Staglið - 01.03.1975, Side 2
2.
varpsins hefði ekki veriB tekinn
fyrir innan þingflokksins, en þaB
stæBi til aB fá sérfróBa tnenn,þ.e.
lækna til aB koma á fund hjá þing-
flokknum til a& fjalla um þennan
þátt. AB lokum kvaBst Gylfi mundu
svara þessari spurningu skriflega,
þegar þingflokkurinn hefBi tekiB
afstöBu og þyrfti hann þess vegna
frest til svars.
2. Já, já, já. Alveg sjálfsagBur
hlutur.
3. Gylfa fannst aB kynfer&isfræBsla
ætti aB vera hluti af almennri
kennslu kennara og ætti ekki aB vera
í höndum skólalækna.
Magnós Torfi Olafsson, form.
þingflokks SFV svaraBi;
1. "Frá öndverBu hafa karlar ráBiB
því sjálfir, hvort þeir gerast i
raun og sannléika feBur barna sem
þeir geta. Allt tal um jafnrétti
kynjanna er hégómi, nema samsvar-
andi ákvörBunarvald konunnar sé
viBurkennt. Þá siBgæÐisábyrgB sem
slíku ákvörBunarvaldi fylgir verBur
einstaklingurinn aB bera sjálfur."
2. og 3. "Skólanám getur ekki vegiB
þungt í mótun kynhegBunar. Þar eru
scerkari öfl aB verki en svo, aB
þeim verBi stjórnaB meB innrætingu
eftir námsskrá. Sérstök námsgrein
kölluB kynferBisfræBsla væri
afkáraskapur. Vitneskja um kyn-
lífiB er ómissandi þáttur í náms-
greinum eins og líffræBi, llffæra-
fræBi og samfélagsfræBi og á heima
á verksviBi kennara sem þá fræBslu
annastc
Raf>nar Arnalds. fom. þingflokks
AlþýÐubandalagsins svaraBi þannig:
lc "Mér finnst þaB sjálfsagt rétt-
lætismál, enda siBferBilega og
félagslega rökrétt, aB í þessu efni
eigi konan síBasta orBiB."
2. "Já, ég tel þaB eBlilegt og nauB-
synlegt."
3» "KynferBisfræBslu á alls ekki aB
tengja viB störf skólalækna, enda á
ekki aB gefa börnum í skyn, aB kyn-
lífiB sé eitthvaB sjúklegt. Mestu
skiptir, aB fræBsla um þessi mál sé
veitt á eBlilegan og óþvingaBan hátt.
Þðrarinn Þðrarinsson, fom.
þingflokks Framsóknarflokksins
kva&st ekki geta svaraB fyrstu
spurningunni fyrir hönd flokks-
ins, en sagBist hinsvegar vera
persónulega fylgjandi sem mestu
sjálfræBi kvenna t sambandi
viB þennan þátt málsins.
2. Já.
3. Þórarinn kvaBst ekki hafa
vitaB um þennan þátt frum-
varpsins og því ekki vera
viBbúinn a& svara til um fyrir-
komulag sltkrar kennslu, né
heldur hvenær hún ætti aB byrja
eBa í hvaBa fomi hún ætti þá
aB vera. En hann áleit þó aB
byrja ætti á sltkri kennslu
mjög snemma og sagBi aB lokum,
aB þaB væri varla á bætandi
aB láta skólalækna sjá um
þessi mál, þar e& þeir hefBu
nóg aB gera fyrir.
I þetta sinn töluBu viB þing-
menn: Hltn Agnarsdóttir,
Haraldur Arngrtmsson, ABal-
björg öskarsdóttir, Gunnar
Gunnarsson* Hjördls Bergs-
dóttir, Kristtn Jónsdóttir,
Margrét Einarsdóttir, Inga
Ragnarsdóttir og Bryndts
Jónsdóttir.
Næst verður talað við full-
tirúa t heilbrig&ismálanefnd
þingsins og stðan haldið
áfram eftir þvt sem ástæða
þykir til.
HALDID TIL HAGA
7 manna starfshópur -
Heimildahópurinn - vinnur nú
aB skrásetningu á öllu þvt
efni sem komiB hefur um hreyf-
inguna t blöBum frá 1. mat
1970, þegar"konur á rauBura
sokkum" tóku sig saman um aB
fara í kröfugönr>u Albtf&usam-
takanna.
FRETTTR OG TILKYNNINGAR
Þeir sem vilja koma fréttum eða
tilkvnningum t StagliB skrifi
Fjölmiðlahópi, Skólavörðustlg
12, stmi 28798.