Vinnan


Vinnan - 01.10.1947, Blaðsíða 21

Vinnan - 01.10.1947, Blaðsíða 21
Hvítt: Nadel . Svart: Margulies fíerlín 1932 ■ Slavnesk vörn. SKÁK Það kemur sjaldan fyrir á skákmótum nú til dags, þar sem meistarar eigast við, að skákimar verði innan við 20—30 leiki. Stafar það af því, að þekking manna á skákbyrjunum eða „teoríu", eins og það er venjulega kallað, hefur aukizt mjög á síðastliðnum áratugum, og í byrjuninni leika menn því ekki eins oft af sér og í miðtaflinu. Skákimar, sem hér birtast á eftir, eru báðar stuttar og fjömgar. Sú fyrri er tefld af velþekktum meisturum, en sú síðari er engu síður skemmtileg, þó að menn- irnir séu ekki eins frægir. Hvítt: R. Réti . Svart: Dr. S. Tartakower Caro-Kann-vörn. 1. e2—«4 c7—c6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 d5xe4 4. Rc3xe4 Rg8—f6 5. Ddl—d3 e7—e5? 6. d4xe5 Dd8—a5-f- 7. Bcl—d2 Da5xe5 8. 0—0—0 Rf6xe4 Svartur hefur líklega búizt við að hvítur ætlaði að vinna mann- inn aftur með Hel og f3, en honum hefur alveg sézt yfir drottn- ingarfórnina, sem á eftir kemur. 9. Dd3—d8—|—!! Ke8xd8 10. Bd2—g5—}—j- Kd8—c7 Ef 10...Ke8 þá 11. Hd8 mát. 11. Bg5—d8 Mát. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—d4 c7—c6 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Rgl—f3 d5xc4 5. a2—a4 Bc8—f5 6. Rf3—e5 6. e3 er líka góður leikur. 6....... c6—c5 ? Bezt er hér að leika 6..e6 eða 6......Rbd7. Það er fróðlegt að sjá, hvemig hvítur notfærir sér þessa ónákvæmni svarts. 7. e2—e4! Rf6xe4 Bezt er Bg6, en hvítur hefur samt yfirburðastöðu. Ef 7.BxP. 8. RxB, RxR. 9. BxP, e6 (ef 9.......DxP. 10. BxP-(-, Kd8. 11. DxD, PxD. 12. Bd5, Rd6. 13. Rf7+, RxR. 14. BxP og vinnur). 10. RxP, KxR. 11. Dg4 og vinnur. 8. Ddl-—f3! c5xd4 9. Df3xf5 Re4—d6 Með þessum leik hyggst svartur vinna manninn aftur, en.... 10. Bflxc4 .... Snoturt! Ef .... RxD þá 11. Bxf7, mát. 10...... e7—e6 11. Bc4—b5-f Ke8—e7 12. Re5—g6—(—! h7xg6 Ef 12...fxg, þá 13. Bg5, mát. 13. Rc3—d5—|—! e6xd5 14. Df5—e5 Mát. SKÁKDÆMI I. Hvítt: Kg8, Dh3, Hd3, Ha6! Bc2, Bg7, Pf2. Svart: Kg6, Dbl, Bal, Rh5, Pa2, d2, c5, g5, f6. Hvítt mátar í öðrum leik. —• Lausn í næsta blaði. arbeto, arbetaro, arbareto, blindulo, surdulino, gemut- uloj, libraro, malfelice, povo. b) Þýðið á esperanto: 1. Gamla konan sér illa, en hún heyrir ágætlega. 2. Dóttir vinar míns er forkunnar fögur. 3. Tungan í tík- inni (tunga tíkarinnar )er rau'ö. 4. Vér heyrum með eyrum vorum. 5. Mállausi drengurinn getur ekki talaS. 6. Telpan horfir á kettlingana sína. 7. Eg tek eftir, að kálfurinn liggur hjá runnanum. 8. Til allrar hamingju er bróðurdóttir mín góð og falleg stúlka. 9. Bókasafn- ið hans móðurbróður míns er í stórum sal. c) Spurningar og svör. Búið til 10—20 spurningar eftir leskaflanum hér að framan og svarið þeim síðan rækilega. Vilji nemandinn ganga úr skugga um, að hann hafi unnið verk sitt vel og rétt, getur hann sent úrlausnir sínar til yfirlits og leiðréttingar, eins og áður hefur verið sagt. LAUSN Á III. VERKEFNI a) Kýr, kálfur, kvígukálfur, ær, lamb, gimbrarlamb, hryssa, folald, merfolald, fjörmaður, fríðleikskona, lít- ill maður (smælingi), unglingar, kattarlega (eins og köttur). b) 1. Kiun si amas? 2. Si amas la junan belulon. 3. Kie staras la malnova sego? 4. Gi (ekki li) staras en la angulo. 5. Kien flugas la malgranda birddo? 6. Gi flugas en la cambron. 9. La maljunulo sidas en la blanka sego. 10. La rugaj bovidinoj estas tre belaj. 11. Cu vi scias, kio estas porkidino? VINNAN 223

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.