Bæjarins besta


Bæjarins besta - 26.01.1994, Qupperneq 15

Bæjarins besta - 26.01.1994, Qupperneq 15
REjARINS BESTA • Miðvikudagur 26. janúar 1994 15 SF;2T HORNIÐ Eiríkur Gíslason til Ullehammer... Framkvæmdanefnd vetrarólympíuleikanna sein hefjast í Lillehaninier í Nor- egi 12. febrúar nk., hefur á- kveðið að bjóða fjórum skólabörnum frá hverju Norðurlandanna til þriggja daga veru á leikunum. Boð þessa efnis barst menntamálaráðuneytinu fyrir stuttu og í framhaldi af því var ákveðið að senda tvær stúlkur og tvo drengi víðsvegar að at' landinu auk tveggja íslenskra fararstjóra. Skólabörnin hafa þegar verið valin en þau koma frá Akureyri. Reykjavík, Siglufirði og Isafirði. Is- firðingurinn er Eiríkur Gísla- son. 15 ára skíðamaður, sem geti hefur sér gott orð fyrir árangur og ástundun í íþrótt sinni. Með krökkunum fara tveir fararstjórar en það eru þeir Hennann Sigtryggsson frá Akureyri og Gunnar Bjarni Ólafsson, íþróttakennariálsa- firði. Það var stjórn Skíðafélags ísafjarðar sem valdi Eirík sem fulltrúa ísfirðinga í ferðinni sem stendur frá 11.-14. feb- rúar. Er heitn kernur mun Eiríkur síðan segja jafnöldrum sínum frá ferðinni í máli og myndum. Auk þeirra Eiríks og Gunnars Bjarna verða einnig í Lillehammer þau Sigurveig Gunnarsdóttir, sem verður sjúkraþjálfari íslensku keppendanna, Daníel Jakobs- son, skíðagöngumaður, Asta S. Halldórsdóttir, skíðakona og fleiri. Jakob Ola formaður Bl?... Aðalfundi Boltafélags ísa- fjarðar sem fyrirhugað var að halda 18. janúar sl. var frestað og fór hann fram í gærkvöldi. Ekki hafði blaðið haft fregnir af fundinum áður það fór í prentun í inorgun en samkvæmt heim- ildum blaðsins stóð tií að gera róttækar breytingar á rekstri félagsins. Meðal þeirra breytinga sem fyrirhugaðar voru. var að stofna tvær deildir innan félagsins þ.e. knattspymudeild og handknattleiksdeild og skyldi vera sér framkvæmda- stjórn yfir hvorri. Síðan skyldi vera ein aðalstjórn en talið var að Jakob Ólason, eigandi Frá- bæjar myndi gefa kost á sér sem formaður félagsins. Þá var gert ráð t'yrir að öll gamla stjórnin segði af sér en við munum greina nánar frá fund- inum í næsta blaði. Val á íþróttamanni tefst enn... Nokkrar tafir hafa orðið á vali á íþróttamanni Isa- fjarðar fvrir árið 1995 en útnefningin hefur yfirleitt farið fram í byrjun janúar hvers árs. Örsakir tafanna niunu vera reglugerðarbreytingar um val- ið en þessar breytingar voru loksins samþykktar á síðasta bæjarstjórnarfundi. Að sögn Bjöms Helgasonar, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Isafjarðar er ráðgert að útnefningin fari fram 10. eða 17. febrúar nk.. en hvor dagurinn verður fyrir valinu fer eftir því hvort bæjar- stjórnarfundur verður ákveð- inn á sama tínia. Jens íþróttamaður UMFT... Fyrir stuttu var Jens Bjarnason valinn íþrótta- maður UMFT. Jens hefur staðið sig vel sem frjáls- íþróttamaður undanfarin ár og síðasta ár var hans besta til þessa og er hann því vel að útnefningunni kominn að sögn heimamanna. Þrír aðrir íþróttamenn fengu útnefningu að þessu sinni lijá Ungmennafélagi Tálknafjarð- ar. Hafrún Sigurðardóttir, sundkona, Kolbeinn Péturs- son, knattspyrnumaður og Yngvi Páll Gunnarsson, körfu- knattleiksniaður. Og Björgvin íhróttamaður Hrafna-Flóka... Hjá héraðssambandinu