Bæjarins besta


Bæjarins besta - 12.05.1999, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 12.05.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 (iillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.55 Enski boltinn Bein útsending frá leik Blackburn RoversogManchester United í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Tvífari Casanova (Casanova & Co) Gamansöm kvikmynd um Giacomo Girolamo Casanova og ævintýri hans. Þessi heimsfrægi kvennabósi var fæddur í Feneyjum á Ítalíu árið 1725 og átti viðburðarfka ævi. Casanova var kvensamur með afbrigðum og átti ótal ástarævintýri. í myndinni fylgjumst við með Casanova og tví- fara hans sem lenda í furðulegustu uppákomum.Aðalhlutverk: Tony Curtis, Marisa Berenson, Marisa Mell, Jean Lefebvre og Britt Ekland. 23.30 Einkaspæjarinn (5:14) 00.10 Myrkurhugur Erótísk spennumynd. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Mótorsport 1999 (2:23) 19.15 Tímallakkarar (8:13) 20.00 Kaupahéðnar (23:26) 21.00 Júlía (Julia) Verðlaunamynd sem gerð er eftir sögu Lillian Hellman. Hér segir frá óvenjulegri vináttu tveggja stúlkna á fyrri hluta aldarinnar. Leiðir þeirra skilja en skömmu fyrir seinni heims- styrjöldina hittast þær aftur. And- rúmsloftið í Þýskalandi er þrungið spennu og uppgangur nasista er ekki öllum að skapi. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Robards, Hal Holbrook, MerylStreep og Maximilian Schell. 22.55 Jerry Springer John og Astraya koma í þáttinn hjá Jerry Springer. Þau eru búin að vera saman í tvö ár og nú er komnir brestir í sambandið. Astraya starfar sem nektardansmær og John vill að hún skipti um starfsvettvang. 23.40 Shogun Mayeda Stórbrotin ævintýramynd. Við fylgj- umst með Shogun Mayeda sem tekst á hendur stórhættulegt ferðalag frá Japan til Spánar en þar ætlar hann að kaupa vopn til að nota á andstæðinga sína í heimalandinu. Þegar til Spánar kemur dragast Shogun Mayeda og liðsmenn hans inn í óvænta atburðarás og margt bendir til að þeir muni ekki ná að snúa aftur til Japans með hinn dýrmæta varning. Aðalhlutverk: Christopher Lee, John Rhys-Davies og Norman Lloyd. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Glæponar (Original Gangstas) Spennumynd um hatrömm átök í ónefndum bæ í Indiana í Bandarfkj- unum. Hópuróþokka lætur dólgslega og framkoma þeirra endar með skelf- ingu. Sonur búðareiganda er myrtur og þá er íbúunum nóg boðið. Nokkrir þcirra taka lögin í sínar hendur og sýna óþokkunum í tvo heimana. Aðalhlutverk: Fred Williamson, Jim Brown, Pam Grier, Paul Winfield og Isabel Sanford. 22.40 Víkingasveitin 23.30 Truíluð tilvera (8:31) 00.00 NBA - leikur vikunnar Bein útsending. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Jerry Springer (e) 18.45 Babylon 5 (e) 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.15 Valkyrjan (16:22) 21.00 Blóraböggullinn (Hudsucker Proxy) Sagan fjallar um sveitadrenginn Nor- ville Barnes sem er nýútskrifaður í viðskiptafræði og fær vinnu í Hud- suckcr-fyrirtækinu. Um svipað leyti styttirstofnandi fyrirtækisinsséraldur með því að stökkva út um glugga á fertugustu og fjórðu hæð. Hann hafði enga erfðaskrá gert og því ríkir algjör óvissa um framtíð fyrirtækisins.ArJr//- hlutverk: Tim Robbins, JenniferJason Leigh, Paul Newman og Charles Durning. 