Ungkommúnistinn - 01.05.1933, Side 2
- p _
hún, og byður erlendum stétta syst—
kynum að koma og sjá merki valda-
töku sinnar, hina soéíaiistisku uop-
byggingu,
Minnstu Toess íslenrk yerklýðsæská
a-ð sá sigur var unninn af samfylk-
ingu verkalýðs og fátréksa bnnda und-
ir forustu kommunlsta.
U n g h e r ■ j a -d e i 1 d A.S.V.
21. febr. 1932 var stofnuð ung-
herjadeild hér í bæ.' Stofnendur voru
20. Síðan hefir meðlimatalan aukist
svo að’nú teáur deildin 30 til 40
meðlimi, og næstum bví á hverjum
fundi ganga nú nýjir félagar í
deild-ina.
Ungherjadeild A.SAT. er sá eini
félagsskapur, sem börn verkamanna
h’afa sín á milli. Þessvegna ættu
allir f'oreldrar innan hinna vinn-
andi stéttá, ao kvetja börn sín
í bennan félagsska-p.
Tilgangur félagsskaparins er sá,ay
broska börnin bæði andlega og iíkarn-
lega, svo bau verði betur hæf til að
stánda á móti örðugleikunum, og
skilji betur nauðsyn verklýossamtak-
anna og stéttabaráttuna. Verði haef
til bess að taka upp baráttuna í
verklýðsmálum er’ tímar líða.
Þá er einnig.reynt að samræma starf-
semina meðal barnanna, svo hún full-
nægi sem best sklling beirra cg börf-
um. Leikjum og skemtunum er bannig
hagað, að bau veki áhuga barnsins
fyrir lífi og baráttu verkalýðsins
gegn bjóðernisdrambi, hleyoidómum
og afturhaldsuppeldi. Ennfremur eru
börnin vanin á að koma orúðmannlega,
djörf og g ófeimin-fram á mannamót-
um. Börnin halda sjálfs-.tætt fundi,
bar sem þau lesa upp sögur og kvæði
og fl. eftir eigin vali.
Síðast en ekki síst eru börnin kvött
til að hjálpa og líkna beim er bágtt
eiga og stéttarsamúðin glædd af-’fre.m
sta megni
Fyrir langa löngu hafa ýfirstétt-
irnar stofnað félög fyrir börn t.d.
skátafélögin, K.F.U.M. og fl. og
x
og reynt á alla lund a* lokka sem
■flest 'börn inn í bessi félog undir
bví yfirskini að beir vildu ala æsk-
una upp í”guðsótta og góðmm siðum.
ITotað öii meðul til að tæla börnin frá
stétt sinni óg baráttu hennar, reynt
að kenna beim að skríða fyrirx vald-
höfunum og hlíða beim í blindni,
Var bví tími til kominn að verka-
líðurinn stofnaði félagsskau meðal
barna■sinna. Vona ég að ungherjadeild
A.S.V. eigi eftir að stýrkjast og efl-
ast sem mest að samtakamætti og með
bví auka sigurmöguleika verkalýðsins
um allan heim.
rev pacis
Auglvsingar:
V o ■ n u ■ n U o
xoxoxoxoxoxoxo
o XuijUjíUii i\ i>arx
xoxoxoxoxoxoxoxoxoxoxox
er'flutt í gömlu Ryels-búðina.
Með hverri ski’psferð koma nýjar vörur
svo nú er verslunin alltaf vel byrg
af vefnaðarvörum, tilbúnum fatnaði
og ýmsu fleiru.
Vöruhús Siglufjarðar.
Kaupiö blöð
verkalýðs-ins
Verkamanninr:
.Verklýðsblaðið.
Rauða-fánann.
og tímariti*
Rétt .
Verkamenní verið trúir stétt ykkar
og kaupið blöð stéttar binnar.
Lifi samfylking verkalýðsins
_________________
Ábyrgðarmaður:.Luter Einarsson,