Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.05.1991, Page 1

Bæjarins besta - 08.05.1991, Page 1
BÆIARINSBESm ÓHÁÐ FRÉITABLAÐ / A VESTEIÖRÐIM DREIPT ÁN ENDURGJALDS AÐU AÐ SAMTÖKLTVl BFJAR- OG HÉRAÐSFRÉIT.ABLAÐA MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 19. TBL. ■ 8. ÁRG. ísafjörður: Tveir stútar TVEIR ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur á helginni, annar á Flat- eyri en hinn á Isafirði. Ókumaðurinn á Flateyri var tekinn á föstudag en hinn á aðfararnótt sunnudags á ísafirði. Þá voru fjórir öku- menn teknir fyrir of hraðan akstur þar ef einn á 88 kílómetra hraða í Hnífsdal en þar er 35 kílómetra há- markshraði leyfður. Sá var sviptur ökuleyfi á staðnum. F>ar fyrir utan var helgin frekar róleg að sögn lögreglunnar, lítil ölvun og lítið um ó- læti. Ein líkamsárás var þó tilkynnt til lögregl- unnar á sunnudags- kvöld. Að sögn lögreglunnar verður mjög virkt radar- eftirlit á ísafirði og ná- grenni á næstu vikum og báðu þeir blaðið að koma þeim tilmælum til ökumanna stórra mótor- hjóla að gæta vel að sér en nokkur brögð hafa verið að því að þeir vilji gefa í inni í firði og á Eyrarhlíð -s. Kjörbók Kjörin leið tilsparnaðar LANDSBANKI ÍSLANDS ÍSAFIRÐI S 3022 Vöruval — uoo Kaup a gooum stao VÖRUVAL LJÓNINU SKEIÐI — SÍMI4211 BUÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI Vöruval — ódýrara en þig grunar Ljósm. SJS. ísafjörður: I faðmi fjalla blárra • Á miðvikudag í síðustu viku, nánar tiltekið 1. maí, á degi verkalýðsins létu fjórir jeppaeigendur allt verkalýðstal lönd og leið og héldu á fjöll í blíö- viðrinu. Nú skyldu farskjótarnir reyndir. Héldu þeir sem leið lá upp Dagverðardal, út á Fellsháls og fram Kubbann. Ferðin gekk í alla staði vel og tók það félagana um tvær klukkustundir að aka upp á hæsta tind. Þegar þangað var komið þótti tilhlýðilegt að mynda farskjótana með ísafjarðarkaupstað í baksýn. ísafjörður: HN undirbýr vinnslu á grásleppuhrognum — Japanir hafa mikinn áhuga UNDANFARIN misseri hefur verið unnið að undirbúningi á vinnslu grá- sleppuhrogna fyrir Japans- markað á vegum Hraðfrysti- hússins Norðurtanga hf. á ísafirði. Sendi fyrirtækið prufusendingu til Japans á síðasta ári sem líkaði það vel að nú eru staddir hjá fyrir- tækinu tveir Japanir að rannsaka hrognkelsi og skelfisktegundir sem til þessa hafa ekki verið nýttar. Til þessa hefur vinnsla á grásleppuhrognum farið fram í höndum sem þykir of dýr kostur til vinnslan borgi sig. Er því nú unnið að hönnun vélbúnaðar til verksins. Koma Japanana til ísafjarðar er þó ekki ein- ungis til komin vegna grá- sleppuhrognanna, því þeir hafa lýst áhuga sínum á að kaupa bolinn af gráslepp- unni og einnig rauðmagan- um, og yrði þar þá um nýja útflutningsafurð að ræða. Þá eru Japanarnir með áform um að fara í róður með þeim Kjartani Hauks- syni og Gissuri Skarphcðins- syni og ísafjarðardjúp til að kanna ígulker, beitukóng og trjónukrabba en þeir félagar hafa stofnað mér sér félag um veiðar og vinnslu á áður ónýttu sjávarfangi eins og greint var frá hér í blaðinu fyrir stuttu. Á vegum Hrað- frystihússins Norðurtanga hf. hefur Kristján Jóakims- son, sjávarútvegsfræðingur stjórnað undirbúningnum að vinnslu grásleppuhrogn- anna. -s. • Kristján Jóakimsson, sjávarútvegsfræðingur ásamt japönunum tveimur. Bjóðum upp á íólksbíla, jeppa, pallbíl, 7mannabíl og sendibíl, allt /^N bíialbcan 4x4 í bílaleigu. RNIR _______ r> BILAVERKSTÆÐI \cý ÍSAFJARÐAR 't BÍLALEIGA — S 3837 — Sumarvörurnar streyma inn glfc SIORTHLAÐAN h.f. _= —með stóru essi RITSTJÓRN S 4560 • FAX S 4564 • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT S 4560

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.