Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.05.1991, Side 6

Bæjarins besta - 08.05.1991, Side 6
6 BÆJARINS BESIA • Miðvikudagur 8. maí 1991 íþróttir / skíðaganga: 67 keppendur í 42. Fossa- vatnsgöngunni Fossavatnsgang- AN, sú 42. í röðinni var gengin 1. maí síöastliðinn. Gangan sem á sér 56 ára sögu og telst ein elsta fjölda- ganga á íslandi en hún hófst árið 1935 að frumkvæði Ólafs Guðmundssonar fyrrv. forstjóra Vélsmiðj- unnar Þór hf. Að þessu sinni tóku 67 keppendur þátt í göngunni og var keppt í 9 flokkum. Blíðskaparveður var á með- an gangan fór fram enda þótti hún hafa tekist hið besta. Boðið var upp á þrjár vegalengdir í göngunni: 1. Hina eiginlegu Fossavatns- göngu sem er 20 km. löng. 2. Hálfa Fossavatnsgöngu sem er 10 km. löng og „Heim brúnir“ sem var 7 km. löng. Úrslit í göngunni urðu sem hér segir: Konur, 7 km.: 1. Guðbjörg Sigurðard. í t. 21.36. 2. Sigurbjörg Sigurjónsd. í. t. 26.11. 3. Helena Dejak A...... t. 28.45. 4. Sigríður Þorláksd. í .... t. 29.11. 4. Albertína Elíasdóttir í ... 29.15. 5. Guðrún Kristjánsd. í ... t. 32.40. 6. Lára Steinþórsdóttir í .. t. 34.05. 7. Linda Kristjónsdóttir í . t. 41.37. 8. Pernille Liborius. DAN. t. 44.23. Karlar, 7 km.: 1. Eiríkur Gíslason í . t. 22.28. 2. Jón Kr. Hafsteinsson í . t. 23.44. 3. Hákon Hermannsson í . t. 24.37. 4. Árni Vilhjálmsson A ... t. 25.29. 5. Geir Oddur Ólafsson f . t. 25.57. 6. Eyjólfur Bjarnason í ... t. 27.08. 7. Örvar Eyjólfsson í . t. 27.10. 8. Ólafur Th. Árnason í . t. 27.18. 9. Guðmundur Agnars í .. t. 27.33. 10. Pétur A. Sigurðsson í . t. 31.21. 11. Torfi Jóhannsson í .... t. 31.28. 12. Erlingur Tryggvason I. t. 41.44. 13. Sigurður Erlingsson í.. t. 42.34. 14. Guðni Sigurjónsson í.. t. 44.25. 15. Pétur Pétursson í ... t. 2.04.00. 16. Elías Oddsson í... t. 2.04.03. Karlar 50 ára og eldri, 20 km.: 1. Elías Sveinsson í.. 1.1.16.13. 2. Gunnar Pétursson í .. 1.1.18.04. 3. Guðbjartur Guðbj. í. t. 1.26.35. 4. Sigurður Jónsson í ... 1.1.27.26. 5. Sigurður Sigurðss. í .. 1.1.29.22. 6. Oddur Pétursson í ... 1.1.42.22. 7. Jóhannes G. Jónss. í . t. 2.08.45. Karlar 16-34 ára, 20 km.: 1. Sigurgeir Svavars Ó .. 1.1.00.54. 2. Gísli E. Árnason í ... 1.1.04.09. 3. Kristján Ólafsson A .. t. l.o4.12. 4. Árni Fr. Elíasson f... 1.1.11.16. 5. Arnar Pálsson í... 1.1.14.00. • Konráð Eggertsson (tv) og Elías Sveinsson tóku þátt í Fossavatnsgöngunni. Elías sigraði í flokki karla 50 ára og eldri. 6. Hlynur Guðmunds. í. 1.1.14.03. 7. Sigurjón Sigurjóns. í . 1.1.24.45. 8. Bjarki Bjamason í ... 1.1.38.49. Karlar, 10 km: 1. Guðjón Höskuldsson í . t. 31.39. 2. Magnús Einarsson í .... t. 32.27. 3. Eyjólfur Þráinsson \... t. 35.09. 4. Haukur Davíðsson í .. t. 35.39. 5. Davíð Höskuldsson í.. t. 36.59. 6. Smári Karlsson í.... t. 41.50. 7. Hermann Hákonar í ... t. 43.36. 8. Jóhann H. Hafstein í... t. 57.37. 9. Þorsteinn Másson í .. 1.1.11.36. Konur, 10 km.: 1. AuðurYngvadóttirí ... t.35.36. 