22.50 Hnefaleikar - Evander Holyfield Utsending frá sögulegri hnefaleika- keppni í Madison Square Garden í New York í Bandaríkjunum. A meðal þeirra sem mætast eru heims- meistararnir í þungavigt, Evander Holyfield, meistari WBA- og IBF- sambandanna, og Lennox Lewis, meistari WBC-sambandsins. 00.50 Íparadís Ljósblá kvikmynd. 01.50 Dagskrárlok og skjálcikur SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 14.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.00 Golfmót í Evrópu 18.00 ítalski boltinn Utsending frá leik í ítölsku 1. deildinni. 19.50 Itölsku mörkin 20.10 Golf - konunglcg skemmtun 21.00 NBA - leikur vikunnar Bein útsending. 23.25 Ráðgátur"(26:48) 00.10 Nauögunin (The Rape ofDr. Willis) Skurðlæknirinn Dr. Kate Willis er að jafna sig eftir fráfall eiginnianns síns. Hún fíyst ásamt dóttur sinni til smábæjar og hefur störf á sjúkrahúsi bæjarins. Kate verður fyrir árás manns að nafni Jonathan Peters sem nauðgar henni. Stuttu síðar hefur lögreglan hendur í hári Peters en hann grípur til vopna og særist hættulega í skotbardaga við lögregl- una. Peters er lagður inn á sjúkrahús og Kate til skelfingar kemur það í hennar hlut að hlúa að sárum hans. Eftir dauða Peters vaknar sú spurn- ing hvort Kate hafi myrt manninn sem nauðgaði henni eða hvort hún hafi árangurslaust reynt að bjarga lífi hans .Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Robin Thomas, Holland Taylor og Dan Butler. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 ítölsku mörkin 18.20 Ensku mörkin 19.20 Sjónvarpskringlan 19.35 I sjöunda himni (e) 20.20 Fótbolti um víða veröld 20.50 Okkar eigið heimili (A Home Of Our Own) Hugljúf kvikmynd um Frances Lac- ey og erfitt lífshlaup hennar. Myndin hefst íLos Angeles árið 1962. Fran- ces hefur fyrir sex börnuni að sjá og það er ekkiauðvelt fyrir launin sem hún færíverksmiðjunni. Ekki batnar ástandið þegar henni er sagt upp störfum og veröld hennar er við það að hrynja. Hún neitar samt að gefast upp og ákveður að hefja nýtt líf á öðrum slóðum. Frances flytur með tjölskylduna til Hankston í Idaho þar sem bíða hennar ný og ögrandi verkefni.Aðalhlutverk: Kathy Bates, Edward Furlong, Soon-Teck Oli, Tony Campisi og Clarissa Lassig. 22.30 Golfmót í Bandaríkjunum 23.25 Lygar og leyndarmál (Roses Are Dead (Secret...)) Susan Gittes er fræg leikkona. Paul er ungur og íhaldssamur maður sem kynnist Susan fyrir tilviljun. Þau kynni leiða Paul inn í heim lostaog svika. Unnusta Pauls finnst myrt og allt bendir til þess að Susan sé morð- inginn. Einnig kemur í Ijós að hún er grunuð um morð á kvikmynda- framleiðanda. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Linda Fiorentino, Nancy Allen og Adcun Ant. 00.55 Dagskrárlok og skjálcikur ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 Til sölu er gott 3ja gíra 24" stelpuhjólákr. 