á innlendu kjarnfóðri. (Sjá
RL 226 bls. 19). 220
Rannsaka áhrif slógmeltu og mysuþykknis á
þrif og afurðir svina.
Frestað að sinni.
Grísaból, Mosfellssveit.
Pétur Sigtryggsson, Bragi L. Ólafsson,
Sigurgeir Þorgeirsson, Guðjón Þorkelsson
og Sigurjón Arason.