2. Jóna Guðmundsd. í.... t. 40.43. 3. Hjördís Hjartardóttir í . t. 45.15. 4. Ásthildur Hermannsd. f. t. 45.37. 5. Sigurveig Gunnarsd. í .. t. 47.03. Karlar 35-49 ára, 20 km.: 1. Sigurður Aðalst. A ... t. 1.06.15. 2. Ingþór Bjamason A .. 1.1.06.18. 3. Óskar Kárason í.... 1.1.08.11. 4. Sigurður Gunnars. í.. 1.1.11.44. 5. Kristján Guðmunds. í. 1.1.13.53. 6. Halldór Margeirs. í .. t. 1.17.19. 7. Árni Aðalbjamar. í .. 1.1.22.46. 8. Teitur Jónsson A .... 1.1.22.58. 9. Konráð Egertsson í .. 1.1.29.22. 10. Halldór Asgeirs. f .. t. 1.30.51. 11. Óli Lúðvíksson í.... 1.1.36.49. Konur 16-34 ára, 20 km.: I. Ragna Finnsdóttir A . 1.1.31.17. -s. Vestfirðir: Slökkviliðsmenn dreifa límmiðum UM MIÐJAN mars síð- astliðinn var tekið í notkun fyrir lögsagnarum- dæmi lögreglunnar í B«l- ungarvík, á Isafirði og í Isa- fjarðarsýslu nýtt sameiginlegt neyðarnúmer 000. Númerið er ætlað fyrir bráða nauðsyn og er svarað á lögreglustöðinni á Isa- firði sem kemur síðan boðum til þeirra aðila sem á þarf að halda, s.s. slökkvi- liðs, sjúkraflutningamanna, björgunarsveita og björgun- arbátsins Daníels Sigmunds- sonar svo dæmi séu tekin. Með tilkomu neyðarnúm- ersins var síðan tekin ákvörðun um að láta útbúa sérmerkta límmiða með neyðarnúmerinu sent límd skyldu á öll símtæki á svæð- inu. Leituðu lögreglan og slökkviliðið til H-prents hf. og tókust með þeim samn- ingar um að H-prent gæfi Vestfirðingum áðurnefnda miða. Þeim hefur fyrir nokkru verið komið til réttra aðila og er dreifing þeirra hafin. Byrjað var á því að koma þeim í fyrirtæki og stofnanir en undanfarna daga hafa slökkviliðsmenn á norðanverðum Vestfjörðum dreift þeim inn á öll heimili. hafa slökkviliðsmenn á Isa- firði haft meðferðis reyk- skynjara, rafhlöður og slökkvitæki ef vera skyldi að einhverju væri ábótavant. Sent dæmi má nefna að í einu húsi sem slökkviliðs- menn komu í var til staðar slökkvitæki en tómt og reyk- skynjari þar sem rafhlöð- urnar lágu í gluggakistu rétt hjá. Þar voru því engin not fyrir þessi öryggistæki er slökkviliðsmenn komu á vettvang og er ástæða til að hvetja Vestfirðinga til að huga vel að þessum öryggis- tækjum, því betra er seint Þá skal það endurtekið að 000 er aðeins neyðarnúmer og er rík áhersla lögð á að það sé ekki misnotað. Sér- staklega er skorað á for- eldra að sjá til þess, að börn þeirra fikti ekki í símtækjum heimilanna, þar sem mjög auðvelt er að hringja í hið nýja neyðarnúmer. Fólk getur áfram hringt í síma- númer lögreglu á ísafirði og í Bolungarvík, svo sem ver- ið hefur, og aðra þá aðila sem starfa við öryggisþjón- ustu á svæðinu, sé ekki um neyðartilvik að ræða. -5. Sumarstarf á skrifstofu Orkubús Vest- er á lausu. Reynsla af skrifstofu- er mjög æskileg. pplýsingar gefur Guðmundur Hall- rsson, deildarstjóri fjármáladeildar. a ORKUBU VESTFJARÐA STAKKANES 1, ÍSAFIRÐI S3211

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.