Blik - 01.12.1941, Page 9

Blik - 01.12.1941, Page 9
B L I K 23 Þorsteinn Þ. Víglundsson; UERUM AF S06UN!ii (úr sögu Orkneyinga) Það er drepið á dyr hjá mér. Við skulum kalla hann Gunnar, piltinn, sem stendur við þröskuld- inn. Komdu sæli, Gunnar; gerðu svo vel áð ganga í bíæinn. Gunnar er einstaklega prúður drengur, vel gerður og vel upp al- ir.n. Hiann hefir verið nemándi okkar í Gagnfræðaskólanum þrjú ár og iokið gagnfræðaprófi með góðri einkunn. Hann er einn af þessum iðnu, hugþekku og skyldu- ræknu unglingum, sem geta sér að efstu bekkir gagnfræðaskólanna færu í ferðafög á vorin, að loknií úámi, til að kynnast betur landi s'ínu og þjóð. Ég er þess fulltrúa, að slík ferðalög gætu haft framtíðarþýð- ingu, ef rétt væri að farið. bn hér er nýtt í efni. Ferðalögin mega ekki verða aðeins lausleg kynni af náttúru landsins, heldur einnig svo náin kynni sein við verður komið af öðrum lands- mönnum. Ef stofnað væri til sam- inlegra ferðalaga tveggja skóla, næðu þau fyrst tilgangi sínum til fulls. Sjálf ferðalögin yrðu skcmmti Iegri, og endurminningarnar bjart- iari, en þó skiptir meira máli, að hér gæfist kostur á kynnum, sem glæddu skiining á því, að sameigin íeg lífsbarátta og sömu örlög sam- eina hina íslenzku þjóð. Þau gætu þokað mönnum saman, hvar sem þeir annars stæðu í fylkingu, og s! apað þá sönnu þjóðernistilfinn- ingu, sem er dýpstu tilverurök hverrar þjóðar. Ég hefi kosið mér að slá til hljóðs fyrir þessari hugmynd, án þess að gera að svo komnu frekar grein fyrir, hvernig hún yrði bezt framkvæmd. Ég vapnti þess, að hún finni hljómgrunn meðal nemendanna, eii sé viljinn ótrauður, er skemmst til framkvæmda. Það er hlutverk æskunnar að berjast hinni góðu baráttu fyrir nýjum hugsjónum til heilla fyrir land sitt og þjóð. Heill sé íslenzkri æsku, sem veit sitt hlutvérk og vill rækja það. Hún er það unga ísland, sem framtíðin hvílir á. Ólafur Björnsson.

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.