Bæjarins besta - 26.02.1992, Blaðsíða 11
BÆJARINSBESTA • Miðvikudagur 26. febrúar 1992
11
• Þórarinn Stefánsson og Hrólfur Yagnsson halda tvenna
tónleika á Yestfjörðum í næstu viku.
Vestfirðir:
Hrðlf ur og Þórar
inn í heimsókn
HRÓLFUR Vagnsson,
liarmonikkuleikari og
Þórarinn Stefánsson, píanó-
ARNAR G.
HINRIKSSON
Silfurtorgi 1
ísafirði ■ Sími 4144
•FASTEIGNAVIÐSKIPTI
ísafjörður
Fitjateigur 3:120 m2 einbýlis-
hús ásamt sólstofu og bílskúr.
Laus fliótlega.
Lyngholt 2: 140 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Laust eftir
samkomulagi.
Austurvegur 13: 3-4ra herb.
íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi,
u.þ.b. 150 m2.
Mlíðarvegur 15: Rúmgóð 3
herb. íbúð á efri hæð. (búðar-
herbergi í kjallara getur fylgt.
Laus eftir samkomulagi.
Túngata 13: 3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð.
Aðalstræti 20:3jaherb. íbúðá
annarri hæð, ca. 95 m2. Laus.
Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis-
hús í endurbyggingu. í húsinu
er 5-6 herb. íbúð ásamt sól-
stofu.
Fitjateigur 6:127 mz einbýlis-
hús.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bolungarvík
Völusteinsstræti 2a: Rúm-
lega 200 m2 einbýlishús.
Ljósaland 6: 2x126 mz ein-
býlishús.
Hólastígur 5:156 m2 raðhús í
smíðum, skipti á minni eign
komatil greina.
Traðarland 15:120 m2 einbýl-
ishús ásamt bílskúr. Góð lán
fylgja.
Ljósaland 3: Nær fullbúið ein-
býlishús, 110 m2 og 60 m2
bílskúr. Laust samkv. sam-
komulagi.
leikari verða á ferð um Vest-
firði á næstu dögum. Þeir
félagar munu halda tvenna
tónleika í ferðinni, þá fyrri í
mötuneyti Hjálms á Flateyri
og þá síðari í Víkurbæ í Bol-
ungarvík.
Tónleikarnir á Flateyri
verða þriðjudaginn 3. mars
og í Víkurbæ, miðvikudag-
inn 4. mars. Báðir tónleik-
arnir hefjast kl. 20,30. Á
efnisskránni eru verk eftir
ýmsa höfunda, þ.á.m.
Haydn, Ravel, Franck,
Nordheim, Rossini og Przy-
bylski.
Hrólfur er Vestfirðingum
að góðu kunnur fyrir harm-
onikkuleik sinn, en hann er
einmitt ættaður frá Bolung-
arvík. Þórarinn hóf ungur
píanónám á Akureyri, þar
sem hann er fæddur og upp-
alinn en fór að ioknu stúd-
entsprófi til Reykjavíkur og
lærði við Tónlistarskólann
þar undir handleiðslu Hall-
dórs Haraldssonar. Hann
hefur nú nýlokið framhalds-
námi hjá professor Eriku
Haase í Hannover.
Getraunir:
Um sparnaðarkerfi
— Stefán Andrésson og Magnús
Pálmi skrifa um getraunir
SVAVAR Ævarsson sigraði Albert Haraldsson ■ fyrri
undanúrslitum í getraunaþætti BB. Svavar fékk 6
rétta en Albert 5 rétta og er þar með úr leik. I þessum þætti
keppir tónlistarkonan góðkunna Pálína Vagnsdóttir við
Jón Friðgeir Einarsson.
En snúum okkur að sparnaðarkerfum. Það er ákaflega
einfalt verk að fylla út sparnaðarkerfi á getraunaseðlinum.
Einungis er hægt að setja eitt sparnaðarkerfi á hvern seðil,
því sparnaðarkerfi skal ávallt fyllt út í fyrsta dálkinn, sem
merktur er A.
Þegar tipparinn hefur valið sér kerfi sem hann ætlar að
nota setur hann merki í reit-
inn fyrir framan viðkomandi
kerfi. Sem dæmi skulum við
taka fyrsta sparnaðarkerfið á
beinlínuseðiinum S 3-3-24.
Þegar merkt hefur verið við
kerfið er eitt merki sett á sjö j^pjT
leiki, tvö merki á þrjá leiki
(IX, X2, eða 12) og þrjú
merki á þrjá leiki. Þá er búið
að fylla út kerfið. Svo einfalt
er það verk.
