Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.04.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 28.04.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Landsleikur í knattspyrnu Landsleikur í knattspyrnu milli Ungverjalands og Englands. 19.45 Stöðin (e) 20.10 Mannaveiðar (22:26) 21.00 Hefndin er sæt (Mrs. Munck) Rose Munck á enn eftir að gera upp hjónabandið sitt. Eiginmaðurinn er löngu farinn en Rose var ekki sátt við frammistöðu hans og þykist þurfa að jafna metin. Þetta er ójafn leikur því bóndinn er orðinn gamall og hrumur og siturfastur í hjólastól. Rose skeytir engu um ástand hans og heldur sínu striki. Aðalhlutverk: Diane Ladd, Bruce Dern, Kelly Preston, Shelley Winters og Jim Walton. 22.40 Einkaspæjarinn (3:14) 23.30 Emanuelle 3 Ljósblá kvikmynd. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Gillette sportpakkinn 19.15 Tímaflakkarar (6:13) 20.00 Kaupahéðnar (21:26) 21.00 Dauðagildran (The Way to Dusty Death) John Harlow var einn besti kapp- akstursmaður heims þar til hörmulegt óhapp batt enda á feril hans. Fjórir létust í slysi sem honum var kennt um og í kjölfarið hætti hann keppni. Við tók aðgerðarleysi og áfengis- drykkja en nú hefur honum boðist tækifæri til að komast aftur í fremstu röð. Hann tekur tilboði frægs kapp- akstursliðs en ógæfan virðist elta hann á röndum. Einn félaga hans deyr með dularfullum hætti en nú ætlar Harlow að rannsaka málið sjálfur. Aðalhlut- verk: Linda Hamilton, Simon Mac- Gorkindale, Uwe Ochsenknecht, Anthony Valentine. 22.50 Jerry Springer 23.35 Búrið 2 (e) (Cage 2) 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti með Western 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Við rætur eldfjallsins (Under the Volcano) Geoffrey Firmin er stjórnarerindreki. Hann er fulltrúi bresku stjórnarinnar í litlum bæ í suðurhluta Mexíkós árið 1939. Honum gengur illa að sinna starfmu enda er áfengisdrykkja að gera út af við hann. Hálfbróðirinn Hugh reynirað snúa honum frá barmi glötunar en er það of seint? Aðalhlut- verk: Albert Finney, Jacqueline Bisset, Anthony Andrews, Ignacio López Tarso og Katy Jurado. 23.00 Víkingasveitin (Soldier of Fortune) Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjálfaðra hermanna sem skipa óvenjulegasveit. Verkefni þeirra fela iðulega í sér baráttu upp á líf og dauða enda eru hermennirnir að verja hagsmuni þjóðarinnar bæði heimaog erlendis. 00.00 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leik Houston Rockets og Utah Jazz. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 17,00 Skák í hreinu lofti 18.00 Jerry Springer (e) 18.45 Bahylon 5 (e) 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.15 Valkyrjan (15:22) 21.00 Hugarmorð (Little Murders) Þriggja stjarna gamanmynd. Patsy Newqvist er búin að finna drauma- prinsinn. Hann heitir Alfred Cham- berlain og er ljósmyndari. Patsy er þess fullviss að Alfred sé sáeini rétti. Hún er strax farin að velta brúðkaup- inu fyrir sér en þarf fyrst að afgreiða nokkur smáatriði. Eitt þeirra er að kynna draumaprinsinn fyrir foreldr- unum. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Marcia Rodd, Vincent Gardenia, Elizabeth Wilson. 22.45 Hnefaleikar - Ike Ibeabuchi (e) Sýnt frá hnefaleikakeppni í Banda- ríkjunum. A meðal þeirra sem mætast eru þungavigtarkapparnir Ike Ibea- buchi og Chris Byrd. 00.45 Justine 4 Ljósblá kvikmynd. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur 14.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik Arsenal og Derby County í ensku úrvalsdeild- inni. 17.00 Golfmót í Evrópu 18.00 ítölsku mörkin 18.30 19.00 Golf - konungleg skemmtun 19.30 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leikSau Antonio Spurs og Utali Jazz. 21.50 ítalski boltinn Útsending frá leik í ítölsku 1. deildinni. 