Blik - 01.12.1941, Síða 14

Blik - 01.12.1941, Síða 14
B L I K ?? og kolareyks frá skipum og verk- smiðjum. Þar skiptast á skin og skuggar eins og í mannlífinu. Á slíkum kvöldum hljómar skrölt ið í ihjóiyindum skipanna eins og ‘4jassmúsik“ og eimblástur verk- smiðjanna eins og einleikur á lúð- ur í láginu. — Það var á áliðnu sumri 1940 að fréttisl af síid austur við Rauðu- núpa og fór því allur flotinn þang- að ’á veiðar. Þegar lagt var af stað, var blæjalogn og brimlaus sjór. En þegar komið var að Mánár- eyjum, Var komin talsverð aida Og byrjað að kula af norð-austri. Nú var aðeins stutt leið eftir í alla síldina. En kulurinn jókst jafnt og þétt. Eftir stutta stund kom þetta al- kunna: “klárir í bátana“, með full- um raddstyrk vaktmannsins. Það varð uppi fótur og fit í “Iúkarnum“. jNú koma þeir upp hver um annan þveran, sumir með Btígvéliin í höndunUm á sokkaléist- urrum, jaðrir komnir í þau, grút- syfjaðir 'sumir, aðrir glaðvakandi og ánægðir yfir því að hafa prett- lað náungann um nokkrar krón- ur í ný-afstöðnu peninga^pili. Svo er farið í bátana og byrjað að kasta. Allt hefir gengið vel; síldin er “inni“, og það er byrjað að háfa. En vindurinn hefir alltaf aukist og nú veltist báturinn þarna með nótina og nótabátana á síð- unni.. Brotöldur hvítfyssa allsstað- ar í kringum bátinn. Allt í einu lyftist “móðurskipið“ upp undan öldu og kastast til og síðan nóta- bátarnir og nótin.. En þegar ald- an riður undan samflotinu og allt tckur dýfu ofan í næsta öldudal, verður síldjin í nótinni svo þung í dýfunni, að hún sprengir af sér nótina og ajlt fer niður. En við sitjum eftir með nótiria; í höndun- um hengilrifna og tætta. Við slík tækifæri sem þetta leyfa allir sér að tína fram öll þau blóts- yrði, sem finnanleg eru í málinu. Nú er ekki annað að gera en fara til Siglufjarðar og fá nótina við- gerða. Óveðrið færist í aukana, öld- urnar eru orðnar fjallháar, hvít fyssandi og hrykalegar. “Matur,“ kallar matsveinninn. Allir fara fram úr “kojunum“ tíl að fá sér einhverja hressingu. “Heyrðu kokki, þú ert alveg ó- fær; nú hefir kjötið brunnið við hjá þér, svo að það er ekki ét- andi,“ segir einn hásetinn. “Ég er nú á öðru mili,“ segir annar, “þarna fáum við svið úr nýju kjöti, ég hugsa, að þannig kokkar séu ekki á hverju strái, sem igeta búið til svið úr nýju kjöti.“ Það er eitthvað undarlega létt yfir mannskafmunj í tí!ag, þeir fjör- ugustu fara að fljúga,st ;á sér tif skemmtunar. Jafnvel þegar illa

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.