Blik - 01.12.1941, Qupperneq 13
B L I ,K
27
Erlingur Eyjólfsson:
Á SÍLD.
Sumarið 1940 fór ég á síld með
vélbát héðan. Hann fór með síð-
ustu bátum héðan og man ég, að
mér þótti fyrir því, hvað lengi var
verið að búa hann út á síldina,
því að tilhlökkunin var mjög svo
mikil. Jæja, loks var hann þó til-
búinn.
Það yar í byrjun júlí. Ég var
mjög sjóveikur tvo fyrstu dagana,
eins og flestra óvaninga er
vandi, en síðan fann ég ekki til
sjóveiki .
Til Siglufjarðar komum við í
bl'ílðskaparyeðri að miqrgni dags.
Þótti mér fjörðurinn og kaupstað-
Undir manndómi íslenzka æska-
lýðsjns í heijd, siðgæðisþreki hans
°g sjálfsvirðingu er það komið
hversu langvarandi og djúpstæð á-
brif á þjóðerni okkar og þjóðlíí
hinir erlendu gestir skilja eftir hér
á.landi .að stríðinu loknu.
Guð gefi þjóðinni okkar þá ham-
lngju, að hver ungur fslendingur,
stúlka og piltur, kunni að meta
sjálfan sig réttilega, heimili sitt,
fórnarlund og ástríki móður sinnar
og umhygg'ju föður síns, — elski
aettjörð sína og tungu, og kapp-
urinn harðla undarlegir, einkan-
lega fannst mér eyrin, sem bærinn
stendur á, einkennileg, þar sem
við eigum ekki slíku að vénjast
hér. En þannig er víða fyrir Norð-
urfandi. Heldur fannst mér samt
bærinn og nágrennið viðkunnan-
legt.
jSérstaklega var ég hrifinn af
Hvanneyrarskál, sem er nokkuð
stór hvilft ofan í fjallið vestan-
megin; en það er kannske aðeins
vegna endurminninga um “róman-'
tiska" atburði á stjörnubjartri
tunglskinsnótt. Það er fagurt um
að litast úr HVanneyrar-skál á slík-
um kvöldum. Fjöllin í suðri og
austri með djúpum skörðum, og
opinn fjörðurinn f norðri.
Bærinn fyrir neðan mann er bað^
aður í geislaflóði rafmagnsfjósa
kosti að vera sannur ísléndingur,
sem ■ ekki má vamm sitt vita.
Þegar Qunnar kvaddi, var ég ■
innilega þakklátur honum fyrir -
heimsóknina. Með einlægni sinni
og ást til tungu sinnar og þjóðar
hafðí þessi ungi piltur snortið við-
kvæma strengi í sál minni,' strengi,
sem hljómuðu lengi eftir brottför
hans, — og hljóma reyndar enn.
Hann er sönn fyrirmynd ungra '
íslendinga.
Þ. Þ. v.