Hrafna-Flóka fengu finim íþróttamenn útnefningu sem íþróttamaður héraðssam- bandsins 1993. Það voru þau Ágúst Gunnarsson, körfuknattleiks- maðurúr ÍH, Árni Valdimars- son, frjálsfþróttamaður úr ÍH. Hafrún Sigurðardóttir, sund- kona úr UMFT, Jón Oddur Magnússon, golfari úr IH og Björgvin K. Gunnarsson, frjálsíþróttamaður úr II I, sem varð fyrir valinu en hann var mjög atkvæðamikill á frjáls- fþróttamótum síðastliðins árs. Besti árangur Daníels... Daníel Jakobsson, skíða- göngumaður frá Isafirði náði sinum besta árangri til þessa frá upphafi á sænska meistaramótinu sem fram fór um síðustu lielgi. Daníel hafnaði í 13. sæti af 122 keppendum í 15 km. göngu með frálsri aðferð. Sigurvegarinn VladimirSmir- nov fór vegaiengdina á 38,14 og svíinn Torgny Mogren sem hafnaði í öðru sæti fór á tímanum 38,37. Daníel kom hins vegar í mark á tímanum 40.53 og fór þar með fram fyrir tvo landsliðsmenn Svía, þá Christer Majbaeck og Niklas Jonson. Vísa frá Ingu Jónasar í tile fni Þorra: í hákaríi sameinast hugur og hönd þótt hungur sé vart til staðar. __ Avallt sker lykkjuna uppá rönd ilmurinn brokið fram laðar. \, SPAUGARINN Guðbjartur á undan sinni framtíð... SPAUGARI þessarar viku, Guðbjartur Jónsson veit- ingamaður í Vagninum á Flateyri brá sér í kaup- staðarferð til höfuðborgar- innar. Við hinir sitjum eftir með sárt ennið, því að enginn leið hefur verið að ná sambandi við umræddan Guðbjart, og eru menn helst á því að nú sé hann á undan sinni framtíð að venju. Reyndar hefur það aldrei gerst að Spaugarinn hafi „fallið niður“ en við bíðum spennt eftir að Vagn- stjórinn komi með sögu af „fram“tíðarmönnum sínum, vonandi í næsta blaði. SMA WAmmmm Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 3623. 21 árs karlmaður óskar eftir atvinnu á ísafirði. Með stúdentspróf og tölvukunnáttu. Upplýsingar i síma 3117. Til sölu erToyota Hilux Extra Cap árg.’ 84, upphækkaður á 38" dekkjum, Hlutföll 5/71. Upplýsingar í sfma 8137. Til sölu er AIVIC Eagle bifreið árg.’ 82. Lítur vel út, er á nýjum dekkjum. Skipti möguleg. Upp- lýsingar í síma 95-13285. Til sölu er notuðeldavél, fæst fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 3646. Óska eftir aö kaupa þvotta- vélog f rystiskáp (frystikistu). Upplýsingar gefur Kristín eða Gunnar í síma 5040. Til sölu er Subaru Sedan árg.’88 með sumar- og vetrar- dekkjum. Verö ca. kr. 600 þús. Skipti áódýrari komatilgreina. Upplýsingar gefur Magni í vs. 3413 ogihs 3212. VlÐ Ndrðurveg, simi 4B53 Viðskiptavinir ath! Nýr opnunartími Sunnudaga-fímmtudaga kl. 16:00-19:00 og 20:00-23:00 Föstudaga og laugardaga kl. 16:00-23:00 Opið í matartíma | Munið bónuspunktana. Bestu kveðjur, Gaui VlÐ NDRÐURVEG, SIMI 4B53 Veðurspádeild Veðurstofu íslands 26. janúar 1994 kl. 10:04 Horfur á landinu næsta sólarhring: Stormvlðvörun: Búlst er vlð stormi á öllum miðum og djúpum. NA-hvassviðri eða stormur um landið S- og V-vert, en heldur hægari NA-til fram eftir degi. Snjókoma S-lands, einkum SA- til en éljagangur um landið N-vert. V- landsverður úrkomulítið. Skafrenningur verður um allt land. í nótt snýst vindur til norðurs og á morgun veður N-læg átt, víðast allhvöss eða hvöss en stormur og sumsttaðar jafnvel rok A-til. Stórhríð um A-vert landið, éljagangur eða snjókoma NV-til, en um landið