Staglið - 01.03.1975, Side 1
V
1. bréf 1975
ADGERDIR A KVENNAARI
Fyrsta aögerö rauðsokka á kvenna-
árinu var ráöstefna um kjör lág-
launakvenna, haldin í Lindarbæ 26.
jan, í samvinnu viö S6kn, I6ju,ASB
og SFR, Ráðstefnan var fjölmenn
og mikill baráttuandi ríkjandi.
Alyktanir hennar hafa birst í
fjölmiðlum.
Önnur ráðstefna, um dagvistunar-
mál og forskólafræðslu, var haldin
23. feb. í samvinnu við Fðstru-
félagiö, Sú var einnig fjölsðtt
og tókst vel.
Fyrirhugað er að halda þriðju ráö-
stefnuna í Neskaupstaö í apríl,
Verður hún framhald hinnar fyrstu
og fjallar einkúm um kjör kvenna í
sjávarþorpum og til sveita,
ARSFJÖRDUNGSFUNDUR
Vorjafndægur er föstudaginn 21.
mars og verður þá haldinn næsti
ársfjðröungsfundur. Sjá aug-
lýsingu í Sokkholti,
FELAGSMÆLANAMSKEID
Leiðbeinendahðpur stendur
fyrir námskeiöi I fundarsköpum,
ræðumennsku og framsögn. Stjðrn-
andi er Guörún Hallgrímsdóttir.
Námskeiðiö hefst nk. mánudag,
10. mars, kl. 8t3o I Sokkholti.
Margir hafa þegar skráð sig og
ef fleiri hafa áhuga, eru þeir
velkomnir.
KVENNAARSNEFND RIKISSTJÖRNARINNAR
Samkvæmt boði frá forsætisráðu-
neytinu hefur Rauðsokkahreyfingin
tilnefnt Elísabetu Gunnarsdðttur
sem fulltrúa sinn í "Kvennaárs-
nefndinni". En um leið bent á aö
hreyfingin teldi nokkurs vant í
skipun nefndarinnar ef ekki ættu
þar sæti fulltrúar frá samtökum
launþega og eindregið mælst til
að ráöuneytið yrði viö ðsk ASI og
BSRB um að fá fulltrúa í nefndinni,
Aörir aöilar sem boðin var þátt-
taka í nefndinni voru Kvennfélaga-
FRETTABREF
RAUDSOKKAHREYFINGARINNAR
Skðlavörðustlgur 12
sími 28798
í miðstöö rauösokka eru núi
Ellsabet Gunnarsdóttir
Erna Egilsdðttir s.18123
Ingibjörg Rán Guðmundsd.s,82732
Vilborg Sigurðardðttir s.83887
sambandið 2 fulltr., Kvenrétt-
indafélagið 1, Kvenstúdentafélag-
iö og Félag háskðlakvenna 1 saman,
MFIK 1, Félag S.Þ. á Islandil.
KÖNNUN;
AFSTAÐA ÞINGMANNA TIL
FÖSTUREYÐINGAFRUMVARPSINS
"Þingmannastarfshópurinn" lagði
fyrst til Atlögu viö formenn
þingflokkanna og spurði um
afstöðu þeirra til frumvarpsins
um fðstureyöingar og fleira.
Spurningarnar sem lagðar voru
fyrir þá voru svohljððandi:
l: Hver er afstaða þtn til þess
að konur fái sjálfar aö ráða
hvort þær gangist undir fðstur-
eyðingu?
2, Telurðu rétt aö hafa kyn-
ferðisfræðslu I skólum?
3. Finnst þér að kynferðis-
fræösla eigi að vera hluti af
almennri kennsluefni kennara
og falla inn It.d. llffræði og
félagsfræöi eöa vera sérstakur
þáttur I höndum skðlalæknis?
Gunnar Thoroddsen. form. þing-
flokks Sjálfstæöisflokksins var
sá eini sem ekki taldi ástæöu
til að láta neina skoöun I ljós:
"Þar eð frumvarpið er nú til
meöferðar I þingflokki Sjálf-
stæöismanna, teiur ráöherrann
sem formaður þingflokksins ekki
unnt aö svo stöddu að láta I té
umsögn um máliö til birtingar
I blaöi."
Svör Gylfa Þ, Glslasonar. form.
þingflokks Alþýöuflokksins voru
á þessa leiö:
1. Hann kvaðst ekki geta svarað
þessari spurningu með jái eða
neii, þar eð þessi þáttur frum-