Blik - 01.12.1941, Page 11
B L 1 K
25
Frakklandi.
Þá tná nefna Magnús jarl Er-
lendsson, sem var vinsæll mjög og
mannvinur mikill. Hann var myrtur
árið 1115 og var þá brátt tekinn í
helgra manna tölu, og var dýrð-
■lingur Orkneyinga um langt skeið.
Rögnvaldur Orkney-jajarl Kols-
son var systursonur Magnúsar
hins'helga. Sigurður konungur Jór-
salafari gerði hann að jarli yfir
Orkneyjum árið 1136. Árið eftir
hóf Rögnvaldur kirkjubyggingu I
Kiíkjuvogi í Orkneyjum og nefndi
hana eftir Magnúsi hinum helga
frænda sínum. Af fornum kirkj-
um, sem Norðmenn hafa byggt,
er Magnúsardómkirkja talin standa
næst hinni frægu og voldugu Nið-
aróssdómkirkju að tign og fegurð.
Þá tímar liðu, lutu Orkneyjajarl-
ar ýmisí’t norskum eða skozkum
konungum. Fór það oft eftir mann-
dómi og valdastyrk konunganna,
hvoru megin jarlar Eyjanna leituðu
sér trausts og valdaverndar.
Einn kunnasti biskup Orkney-
inga er Bjarni Kolbeinsson, (1190
—1222). Hann átti kyn sitt að
rtkja til norskra stórbænda og
jar]a. Hann er frægasta skáld hinna
fornu Orkneyinga og orti Jóms-
víkingadrápu.
Ounnar; “Hvenær tóku Norð-
n.crnirnir á Orkneyjum kristna
írú ?“
Á 11. og 12. öld. Það skeði ekki
í einni svipan heldur smám saman.
Gurinar: “Htvenær komust svo
Englendingar til valda á Orkneyj-
um og á hvern hátt?“
Það er nokkuð löng saga.
E'tir daga Hákonar Hákonar-
sorar hins gamla (d. 1263) fara
skozk áhrif vaxan^i í þessum eyj-
uni. Algengara verður þá að skozk-
ir jarlar og biskupar ríki þar. Á
14. öld er svo komið, að flestir
prestar þar eru af skozkum ætt-
un;. Þeir, og aðrir áhrifa og valda-
menn af skozku bergi brotnir, virtu
að vettugi norsk lög og norskan
rétt þar í eyjunum. Þar voru bó
enn í gildi lög þau, er norski
keiir.gurinn Magnús lagabætir
hafð: sett Orkneyingum, og lög-
menn voru þar jafnan norsícir
frajrrr áseinni hlguta 15. aldar.
A þessum öldum fer norsk þjóð-
f n.istilfinnig stöðugt þverrandi í
eyjurum jafnframt því, sem skozk
þjóðernisáhrif og völd færast í
aukana ár frá ári. Hið norræna
mál útþynnist og afskræmist, bland
ast meir og meir skozku og ensku.
Crkneyingar hætta að virða þjóð-
err,I sitt og tungu.
Nú víkur sögunni til Danmerkur.
Árið 1448 var ungur, þýskur greifi,
Kristján frá Oldenborg, tekinn þar
ti! konungs. Það var Kristján I.
Norðmenn tóku hann einnig til
kcrungs yfir sig af gildum ástæð-
um, þar sem enginn afkomandi