Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.09.1986, Side 10

Bæjarins besta - 30.09.1986, Side 10
10_______________________________________________________________________________R€|ARINS BESTA Nýtt verðlaunakvikindi! Tvenn verðlaun: Myndbandaúttekt hjá Videohöllinni við Norðurveg! Nú birtist nýtt krossgátukvikindi! Aö þessu sinni eru verðlaunin mynd- bönd að láni hjá Videohöllinni við Norðurveg. Og verðlaunin eru tvenn að þessu sinni. Fyrstu verðlaun eru 30 spólur og önnur verðlaun 20 spólur. Auðvitað þurfa vinningshafar ekki að taka allar spólurnar í einu! Auðvitað geta þeir tekið spólurnar eftir hendinni þegar þeim sýnist. Skilafresturinn er jafnlangur og síðast, fram á föstudag í næstu viku, hinn 10. október. Og athugið eitt: Þið verðið að taka gátuna úr blaðinu sjálfu og skila henni útfylltri. Ekki verða teknar gildar lausnir sem eru skrifaðar upp á annan pappír! MÓTBYR T MANNI VERSLUN V STARF T BAKKGÍR f SÉÐ EFTIR ■ T T T FUGL » - FLANI FYRIR- TÆKI BJÁNA V HROSSA- SKÍTS f RYK . T DÆLDINA NEIIÐ - T T 1 MILDAÐ BORS » - X Lausnum má skila niður í H-prent sem fyrr, en þeir sem nota póstþjónustuna skrifi svona utan á: BB - krossgáta Pósthólf 201 400 ÍSAFJÖRÐUR Gangi ykkur vel! Nafn og heimilisfang sendanda: Sími Lifandi tónlist fyrir matargesti öll föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 94-4111 „ HÓTEL (SAFJÖRÐUR TILBOÐ VIKUNNAR Bacon 320 kr./kg. Lambaslög 45 kr./kg. K J Ú KLING AÚTSALA Extra lækkun 225 kr./kg. Gamla verðið á lambakjöti Dl 183 kr./kg. Dll 165 kr./kg. MATSEÐILL Miðvikudagur 1. okt. ORL YSTEIKTUR FISKUR M/REMULADI ☆ ☆ ☆ Fimmtudagur 2. okt. STEIKTAR KJÖTBOLLUR M/BRÚNNI SÓSU ☆ ☆ ☆ Föstudagur 3. okt. STÓRSTEIK AÐ FRÖNSKUM SIÐ ☆ ☆ ☆ Mánudagur 6. okt. KJÚKLINGABUFF M/KRYDDUÐUM HRÍSGRJÓNUM ☆ ☆ ☆ Þriðjudagur 7. okt. BLANDAÐUR KJÖTRÉTTUR M/KARTÖFLUMAUKI Matvöruverslanir Kaupfélags ísfirðinga

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.