Bæjarins besta - 08.05.1991, Blaðsíða 8
8
BÆJARINS BESIA • Miðvikudagur 8. maí 1991
SMÁ
Til sölu er sófasett 3+1+1 og barnarimlarúm. Óska eftir tvíbreiöum sófa í skiptum fyrir 2ja sæta hvít- an IKEA sófa. Upplýsingar í 0 4152.
14 ára stelpa óskar eftir að komast á gott heimili í sumar við að passa börn. Upplýsingar í CC 91- 641952 eftirkl. 20.
Til sölu er lítið notuð Brio barnakerra, 3ja ára gömul. Upplýsingar i 0 3313 ákvöldin.
Til leigu er verslunar- eða lagerpláss í Hlíðarvegs- blokkinni (nr. 3). Upplýs- ingar i CC 4784.
Til sölu er dökkgrár Silver Cross barnavagn. Notað- ur af einu barni. Upplýsing- ar í 0 4784.
Til sölu er JVC plötuspil- ari, geislaspilari og magnari ásamt Polk Audio hátölurum, árg. ’90. Vel með farið og llítið notað. Uppl. í 0 4784.
Til sölu er Ford Bronco XLT, árg. ’85. Mikið breytt- ur. Lítur vel út. Upplýsingar gefur Þórarinn í 0 4338 eftirkl. 20.
Til sölu er Toyota Tercel '87 og Ford Sierra 1600 '86. Upplýsingar í 0 3592 á kvöldin.
Til leigu er 4ra herb. íbúð á isafirði, m. bílskúr i skipt- um fyrir 2-3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefa Erla í 0 4410 eða Jóhannes i 0 985-26360.
Til sölu er Sómi 800 '84 m. ’91 vél. Upplýsingar í 0 95- 13132.
Til sölu er nýtt Panasonic ferðatæki með geislaspil- ara og fjarstýringu. Góður afsláttur. Uppl. í 0 4384.
Árgangur '54. Hittumst í kaffisal ísvers föstudags- kvöid 10. maí kl. 20.
Til sölu er vegna flutninga hillusamstæða, borð- stofuborð m. 8 stólum, hjónarúm, svefnsófi, þurrkari og 2ja borða orgel m. skemmtara. Uppl. Í0 3819eftirkl. 17.
Til sölu er 10 gíra fjalla- hjól, 26”. Uppl. í 0 7522.
Til leigu er 4ra herb. íbúð á Eyrinni. Laus I ágúst. Upp- lýsingar í 0 4351.
Herbergi óskast til leigu á ísafirði. Upplýsingar í 0 91-40967.
Til sölu er lítið notuð fryst- ikista, 120 lítra. Upplýs- ingar gefur Jón Þór í 0 3551 ádaginn.
Athi Bráðvantar ísskáp fyrir lítinn pening. Upplýs- ingar í 0 4723.
Óska eftir notuðu páfa- gaukabúri. Upplýsingar í 0 3417 í matartímum.
Til söiu er Chevrolet Blaz- er diesel 74. Þarfnast smá viðgerðar. Gott verð. Upp- lýsingar í 0 4078.
Bolungarvík:
Síldin
kemurog
síldinfer
—frumsýntá
föstudagskvöld
af Leikfélagi
Bolungarvíkur
UM þessar mundir
standa yfir lokaæfing-
ar á gleðisöngleiknum „Síld,-
in kemur og síldin fer“ eftir
þær Iðunni og Kristínu
Steinsdætur hjá Leikfélagi
Bolungarvíkur.
„Síldin kemur og síldin
fer“ er með viðameiri sýn-
ingum sem Leikfélag Bol-
ungarvíkur hefur ráðist í og
eru leikarar 19 talsins auk
fjölda aðstöðarfólks. Leik-
stjóri verksins er Helgi
Sverrisson. Leikritið gerist í
síldarplássi í kringum 1960
og segir frá lífinu á planinu
og nánasta umhverfi í gamni
og alvöru og þá er ástin
aldrei langt undan.
„Síldin kemur og síldin
fer“ verður frumsýnd í veit-
ingahúsinu Skálavík næst-
komandi föstudagskvöld og
hefst sýningin kl. 20,30.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi:
Bókara
Tölvukunnátta nauðsynleg.
Starfsfólk í eldhús
Framtíðarstörf
— sumarafleysingar - vaktavinna.
Starfsfólk í þvottahús
Sumarafleysingar
— fastur vinnutími.
Upplýsingar um starf bókara veitir
framkvæmdastjóri, um störf í
eldhúsi matreiðslumeistari eða
matráðskona, um störf íþvottahúsi
Gunnjóna Jóhannesdóttir, alla
virka daga í síma 4500
frákl. 8.00 til 12.00.
íbúðir óskast
Óskum að taka á leigu á Eyrinni
eða í nágrenni 1., 2ja og 3ja
herbergja íbúðir í lengri eða
skemmri tíma, með eða án
húsgagna, fyrir starfsmenn.
Upplýsingar veitir
framkvæmdastjóri í síma 4500.
TRYGGVI TRYGGVASON & CO
AÐALSTRÆTI 24 400 ISAFJORÐUR ICELAND
ATVINNA
Starfsmaður óskast til afleysinga í
vöruafgreiðslu Eimskip á ísafirði.
Reynsla í meðferð vörulyftara æskileg.
Upplýsingar gefur
Tryggvi í síma 4555.
SORPKASSAR
— einfaldir og tvöfaldir —
VANDAÐIR OG GÓÐIR
Vélsmiðja Bolungavíkur hf.
Hafnargötu 53-61 • Bolungavík • © 7370
TÓNLISTARKENNARI
Tónlistarskóli Tálknafjarðar óskar
að ráða tónlistarkennara fyrir skóla-
árið 1991-1992.
Viðkomandi þarf að geta stjórnað
kór og kennt á sem flest hljóðfæri.
Upplýsingar gefur Jörgína E.
Jónsdóttir í síma 2636 (heima) eða í
síma2551 (vinna).
Tálknafjarðarhreppur.
Vélstjórar
ísafirði
Félagsfundur kl. 14.00 e.h.
laugardaginn 11. maí að Pól-
götu 2, (húsi Verkalýðsfélags-
ins Baldurs).
Fundarefni: Ýmis mál.
Vélstjórafélag
ísafjarðar
IBUÐ TIL SOLU
Til sölu er 140 m2 íbúð á 3. hæð á
besta stað í bænum. Gott áhvílandi
lán. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 4744.
Þakkir
Hjartans þakkir sendum við öllum
þeim sem sýndu okkur ómetanlega
hlýjar kveðjur og samúð við fráfall og
útför elskulegs eiginmanns míns og
föðurokkar
Kristins P. Friðbjörnssonar
Hlégerði 3, Hnífsdal
sem lést 22. apríl síðastliðinn.
Kristín Kristjánsdóttir
Sólrún K. Kristinsdóttir, Kolbrún D.
Kristinsdóttir, Guðrún St. Kristinsdóttir.