Blik - 01.12.1941, Page 12
2Ö
u-
B L I ÍC
ncrsku konunganna var fær eða
vildi gefa kost á sér í þá stöðu
vanda og vegsemdar.
Það var árið 1450. P*á var gjörð-
ur samningur milli Dianmerkur og
Ncregs þess efnis m. a. að lönd
þessi með íslandi, Grænlandi, Fær-
eyjum, Orkneyjum og ríjaltlandi
skyldu vera eitt ríki “til eilífðar“
ein: og það er þar orðað. Þannig
íentum við íslendingar undir valda-
hæl Dana.
Kristján J. háði stríð við Svía
o. fl. og varð kafinn skuldum. I
þfssum skujdakröggum veðsetti
hanr. Skotlandskonungi Orknsyjar
1408 og Hjaltland 1469, og skyldi
veðið leysast með 210 kg. gulls eða
2310 kg. af silfri. En Kristján 1.
lcysti aldrei veðið af' eyjum þess-
um og.urðu þær þannig hvörar
tvcggja eign Skotakonungs, og síð
an Bretaveldis.’
Gunnar: “Hvað er svo eftir af
málinu, sem Norðmennirnir töluðu
á -fyrri öldum á þessum eyjum.?“
P'að er horfið fyrir löngu síðan.
það var að mostu leyti liðið und-
ir lok í Orkneyjum um 1700 og
100 árum síðar á rijaltlandi eða
um 1800.
Þó er að finna nokkrar leyfar
hins norska máls enn í afbökuð-
•um og afskræmdum bæja og staða
röfnum. Skal ég færa fram nokk-
t ur dæmi því til sönnunar og skýr-
ingar. Skálpeiðsflói heitir nú Scapa
flow. Það er hin fræga herskipa-
höfn Breta.
Skálavogur, nú Scalloway.
Órfjara, nú Orphir.
Moseyjarhaugur, nú Maeshow.
Kirkjuvogr, nú Kirkwall.
Vigr, nú Wire.
Eyin helga, nú Enhallovv.
Sveinbólstaðir, nú Svanbister.
Fugley, nú Foula.
Svo mætti lengur telja.
Gunnar: “Mér skilst, að saga
þessa fólks megi alveg sérstaklega
vekja athygli okkar Islendinga og
vera okkur hugstæð."
“Svo er víst, Gunnar minn. Nú
sem oftar getur sagan verið okk-
ur leiðarljós.
Erlend áhrif, ísmeygileg öfl,
miklu sterkari en við flest gerum
okkur grein fyrir, steðja nú að
þjóðerni okkar. Aldrei í sögu ís-
lenzku þjóðarinnar hefir reynt meir
á þo! og seiglu íslenzks þjóðernis
en nú, og manndóm og ættjarðar-
ást okkar íslendinga. Sérstaklega
ríðui á því,. að æskulýðurinn vaki
á verðinum og reynist sjálfum sér
og þjóð sinni trúr. Hver einasti
ungur íslendingur, piltur og stúlka,
strcngi þess heit, að duga nú þjóð
sinni af fremsta megni og láta
ekki glepjast til neins þe.ss, sem
spillir móðurmálinu eða er á ann-
ian hátt vaínsæmfandli fyíriiu hann
sjálfan, foreldra hans og þjóðina
í heild.