Blik - 01.12.1941, Síða 17
B L 1 K
31
3. bekk er það allt alvarlegra og
róttækara. — Hér taka þeir fyrir
munninn á mér.
Gleðileg jól, farsælt nýár! Þakka
ykkur fyrir gamla árið.
Ykkar einlæg
Tobba Teits
CfJA.IFEM.
iS—«
1. Frú Elín Þorsteinsdóttir að
Löndurr hefir gefið skólanum þess
ar bækur:
VÖKU, sem þeir fræðimennirnir
og prófessorarnir Águst ri. Bjarna-
son, Árni Pálsson, Sigurður Nor-
dal o. fl. gáfu út á árunum 1927 —
1929.
ÁRSRIT Hins íslenrka fræðafé-
lags 1919.
ÓÐINN, nokkur hefti.
Áður hefir þessi sama kona gef-
ið skólasjóðnum stórgjöf.
2. Hefgi Benediktsson kaupm.
maður hefir gefið skólanum vanga-
^ynd af H'annesi sál. Jónssyni
hafnsögumanni. Myndina hefir inót
að í gips Bjarni Guðjónsson
inVndskeri. Hún er kjörgripur. Áð-
ur hefir Helgi gefið bókasafni skól
ans á annað hundrað bækur.
3. Matthías Ástþórsson nemandi
skólans hefir gefið skólanum mörg
nauðsynleg tilraunaglös.
Öllum þessuin gefendum færi ég
hér með aluðarþakkir fyrir 'iönd
skólans. Hugulsiemi og velvild
þeirra í garð stofnunarinnar er
öðrum til fyrirmyndar og hvatn-
ingar í þessum efnum.
Þ. Þ,v.
Sara vann verdlaunin.
Framhald af 19. síðu.
fékk verðlaun frá Helgu gömlu.
Nú skulum við fylgjast með á
hinni vanalegu jólagöngu gömlu
konunnar.
Hún er komin að húsinu í út-
jaðri þorpsins, sem við könnumst
nú orðið við.
Hérna er henni tekið með gleði-
ópi, eins og annarsstaðar.
“Jæja, Doddi minn'*, segir
Helga, “hvað ætlar þú að gera
við þinn seðil?“
“Ég ætla að kaupa mér kind,“
mælti Doddi, sem var 8 ára og
þóttist töluverður maður.
“En þú, Lalli rninn?" ‘“Ég ætla
að kaupa mörg kerti,“ svaraði
Elsa, sem var ári yngri en Doddi
og ekki eins mikil búmanneskja.
“En þú Lalli minn?“ “Ég ætla
að gevma þá og kaupa mér feikna
margt, þegar ég er orðinn stór,“
mælti Lalli.
“En nú sé ég ókunnugt andlit,“
mælti Helga og leit á Söru. “Hvað