Bæjarins besta - 26.02.1992, Side 9
BÆJARINSBESTIA • Miðvikudagur 26. febrúar 1992
9
Seljalandsdalur:
Tvöfaldursigur
hjá Siggu Láka
BIKARMÓT Skíðasam-
bands íslands í svigi og
stórsvigi 13- 14 ára fór fram
á Seljalandsdal um síðustu
helgi. Upphaflega stóð til að
halda mótið á Ólafsfirði en
vegna snjóleysis nyrðra var
ákveðið að flytja það til ísa-
fjarðar.
Á annað hundrað kepp-
endur komu til ísafjarðar
vegna þessa móts (og bikar-
móts 15-16 ára) og var mikil
keppni á meðal þátttak-
enda. ísfirsku þátttakend-
urnir stóðu sig með prýði
með Sigríði Þorláksdóttur í
broddi fylkingar en hún sigr-
aði bæði í svigi og stórsvigi.
Þá var Torfi Jóhannsson frá
Isafirði í 1. sæti í stórsvigi og
í því þriðja í svigi. Úrslit á
mótinu urðu annars sem hér
segir:
Stórsvig stúlkna 13-14 ára:
1. Sigríður B. Þorláksdóttir ísaf ........ t. 81.20.
2. Hrefna Ólafsdóttir Akureyri............ t. 82.42.
3. Árný Rós Gísladóttir ísaf.............. t. 86.03.
4. Brynja Þorsteinsdóttir Akureyri........ t. 86.66.
5. Sigríður Flosadóttir ísaf.............. t. 88.08.
6. María Magnúsdóttir Akureyri ........... t. 88.34.
7. Kristín Sigurðardóttir Reykjavík....... t. 88.75.
8. Díana Guðmundsdóttir Ólafsfirði ....... t. 89.11.
9. Anna Þ. Káradóttir Reykjavík........... t. 89.31.
10. Aðalheiður Reynisdóttir Akureyri ..... t. 89.72.
Stórsvig drengja 13-14 ára:
1. Torfi Jóhannsson ísaf ................... t. 93.30.
2. Jón H. Pétursson ísaf ................... t. 93.61.
3. Egill A. Birgisson Reykjavík ............ t. 93.80.
4. Grímur Rúnarsson Reykjavík .............. t. 94.31.
5. Árni G. Ómarsson Reykjavík............... t. 94.44.
6. Sveinn Torfason Dalvík .................. t. 94.65.
7. Pétur Magnússon ísaf .................... t. 96.37.
8. Atli Freyr Sævarsson ísaf................ t. 96.47.
9. Ómar Freyr Ómarsson ísaf ................ t. 97.00.
10. Sigurður Erlingsson ísaf.............. t. 97.43.
Svig stúlkna 13-14 ára:
1. Sigríður B. Þorláksdóttir ísaf ........ t. 64.68.
2. Brynja Þorsteinsdóttir Akureyri........ t. 65.59.
3. Hrefna Óladóttir Akureyri ............. t. 67.73.
Fjölskylduguðsþjónusta
í ísafjarðarkapellu
á sunnudaginn kl. 11.
ÍMTV&'
Nemendur úr Tónlistarskólanum
leika á hljóðfæri
• Þrjár efstu á seinni degi svigi stúlkna 15-16 ára. Frá
vinstri: Kolfinna Ingólfsdóttir Isafirði, Hildur Þorsteinsdótt-
ir, Akureyri og Theodóra Mathiesen Reykjavík.
4. Kristín Kristinsdóttir Reykjavík........ t. 69.96.
5. Auður K. Gunnlaugsdóttir Akureyri ...... t. 70.98.
6. Margrét B. Tryggvadóttir ísaf........... t. 71.21.
7. Harpa Hannesdóttir Reykjavík ........... t. 71.45.
8. María Magnúsdóttir Akureyri ............ t. 71.53.
9. Anna Þ. Káradóttir Reykjavík............ t. 72.70.
10. Ása Bergsdóttir Reykjavík ............. t. 73.67.
