Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2001, Blaðsíða 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2001, Blaðsíða 14
Alnæmi er veruleiki HlV-veiran, sem veldur alnæmi, fer ekki 1 mann- greinarólif, hún berst milli fólks á öllum aldri, milli gagnkynhneigðra, samkynhneigðra, tví- kynhneigðra, og enginn er óhultur fyrir henni nema hann stundi öruggt kynlíf. HIV-|ákvæða er ekki hægt að þekkja á útlitinu. HlV-veiran ræðst á ónæmiskerfi líkamans svo að eðlilegar varnir hans hrynja. Engin varanleg lækning er ennþá til við alnæmi en á síðustu árum hafa komið fram lyf sem gera veiruna óskaðlega ónæmiskerfinu og auka lífslíkur manna til muna. Slík lyfjagjöf reynist þó flestum erfið. Þú átt ekki að sjá ástæðu til að spyrja þá sem þú hefur mök við hvort þeir séu HlV-jákvæðir þvi að svörin veita enga tryggingu gegn smiti. Abyrgt kynlíf felst í því að haga sér eins og allir kunni að vera HlV-jákvæðir og nota smokkinn undantekningarlaust. Settu þér einfaldar og öruggar reglur í kynlífi sem þú víkur aldrei frá. Mundu að notkun áfengis og vímuefna veikir dómgreindina og býður hætfunni heim. Öruggun ástarleikur er skemmtilegur leikur

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.