5 þús. Uppl. gefurÁróra í síma 4564543. ekinn 150 þús. km. Pjögur 33" vetrardekkfylgja. Verð kr. 1.050.000. Upplýsing- ar í síma 456 4445. É g er 16 ára hraustur strák- ur semvantarvinnuí sum- ar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 4564543. Til sölu er vél og sjálfskipt- ing úr Saab 900GL. Einnig fleiri varahlutir úr Saah. Upplýsingar gefur Gísli í síma 456 6146 eftir kl. 19. Til sölu er 4ra herb. íbúð að Pjarðarstræti 14, ísafirði ásamt hluta úr kjallara og háalofti. Uppiýsingar í síma 456 4365. Til leiguer lítil kj allaraíbúð ábesta stað á Eyrinni. Laus núþegar. Upplýsingarí síma 456 4365. Til leigu eða sölu er góð 3ja herb. íbúð í Stórholti á ísafirði. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. gefur Bjarney í síma 555 1206eftirkl. 17ogSigríður í síma 456 3788 á kvöldin. Til sölu er Camplet tjald- vagn árg. 1989 með eldun- artækjum. Lítið notaður. Uppl. í síma 456 8116. Til leigu er 2jaherb. íbúð á besta stað í bænum. Uppl. í síma 894 8630. Brt þú einn af þeim sem hefur verið sagt upp vinnu? Hér færð þú tækifæri til að vinna þar sem enginn getur sagt þér upp. Þú færð þau laun sem þú verðskuldar. Konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu vinnu. Komdu sjálfum þér á óvart. Uppl. gefur Sigurbjörgí sím- um 564 1734 og 698 1734 milli kl. 10-12. Ég er 13 ára stelpa og óska eftir að passa börn á aldr- inum 0-2 ára í sumar. Hef farið á námskeið hjá RKÍ. Uppl. í síma 456 4482. Óska eftir strák eða stelpu á aldrinum 14-17 ára til að gæta barna og vinna létt störf í sveit í sumar. Uppl. gefur E dda í síma 456 8214. Til sölu eru reiðbuxur, hnakkur, leðurskálmar og stígvél fýrir hestamenn. Einnig Comby Camp tjald- vagn. Verð kr. 35 þús. Uppl. 456 5127. Til sölu er ónotað dráttar- beisli sem passar fyrir Toyota touring. Uppl. í síma 891 7729. Til sölu er kerruvagn. Uppl. í síma 456 4445. Til sölu er MMC Pajero V6, langur, árg. 90, sjálfskiptur, Til sölu er Suzúki Pox 413,lengrigerð, árg. 1985. EinnigNissanSunny, 4x4, árg. 1991. Uppl. í símum 852 8251 og 456 7460. Til sölu er glænýr vinnu flotbúningur nr. 54 frá 66 gráður norður. Kostar nýr 36 þús. kr., fæst á kr. 15 þús. Á sama stað fæst hringlaga stofuborð gefins. Upplýsingar í símum 456 6244 og 861 7845. Til sölu er 4ra herb. íbúð ásamt kjallara og háalofti að Pjarðarstræti 14. Á sama stað er til leigu lítil kjallaraíbúð ábesta stað á Eyrinni. Laus nú þegar. Uppl. í síma 456 4365. Óska eftirkojufýrir lítinn pening, mega þurfa lagfær- inga við. Upplýsingar í síma 456 3825. Til sölu erj eppakerrameð loki. Stærð 200x125x60. Uppl. í síma 456 8353. Til sölu er MMC Pajero árg. 1988. Upplýsingar í síma 456 4167. Tilboð óskast í húseign- ina að Hjallavegi 4 á Isa- firði. Gott hús á góðum stað. Mjöggottútsýni. Upp- lýsingar gefa Þorger ður eða Guðmundur í síma 456 3107. Til leigu eru tvær 2ja herb. íbúðir við Ejarðar- stræti á tímabilinu frá 1. júnítil 1. september. Leigj- ast ódýrt. Upplýsingar í síma 456 4526. Hvolpur fæst gefins á gott heimili, skosk-íslensk tík. Upplýsingar í símum 456 4926 og 893 7721. Til sölu eru fj ögur sumar- dekk á álfelgum. Passa undir MMC Lancer og MMC Colt. Uppl. í síma456 8359 eftir kl. 17. Til sölu er 26" Crescent kvenreiðhjól með hrúta- stýri. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 456 4011. Til leigu er notaleg 2ja herb. íbúð á besta stað í bænum á ísaflrði. Upplýs- ingar í síma456 3681 eftir kl. 19. Ég er 12 ára stelpa sem langar að passa barn í sumar, helst ekki eldra en 4ra ára. Hef farið á nám- skeið hjá Rauða krossi íslands. Upplýsingar gefur Guðbj örg í síma 4564482. Miðvikudagur 12. maíkl. 