Svig drengja 13-14 ára:
1. Sveinn Torfason Dalvík ................. t. 63.11.
2. Atli Freyr Sævarsson ísaf............... t. 64.38.
3. Torfi Jóhannsson ísaf .................. t. 64.64.
4. Bjarki Egilsson ísaf.................... t. 66.27.
5. Egill A. Birgisson Reykjavík ........... t. 66.37.
6. Jón H. Pétursson ísaf .................. t. 66.97.
7. Hannes Steindórsson Reykjavík .......... t. 67.36.
8. Fjalar Úlfarsson Akureyri .............. t. 67.99.
9. Árni G. Ómarsson Reykjavík.............. t. 68.23.
10. Jakob Gunnlaugsson Akureyri............ t. 72.40.
Samhliða keppni 13-14 ára unglinga fór fram á Selja-
landsdal bikarkeppni SKÍ í svigi 15-16 ára unglinga. Keppt
var bæði á laugardag og sunnudag og urðu úrslit sem hér
segir:
• Þrír efstu í stórsvigi drengja 13-14 ára: Frá vinstri Egill
A. Birgisson, Reykjavík, Torfi Jóhannsson, Isafirði og Jón
H. Pétursson Isafirði.
Svig drengja 15-16 ára, fyrri dagur:
I. Sveinn Brynjólfsson Dalvík............... t. 87.51.
2. Róbert Hafsteinsson ísaf ................ t. 78.85.
3. Magnús Kristjánsson ísaf................. t. 79.87.
4. Kristján Kristjánsson Reykjavík ......... t. 80.21.
5. Bjarmi Skarphéðinsson Dalvík............. t. 81.82.
Svig stúlkna 15-16 ára, fyrri dagur:
1. Hildur Þorsteinsdóttir Akureyri......... t. 85.09.
2. Sandra Axelsdóttir Akureyri............. t. 88.31.
3. Theodóra Mathiesen Reykjavík .. .,...... t. 88.37.
4. Þórey Árnadóttir Akureyri .............. t. 91.61.
5. Kolfinna Ingólfsdóttir ísaf............. t. 91.82.
Svig drengja 15-16 ára, seinni dagur:
1. Kristján Kristjánsson Reykjavík ........ t. 81.21.
2. Gísli M. Helgason Ólafsfirði............ t. 81.90.
3. Bjarmi Skarphéðinsson Dalvík............ t. 82.39.
4. Magnús Lárusson Akureyri................ t. 83.47.
5. Gauti Reynisson Akureyri................ t. 83.79.
Svig stúlkna 15-16 ára, seinni dagur:
1. Hildur Þorsteinsdóttir Akureyri.......... t. 84.41.
2. Theodóra Mathiesen Reykjavík............ t. 87.19.
3. Kolfinna Ingólfsdóttir ísaf............. t. 88.34.
4. Þórey Árnadóttir Akureyri .............. t. 91.19.
5. Berglind Bragadóttir Reykjavík.......... t. 91.48.
Bæjarfógetinn á ísafirði
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu
Þrotabú Suðurvers hf.
Til sölu eru eftirtaldar eignir þrota-
I bús Suðurvers hf. Suðureyri:
Lager úr versluninni, „ISHIDA“
tölvuvog, „BIRO“ kjötsög, „CITOH“
peningakassi.
Eignirnar verða til sýnis í verslun-.
inni að Aðalgötu 16, Suðureyri,
föstudaginn 28. febrúar nk. milli kl.
14.00 og 17.00.
Óskað er eftir tilboðum í eignirnar
og skal þeim skilað til skiptaráðanda
fyrir 5. mars 1992.
Hægt er að gera tilboð í einstaka
muni eða í fleiri eignir saman.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefur skipta-
ráðandi, Ásta Valdimarsdóttir, full-
trúi sýslumannsins í ísafjarðarsýslu,
sími 3733.
ísafirði, 25. febrúar 1992.
Skip taráðan dinn
í ísafjarðarsýslu.
Ásta Valdimarsdóttir ftr.
Sérfræðingur
Ragnar Daníelsen, sérfræðingur í
hjartasjúkdómum, verður á Heilsu-
gæslustöð og sjúkrahúsi á ísafirði
frá 28. febrúar til 1. mars nk.
Tímapantanir í síma 4500 alla
virka dagafrá kl. 08.00 til 17.00.
wa
Útgerðarmenn
- línuveiðimenn
- Fiskin lína á lægra verði
lofar góðu
Höfum fyrirliggjandi norska fiski-
línu í öllum sverleikum frá 4mm til
8mm og sterka ábót á góðu verði.
Okkar verð er ennþá betra
NETANAUST
Sími 91-689030