Við viljum benda tippur-
um á að hjá Islenskum get-
raunum fæst mjög vandaður
leiðarvísir um sparnaðar- og
útgangsmerkjakerfi á aðeins
100 krónur.
Sölutölur
á Vestf jörðum
— í 7. leikviku
Staður Seldar Raðir Nr. raðir pr.íb.
Bíldudalur .... 9 150 0.41
Bolungarvík .. 2 3982 3.40
Flateyri 8 283 0.71
Hólmavík 4 972 2.04
ísafjörður 6 4763 1.42
Patreksfjörður 7 1212 1.32
Suðureyri 5 665 1.82
Súðavík 10 0 0.00
Tálknafjörður . 3 1206 3.22
Þingeyri 1 2418 4.97
Pálína.
Vinningar
—ísíðustu viku
13 réttir gáfu 1.900.000.
12 réttir gáfu 41.000,-
11 réttir gáfu 3.100,-
lOréttir gáfu750.-
Leikir 9. leikviku 29. feb 1992 JónFr. Pálína BB Þín spá
1 Chelsea - Sheff. Wed wm HHH ÍWl
2 CrystalPalace-NorwichCity. Hx|2| W*|2| W*|2| 111 * 121
3 Leeds United - Luton Town .. HX|2| H*|2| Hl * 121 mi*|2|
4 Liverpool - Southampton .. HX|2| H|x|2| M * 121 111 * 121
5 Man. City - Aston Villa HX|2| H X121 W*|2| mi*|2|
6 Oldham-Wimbledon H.XJ.2J H X121 MM2| mixmi
7 Sheff. United-Q.P.R M*|2| H*|2| H|x|2| 111 * 121
8 West Ham - Everton M*H |i|*H MI*H 111 * | 21
9 Barnsley-Charlton HI*HI MMM MI*W MI*|21
10 Brighton-Southend H*W MI*M MI*N mi*|2|
11 Millwall - Leicester City MX|2| MlxHI M*|2| M|x|2|
12 Port Vale-Newcastle MIXH HHH MJxJH h X 2|
13 Sunderland - Wolves M*|2| HMH I*|X|2| M|X|2|
Fjöldi réttra: 1 1 □ □ □
Þeir Þórarinn og Hrólfur
eru nú báðir starfandi hljóð-
færaleikarar í Þýskalandi og
taka virkan þátt í tónlistar-
lífinu þar og hér heima.
-fréttatilkynning.
Einbýlishús / raðhús
Hjallavegur 19: 2x131 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum.
Hafraholt 42: Laufás, einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið
endurnýjað.
Bakkavegur 29:2+129 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum + bílskúr.
Urðarvegur 41: Einbýlishús átveim-
ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á
n.h. 3-4 herb. íbúð. Getur selst í
tvennu lagi.
Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr.
Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum.
Fitjateigur 5: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð með bílskúr. Skipti á minni
eign koma til greina.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremur hæðum.
Bakkavegur 14: U.þ.b. 280 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Bakkavegur 27: 2x129 nr einbýlis-
hús ásamt bilskúr. Tilboð óskast.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimur hæðum + kjallari + bílskúr.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlrshús á
einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma
til greina.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Skipti koma
til greina.
Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum
+ kjallari og eignarlóð.
Skólavegur 1: Lítið einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara. Mikið
uppgert.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMAR 94-3940 OG 94-3244
F asteignaviöslcipti
Fjarðarstræti 13: 80+40 m2 íbúð í tvíbýlishúsi.
Fjarðarstræti 32: 90 m2 4ra herb.
íbúð í V-enda í tvíbýli, ásamt bilskúr.
íbúðin er laus.
Stórholt 9: 4ra herb. íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi.
Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. I
þríbýlishúsi. Skipti koma til greina.
Aðalatræti 26a: 4ra herb. ibúð i
þríbýlishúsi. Skipti möguleg.
Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb.
íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi.
Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 29: Ca. 120 m2 4ra
herb. íbúð á efri hæð i tvíbýlíshúsi.
Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb.
íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílsk-
úr og kjallara. Skipti möguleg.
Pólgata 4: 136 m2 5 herb. íbúð á 2.
hæð í þríbýlishúsi + bílskúr.
Túngata 20: 90 nT 4ra herb. íbúð á
3. hæð í fjölbýlishúsi.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
tveimur hæðum. Mikið endurnýjuð.