17:50 Evrópuk. félagsliða: Parma - Marseilles Laugardagur 15. maí kl. 10:55 Formúla 1 í Mónakó Laugardagur 15. maíkl. 13:25 Þýski boltinn Laugardagur 15. maíkl. 15:25 Island - Kýpur / Landsleikur í handbolta Sunnudagur 16. maíkl. 12:00 Formúla 1 í Mónakó STÖÐ2 Sunnudagur 16. maí kl. 14:00 Italski boltinn SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 12. maíkl. 18:55 Enski boltinn: Blackburn - Manchester United Föstudagur 14. maí kl. 24:00 NBA leikur: 16 liða úrslit Sunnudagur 16. maí kl. 14:45 Fnski boltinn: Síðasta umferð deildarinnar Sunnudagur 16. maí kl. 18:00 Italski boltinn Sunnudagur 16. maí kl. 21:00 NBA leikur: 16 liða úrslit Þriðjudagur 18. maíkl. 19:55 íslenski boltinn: KR-ÍA (1. umferð) CANAL+ NOREGUR Miðvikudagur 12. maíkl. 18:55 Enski boltinn: Blackhurn - Manchester United Sunnudagur 16. maí kl. 18:00 Enski boltinn: Leikur óákveðinn TV1000 Föstudagur 14. maíkl. 20:00 HM í hnefaleikum í Madrid á Spáni EUROSPORT Miðvikudagur 12. maí kl. 17:30 Tennismót í Róm á Ítalíu Fimmtudagur 13. maíkl. 18:00 Tennismót í Róm á Italíu Föstudagur 14. maíkl. 17:30 Tennismót í Róm á Italíu Laugardagur 15. maí kl. 15:00 Formúla 3000 í Mónakó Laugardagur 15. maíkl. 18:45 Urslitaleikur frönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu Sunnudagur 16. maíkl. 13:30 Hjólreiðar: Giro d'Italia Þriðjudagur 18. maí kl. 18:30 Hnefaleikar: Jean-Marc Mormeck - Guangina Larme **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Eldur! (e) 19.55 íslenski boltinn Bein útsending frá leik í 1. umferð Landssímadeildarinnar. 22.00 Karlar í krapinu (The Undefeated) Vestri sem gerist við lok þrælastríðs- ins. Suðurríkjamaðurinn James Langdon kveikir í eignum sínum þegar stríðið er tapað og heldur ásamt fjölskyldu og fylgismönnum til Mexíkós. Þar ætlar hann að hefja nýtt líf en lendir brátt í klónum á glæpamönnum. Sambandssinninn og fyrrverandi andstæðingur hans, John Henry Thomas, kemur honum óvænt til hjálpar og saman segja þeir óþokkunum stríð á hcndur. Að- alhlutverk: Jolin Wayne, Rock Hud- son, Tony Aguilar, Roman Gabriel og Marion McCargo. 00.00 Heimsmeistarar (3:6) (Champions of the Word) í Suður-Ameríku er knattspyrnan trúarbrögð. Hvergi í heiminum skiptir íþróttin meira máli og knatt- spyrnuhetjurnar eru dýrlingar. 1 þáttaröðinni kynnumst við cldheit- um stuðningsmönnum og snilling- um á borð við Pele og Maradona. 00.55 (ilæpasaga (e) 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is f N Horfur á fimmtudag: Hæg vestlæg átt og dálítil súld vestanlands, en skýjað með köflum austan til. Hiti 10-15 stig yfir daginn. Horfur á föstudag og laugardag: Hæg breytileg átt og dálítil væta hér og þar, en milt í veðri. Asunnudag og mánudag: Sunnan strekkingur og rigning eða súld, en fremur hlýtt. V J Vantar þig leigubíl? Hringdu þá í síma v 854 3518 y í r: 'N Auglýsingar og áskrift sími v 4564560y Útskipun á fiski í E/S Eikhaug. Frcí Stakkanesi árið 1933. Skjalasafnið á ísafirði / Byggðasafn. Gefandi myndar: Anna Ó. Helgadóttir frá ísafirði. MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 15

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.