23.40 Ráðgátur (24:48) 00.25 Á flótta (Fliglit From Justice) Hörkuspennandi sakamálamynd um fyrrverandi orrustuflugmann sem flækist í vafasöm mál og þarf að leggja á flótta undan illþýði. Aðal- hlutverk: Jean Reno, Carole Laure og Bruce Boxleitner. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 ítölsku mörkin 18.20 Enskumörkin 19.15 Sjónvarpskringlan 19.35 í sjöunda himni (e) 20.30 Fótbolti um víða veröld 21.00 Brimbrettakappar (Endless Summer 2) Skemmtileg mynd frá leikstjóranum Bruce Brown, hinum sama og gerði Endless Summer hér um árið. Aftur er brimbrettaíþróttin honum hug- leikin og í þessari mynd eru mörg slfk stórkostleg atriði. Aðalhlutverk: Robert Weaverog Patrick O’Conn- ell. 22.50 Golfmót í Bandaríkjununi 23.45 í öðrum heimi (Young Connecticut Yankee) Hank Morgan er eina stundina að gera við rafmagnsgítar vinar síns en þá næstu er hann staddur í Englandi á sjöttu öld. Eins og gefur að skilja er Hank nokkuð brugðið við þessi umskipti og ekki batnar ástandið þegar hann er dæmdur til að hanga í gálganum. Nýjum samferðamönn- um hans líst ekki meiraen svoávin- inn en þeir telja hann töframann sem standi á bak við galdra. í kjölfarið er felldur fyrrnefndur dóm- ur. Og nú er að sjá hvernig Hank greiðir úr þessum málum. Fyrst þarf hann að sleppa frá böðlinum og síðan að komast til okkar daga. Að- alhlutverk: Michael York, Theresa Russell og Nick Mancuso. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Eldur! 20.00 Hálendingurinn (13:22) (Highlander) Spennumyndaflokkur um hinn ódauðlega Duncan MacLeod, bar- dagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 Árásin (The Raid) Kvikmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Hópur Suðurríkjamanna sleppur úr fangelsi í Þrælastríðinu og heldur til smábæjarins Saint Albans í Vermont, skammt frá landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Fangarnir ætla sér að valda usla í bænum en kynni foringja þeirra og eins íbúanna spilla ráða- gerðinni. Aðalhlutverk: Van Heflin, Anne Bancroft, Richard Boone, Lee Marvin og Tommy Rettig. 22.25 Heimsmeistarar (1:6) (Champions of the World) í Suður-Ameríku er knattspyrnan trúarbrögð. Hvergi í heiminum skiptir íþróttin meira máli og knatt- spyrnuhetjurnareru dýrlingar. í þátt- aröðinni kynnumst við eldheitum stuðningsmönnum og snillingum á borð við Pele, Maradona, Di Stefano, Socrates og Romario. 23.20 (ilæpasaga (e) 00.10 Dagskrárlok og skjáleikur r Vantar þig leigubíl? Hringdu þá í síma ^ 854 3518 J Tveir kassavanir kettl ingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 456 7431. Til sölu er Skoda, 4 dyra, drapplituð, árg. 1986, ekinn aðeins 20 þús. km. Nagla- dekk á felgum fylgja. Selst ódýrt (samkomulag). Upp- lýsingar í síma 456 3769. Namskeið um slys á börn- um og r étt viðbr ögð við þeim verður haldið í Grunnskóla Bolungarvíkur föstudaginn 30. apríl kl. 20-22 og laug- ardaginn 1. maí kl. 10-14. Kennari er Herdís Stor- gaard. Þátttökugjald er kr. 2.500 (kr. 1.500fyrirfélags- konur). Skráning er hjá Sólrúnu í síma 456 7117. Til sölu er Pord Bronco pickup árg. 1974, sjálf- skiptur, svartur á 44" dekkj - um. Uppl. í síma 434 7783 og 434 7890. Óska eftir notuðum bíla geislaspilara. Upplýsingar í síma 862 5783. Við borgum þér fyTir að léttast! Okkur vantar 30 manns sem eru ákveðnir að léttast. Upplýsingar gefur Soffia í síma 899 0985. Til sölu erMazda LX 1300 árg. 1988, ekinn 80 þús. krn. Fæstásanngjörnuverði ef samið er strax. Upplýs- ingar í síma 861 6414. Til sölu er BMW 320i árg. 1989. Upplýsingar í síma 897 6752. Til sölu er Silver Cross barnavagn. Vel með farinn. Uppl. í síma 456 5961. Til sölu er Toyota Corolla árg. 1986. Upplýsingar í síma 456 4493. Til sölu er vel með farin Emmaljumga kerra/ kerru- vagn. Uppl. í síma4563518. Til sölu er 2ja sætabólstr- aður leðursófi, þrír leður- stólar og þrír leðurskemlar í dökkbæsaðri grind. Verð kr. 70 þús. Upplýsingar í síma 456 7870. Grunnvíkingar! Munið Vsumarsólarkaffið á Hótel ísafirði sunnudaginn 2. maí kl. 15. Nefndin. Til sölu er Suzuki TS70 árg. 1991. Upplýsingar í síma 862 1854. Til sölu er lítil vatnstúr- bina sem framleiðir 12- 24volt, 10-100 wött. Fall- hæð 2-10 metrar. Vatns- magn 20-1000 ltr. á mín. Uppl. í síma 553 4307. Til sölu er hjónarúm. Á sama stað er óskað eftir tvíhj óh með hj álpar dekkj - um. Upplýsingar í síma 456 4640 eftirkl. 