Bæjarins besta - 26.02.1992, Side 5
BÆJARINSBESIA • Miðvikudagur 26. febrúar 1992
5
iVIiiÐ IÍITIIÍIAIíAíIDI £JÍÍItil ÚríAÐI I'IiA lilLAUÚÐ iAirfí JA;
• Fjóla Hermannsdóttir, skrifstofumaður hjá íshúsfélagi ís-
firðinga opinberar innihald afmælispakka SH til starfsmann-
anna. Þar var eldhússvinta of spilastokkur með merki fyrir-
tækisins auk fréttabréfs SH.
Starfsmenn frystihúsa Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna fá gjafir
• Starfsfólk íshúsfélags ísfirðinga hf. lyftir hér gjafaöskjun-
um frá Sh á Ioft. Almenn ánægja var með þessa uppákomu
meðal starfsmannana.
sölu á hraðfrystum fiski og
stofnuðu Sölumiðstöð
Hraðfrystihúsanna.
Tilgangur félagsins var að
selja sjávarafurðir á erlend-
um markaði, annast inn-
kaup á rekstrarvörum, leita
eftir nýjum mörkuðum og
gera tilraunir með nýja
framleiðslu og framleiðslu-
aðferðir. Sölumiðstöðin er
nú fimmtíu ára og hefur all-
an sinn starfsferil verið í far-
hraðfrystihúsa, en átta bætt-
ust í hópinn mjög fljótlega
og gerðust stofnendur. Tutt-
ugu og þrjú hús teljast því
vera stofnendur Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna
og meðal vestfirskra fyrir-
tækja má nefna íshúsfélag
ísfirðinga hf., íshúsfélag
Bolungarvíkur hf., Hrað-
frystihús Flateyrar hf.,
Hraðfrystihús Suðurfjarðar-
hrepps, Bíldudal, Hf. Dofri
• Boðið var upp á gos, snittur og bakkelsi í tilefni
dagsins.
— í tilefni
IGÆR, miðvikudaginn
25. febrúar varð Sölumið-
stöð Hraðfrystihúsanna 50
ára. I tilefni dagsins ákvað
stjórn fyrirtækisins að gefa
öllum starfsmönnum frysti-
húsa SH gjöf frá fyrirtækinu
auk þess sem boðið var upp
á veitingar í tilefni dagsins.
Afhending gjafanna fór
fram í gærdag um allt land
og var gjöfunum vel tekið af
starfsfólkinu.
í fréttablaði fyrirtækisins
„Frost“ sem er tileinkað af-
mælinu er meðal annars
grein eftir Jón Ingvarsson,
stjórnarformann SH þar
sem hann segir m.a. frá
stofnun fyrirtækisins. Jón
segir: „Miðvikudagurinn 25.
febrúar 1942 var merkilegur
dagur í atvinnusögu Islend-
inga. Þá bundust frystihús í
öllum landshlutum samtök-
um um eigið fyrirtæki til
/ Yfirbygging upphækkuð um 3"
/ Brettakantar úr gúmmíi
/ Gangbretti úr áli
/ 32 x 11 50R15LT radíaldekk
/ 15 x 8 álfelgur með plasthúð
/ Slökkvitæki - Sjúkrakassi
/ 6000 punda Warn spil
/ Svartur ljósabogi
/ 2 stk. Dick Cepek 130 w. ljóskastarar á toppi
/ 2 stk. D. C. 100 w. þokuljóskastarar á grind
/ Svört Warn grind að framan
/ Sérskoðun
Sérstakt kynningarverð:
kr. 1.741.500 stgr. m. vsk.
með ofantöldum búnaði.
Yerð kr 1.428.480 stgr. m. vsk.
óbreyttur.
BILASALAN ELDING s/i
Skeiði 7,400Ísaíirði, sími 94-4455, fax 94-4466.
A 0
MITSUBISHI HEKLA
MERKIR
GÆÐI
SÖLUHÆSTIR
ÁÍSLANDI1991
Miðstöð bílaviðskipta
á Vestfjörðum.
50 ára afmælis fyrirtækisins sem var í gær
Bíllinn sem vakti almenna athygli
á sýningu ferðaklúbbsins 4x4
á meðal íshúsfélag ísfirð-
inga hf. og íshúsfélag Bol-
ungarvíkur sem nú heitir
Einar Guðfinnsson hf.
Ljósmyndari blaðsins leit
við hjá Ishúsfélagi Isfirðinga
hf. í gærdag og tók þá með-
fylgjandi myndir.
-s.
arbroddi íslenskra útflutn-
ingsfyrirtækja, leiðandi í
vöruvöndun og í forystu í
ýmsum framfaramálum ís-
lensks sjávarútvegs.
Aðeins öflug íslensk sam-
tök geta tryggt kaupendum
jöfn og örugg gæði. Vöru-
merki Sölumiðstöðvar
Hraðfrystihúsanna
ICELANDIC varð til í
Bandaríkjunum, en það hef-
ur í huga fiskkaupenda um
allan heim orðið ímynd um
gæðavöru. Sjávarútvegur
landsmanna er háður gæft-
um og árferði, en samtaka-
mátturinn hjá framleiðend-
um innan. SH hefur tryggt
það, að kaupendur hafa
öðru fremur getað treyst
þjónustu SH og fjölbreyttu
vöruúrvali“.
Á stofnfund Sölumið-
stöðvar Hraðfrystihúsanna
komu fulltrúar fimmtán
á Þingeyri, Kaldbakur hf.
Vatneyri við Patreksfjörð
og Hraðfrystihús Stein-
grímsfjarðar hf. á Drangs-
nesi.
í öllu umróti sjávarútvegs
á íslandi, kemur í Ijós, að
nokkur af stofnfyrirtækjun-
um eru enn í fiskvinnslu þar
ísafjörður: