Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.10.1985, Blaðsíða 13

Bæjarins besta - 22.10.1985, Blaðsíða 13
Góðirlsfírðmgar Hjálparsveit skáta Einherjum, hefur ákveðið að kynna bæjarbúum starf sveitarinnar, sunnudaginn 27. okt. Aðstaða sveitarinnar að Fjarðarstræti 20 og 3ja hæð í ísfirðingshúsinu verður opin frá kl. 14:00 —18:00. Komið og kynnist því hvemig við höfum með hjálp ykkar og annara velviljaðra aðila byggt upp aðstöðu fyrir þessa starfsemi. HJÁLPARSYEIT SKÁTA Einherjum TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð að Urðarvegi 80, selst tilbúin undir tréverk. Tilbúin til afhendingar Upplýsingar gefur Halldór Guðmundsson í síma 4155, eftir kl. 20.00 KÍ. — tilkynnir Vegna flutninga, breytt síma- númer í byggingavöruverslun, nýja númerið er 3472 Vegna breytinga í vefnaðar- vörudeild er aðeins hægt að ná sambandi við verslunina gegn- um skiptiborð í síma 3266 ^ Kaupfélag ísfirðinga ATVINNA Stúlka óskast til pökkunarstarfa, góður vinnutími. Einnig starfskrafturtil h rei ngern ingarstarfa í kjötvinnslu okkar, vinnutími frá 4-7. Getum tekið nema í kjötiðn Upplýsingar í síma 3991 og á staðnum Kjötvinnsla Kaupfélags ísfirðinga

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.