S-vert léttir til. Frost 6-lg stig. ----- Horfur á landinu föstudag: Nokkuð hvöss NA-átt og éljagangur NA-til en annars fremur hæg hreytileg átt og léttskýjað. Frost8-25 stig. Hlýjastvið A-strondinaenkaldast í innsveitum A-lands. Horfur á landinu laugardag: SA-læg átt og víða snjókoma eða él S-lands og V en annars léttskýjað. Frost 8-9 stig. Horfur á landinu sunnudag: N-læg átt og él NA-til en annars léttskýja^, víðast hvar. Frost 3-10 stig. 4= ✓ Fundartími OA samtakanna er sunnudagsmorgna kl. 11 í húsi Framsóknarflokksins. Ég er fjörugur, blíður, skemmtilegur og vel vaninn 3ja mán. kettlingur og mig bráðvantar einhvern sem vill annast mig í framtíðinni. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá í síma 3736 að kvöldi til. Kvennahandbolti er á sunnudögum kl. 18 í nýja íþróttahúsinu. Veriðduglegar að mæta. Upplýsingar í síma 3901 á kvöldin. Þorrablót Hnífsdalinga! Þorrablót Kvenf. Hvatar verö- ur haldið laugardaginn 5. febr. kl. 20:30 í Félagsh. í Hnífs- dal. Húsið opnar kl. 20. Miða- pant. hjá Dódó í s. 3592, Kaju í s. 4283 og hjá Siggu í s. 3654. Þorrablótsnefnd. Slysavarnarkonur ath! Nú byrjum við á fullu aftur í föndrinu. Mætum hressar og kátar inn í Sigurðarbúð nk. laugardag, 29. jan.. kl. 14- 17. Kaffiákönnunni.Nefndin. Síðasti dagur skíðamark- aðsins að Fjarðarstræti 16 er nk. föstudag. Lítið við og gerið góð kaup. Opið milli kl. 20 og 22. Til sölu er Aria Pro bassi. Upplýsingar í síma 3946. Til sölu er New Holland baggabindivél. Uppl. í síma 4835 í hád. og eftir kl. 20. Óska eftir 14" sjónvarps- tæki, hef í staðinn 22" tæki. Á sama stað er til sölu AEG þurrkari og Zanuzzi ís- skápur. Upplýsingar gefur Hjálmar í síma 3178. Til sölu er Benz 1513 vöru- bíll árg.’ 71. Nýskoðaður og selst á góðu verði. Upp- lýsingar í síma 91-24688 og 91-31553 e. kl. 19. Til sölu er Hyundai Scoupe bifreið árg.’ 93. Ekinn 5.200 km. Upplýsingarísíma3699. Til sölu eru notuð skíði (Spalding 185 cm.), skíða- skór nr. 10 og bindingar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 4333. Óska eftir að taka á leigu 2- 3ja herb.fbúösem fyrst. Upp- Iýsingarísíma3825ákvöldin. Til sölu eru nýjarskíöabuxur. 170 cm. Uppl. I síma 4463. Óska eftir aö taka á leigu 2- 3ja herb.íbúðsem fyrst. Upp- lýsingar i síma3653 á kvöldin. Kettlingar fást gefins. Upp- lýsingar í síma 3623. Til sölu er Merlin riffill .22 Magnum meö 3-9x sjónauka og Lander hálfsjálfvirkhagla- byssa. Upplýsingar í síma 4221 e. kl. 19. Til sölu er DNG tölvurúlla. 24 V, í góðu ástandi. Upp- lýsingar í síma 7384. Til sölu er vatnsrúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 4338. Til sölu er AEG eldavél, lítið notuð og vel með farin. Upp- lýsingar í síma 3654. Til sölu er hjónarúm með DUX dýnu. Getur selst sitt í hvorulagi. Upplýsingarísíma 7470. Til sölu er (notað) sófasett 3+2+1, baðkar, klósett, sturtubotn, hurðfyrirsturtu- klefa og handlaug í borð. Einnig til sölu (ónotað) AEG uppþvottavél, 3ja ára og tvö ný 13" nagladekk. Upp- lýsingar í síma 7339. Til sölu er Toyota Hilux Double Cap árg.’ 91, dísel. Ekinn 38.000 km, upp- hækkaður á 38" dekkjum á krómfelgum. 100% rafm.læst drif að aftan. Hlutföll 5/70. Með spili - topp bíll. Upp- lýsingar í síma 7545 e. kl. 19.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.