17. Til sölu er Mazda 323, 1500 sedan, árg. 1985, ekinn 140 þús. km. Bíll í toppstandi, nýskoðaður. Upplýsingar í símum 456 3421 og 869 2723. Óska eftir að kaupa gas ísskáp oggas eldavél. Upp- lýsingar í síma 456 3618. Til sölu er nýtt feUihýsi, Palomino Colt árg. 1998. Falleg viðarinnrétting með öllu tilheyrandi. Sólarraf- hlaða og fortj ald með gard- ínum. Kostar kr. 700 þús. með öllu. Verðhugmynd kr. 600 þúsund. Upplýs- ingar í sima 456 4339. Heiðar Birnir Torleifs og Einar Örn Konráðsson, gítar og tvær raddir við ýmis tækifæri s.s. afmæh, brúðkaup og fleira. Upp- lýsingar ogbókanir í síma 456 3416 (Heiðar). Tólf ára stelpa óskar eftir að fá að vera í vist í sumax. Fór á námskeið RKÍ. Eng- inn sérstakur aldur. Vin- samlegast hringið í síma 456 3215. Get tekið að mér þrif í heimahúsum. Upplýsing- ar í síma 456 5214. TU sölu er Comby Camp tjaldvagnárg. 1997. Upp- lýsingar í síma 456 3419. Til sölu er Simo kerru- vagn, mj ög vel með farinn. Uppl. í síma 456 4445. Til leiguer 2jaherb. íbúð. Uppl. í síma 456 3683. Umboðsmaður BB Okkur vantar áreiðanlegan einstakling til að sjá um sölu á BB í Bolungarvík. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurjón í síma 456 4560 á vinnutíma. Miðvikudagur 28. apríl kl. 18:00 Knattspyrna: Ungverjaland - England Föstudagur 30. apríl kl. 24:00 NBA: Houston Rockets - Utah Jazz Sunnudagur 2. maí kl. 14:45 Enski boltinn: Arsenal - Derby County Sunnudagur 2. maí kl. 19:30 NBA: San Antonio - Utah Jazz Sunnudagur 2. maí kl. 21:5 ítalski boltinn RÍKISSJÓNVARPIÐ Laugardagur 1. maíkl. 10:55 Formúla 1 í San Marínó Laugardagur 1. maí kl. 13:25 Þýski boltinn Sunnudagur 2. maí kl. I 1:30 Formúla 1 frá San Marínó STÖÐ2 Laugardagur 1. maí kl. 13:45 Enski boltinn Sunnudagur 2. maí kl. 14:00 Italski boltinn TV 3 - SVÍÞJÓÐ Sunnudagur 2. maí kl. 16:00 Svíþjóð - Frakkland á HM í íshokký Þriðjudagur 4. maíkl. 18:00 Svíþjóð - Sviss á HM í íshokký CANAL+ GULUR Föstudagur 30. apríl kl. 00:15 NBA: Houston Rockets - Utah Jazz Sunnudagur 2. maí kl. 15:00 Enski boltinn: Arsenal - Derby EUROSPORT Miðvikudagur 28. apríl kl. 15:00 EM í fótbolta undir 16 ára: PóIIand - Spánn Fimmtudagur 29. apríl kl. 15:00 EM í fótbolta undir 16 ára: Þýskaland - Danmörk Föstudagur 30. apríl kl. 19:00 Alþjóðleg hnefaleikakeppni Laugardagur 1. maíkl. 13:00 Formúla 1 í San Marínó Laugardagur 1. maíkl. 19:00 Hestaíþróttir í Monte Carlo Sunnudagur 2. maí kl. 19:00 Mótorcross í Venezuela Mánudagur 3. maí kl. 18:00 HM í íshokký: Noregur - Danmörk Þriðjudagur 4. maí kl. 18:00 HM í íshokký: Svíþjóð - Sviss r n Horfur á fimmtudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað en úrkomulítið norðan- lands en annars lítils- háttar rigning. Horfur á föstudag : Hæg vestlæg átt með fremur björtu veðri um land allt. Horfur á laugardag: Suðaustan átt og rigning, fyrst suðvestan og vestan til en síðar um land allt. A sunnudag: Suðlæg átt og lítils- háttar rigning. V J Horft niður Silfurgötu um 1920. Vinstra megin er Björnsbúð, þá Þórustaðir (Café ísafjörður) þar sem Þóra J. Einarsson rak matsölu og gistingu, nœst kemur Norska bakaríið, þá hús Árna Sveinssonar. Þar fyrir neðan grillir í Skrínuna, þá hús Guðmundar frá Gufudal og loks Félagsbakaríið. Húsið til liœgri var lengi kennt við Karl Olgeirsson en þar var verslunin Ólafur Guðmundsson og Co til húsa um 1920. Ljósmynd: CGA Rasmussen / Skjalasafnið Isafirði. MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.