Túngata 21: 4-5 herb. íbúð á mið-
hæð í þríbýlishúsi.
3ja herbergja íbúðir
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á e. h. í
fjórbýlishúsi, + bílskúr, háaloft og
50% kjallara.
Sundstræti 14: 86 m2 íbúð á e.h. í
þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á 2. hæð
í fjórbýlishúsi.
Aðalstræti 25: 3ja herb. íbúð á n.h.
í tvíbýlishúsi.
Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi.
Stórholt 9: 80 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbvlishúsi.
Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: 3ja herb. íbúð á e.h.
V-enda í þríbýlishúsi.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á n.h. í
fjórbýlishúsi.
Sundstræti 27: 54 m2 íbúð á e.h.
N-e. Skipti á stærri eign.
Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Laus strax.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 23a: Einbýlishús á einni
hæð + kjallari.
Túngata 12: 50 m2 íbúð á jarðhæð í
tvíbýlishúsi.
Hliðarvegur 27: 55 m2 íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
Bolungarvik
Vitastígur 19: Þriggja herbergja sér-
íbúð á neðri hæð. Selst á góðum
kjörum.
Ýmislegt
Seljalandsvegur 50: Gamalt einbýl-
j ishús til niðurrifs, góð lóð með tilheyr-
andi lóðarleiguréttindum, gott útsýni.
Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhúsn-
æði, fokhelt, en selst á umsömdu
byggingarstigi í einu lagi eða skipt
: niður í einingar eftir samkomulagi.
SMA
AUGLÝSINGAR I
Til sölu Mark hljómflutn- ingstæki. Upplýsingar í 0 7223.
Til sölu Polaris Indy 650 SKJ. Ekinn 4400 mílur, ár- gerð 1990,107 hestöfl. Upp- lýsingar í 0 4940.
Til sölu Arcti Cat Panther vélsleði árg. 1991, ekinn aðe- ins 400 mílur, sem nýr. Upp- lýsingar gefur Óli í 49 96- 27155 eða 96-26076.
Sunddeild U.M.F.B. heldur basar í sundlaug Bolungar- vikur laugardaginn 29 feb. kl. 13. Kökur, bollur, flengikústar og öskupokar. Sunddeildin. Til sölu Datsun 180B, árgerð 1980. Selstódýrt. Upplýsing- ar í 49 4184.
Til sölu Nintendo tölva með 7 leikjum. Upplýsingar í 0 2650. Gísli.
Óska eftir að kaupa skíðaskó nr. 43. Upplýsingar í 0 7082. Óska eftir naggrísabúri fyrir lítinn pening eða gefins. Upp- lýsingar j 0 3503 eða í vinnus, 4111.
Til sölu húsgögn í ungling- aherbergi, eru frá Ingvari og sonum. Upplýsingar í 0 3719.
Óska eftir vel með farinni Solo eldavél f trillu. Upplýs- ingar í 0 7384.
Óska eftir að kaupa skíði 130 cm og skó 35 til 38. Upplýsingar ( 0 7424.
Til sölu snjókeðjur 165/13, passa t.d. á Lödu Lux. Upp- lýsingar í 0 7418 eftir kl. 19.
Örfá eintök eftir af happ- drættisgagatali Þrosk- ahjálpar 1992. Til sölu í Pen- slinum. Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum.
Tapast hafa gleraugu meö dökkri umgjörð, teg. Mondi. Finnandi vinsamlegast hringi í 0 3388.
Lítíð einbýlishús til sölu i Hnífsdal. Upplýsingar í 0 3862, milli kl. 19 og 21.
Fundist hefur eyrnalokkur við Grunnskólann á ísafirði. (Silfurlokkur með litlum hundi). Eigandi hafi samband í 0 4020 eða 3073.
Bíllykill fannst á ísafjarðar- vegi í Hnífsdal. Upplýsingar í 0 3013.
Óska eftir vel með förnu sófasetti. Upplýsingar í 0 7828.
Til sölu 2teg. páfagauka, Undelodar og Conorar, dem- ant dúfur og kínverskar dverghænur. Upplýsingar í 0 7234 eða í Blómastofunni.
Til sölu skíðaskór nr. 34 „Stefan“ og Dinamic skíði 130 cm. með Salomon bind- ingum. Upplýsingar í 0 4041.
Til sölu Polaris Indy Trail De Lux árgerð 1991 snjósleði ónotaður. Mjög góður stað- greiðslu afsláttur. Upplýsing- ar í 0 96-41203.