Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1925, Blaðsíða 20

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1925, Blaðsíða 20
1921 20 17. tafla. (Ci). Sjúkrahús Sjúklingar frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati M. K. M. K. M. K. M. K. St. Jósephs Rvík 31 44 363 432 394 476 129 186 Frakkneska Rvík 10 20 99 118 109 138 109 Farsóttahúsið Rvík 2 6 49 43 57 49 89 » Þingeyrar 4 1 53 11 57 12 46 9 ísafjarðar 11 6 83 37 94 43 61 25 Hólmavíkur » » 3 5 3 5 2 3 Hvammstanga » » 10 14 10 14 7 6 Sauðárkróks 4 7 37 51 41 58 28 42 Akureyrar 0 12 94 112 103 124 62 67 Húsavíkur » 3 3 18 3 21 3 18 Þistilfjarðar » » 8 5 8 5 3 4 Vopnafjarðar » 4 4 4 4 2 1 Fljótsdals » » 7 3 7 3 5 3 Seyðisfjarðar 4 1 25 9 29 10 16 4 Reyðarfjarðar » 4 14 15 14 19 12 13 Fáskrúðsfjarðar » » » » 2 Vestmannaeyja 1 1 58 17 59 18 52 13 Stórólfshvols 1 1 6 18 7 19 6 13 S j n k r a h ú sin. S t. Jósefssþítali er nú orSinn mikils til of lítill, og sjúk- lingar þar mestmegmis með sjúkd., sem skuröi þarf viÖ. — Til þess að ráða bót á þessum vandræðum^ leigði bæjarstjórnin Frakkneska spítalann í 7 mánuði og ætlaði 2 stofur fyrir sængurkonur. Þær voru lítið nþtaðar, en spítalinn annars fullskipaður. Þá keypti bæljarstjórn Rvikur gamla spítalann í Þingholtsstræti fyrir íarsóttahús og ljet gera vel við það 1920. Það rúmar 30—33 sjúkl., hefir eina deild fyrir skarlatssótt, aðra fyrir taugaveiki, en enga sjerstaka fyrir barnaveiki. Bær- inn borgar allan legukostnað sjúklinga. — Á ísafirði, Akureyri og Þingeyri var ýmis- legt endurbætt innanhúss. Á Akureyri og ísafirði var fje safnað til þessa (iS947 kr. og 4013 kr.) og varið til þess. að kaupa ýmsa nauðsynlega muni. Á sjúkrah. á Brekku var gerð nlokkur breyting. Hjúkrun. Á sjúkrahúsunum í Rvík, á Isafirði, Akureyri, Þistilfirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum voru lærðar hjúkrunarstúlkur. Á hinum ólærðar eða forstöðu- fólk sá um hjúkrunina. Fæði leggja læknar sjúklingunum til á minstu isjúkrahúsunum,: Hólmavit), Hvammstanga, Þistilfirði, Brekku og Stórólfshvoli. Sjúkrahúsin á Patreksfirði og Blönduósi starfaði ekki. í Vöpnafirði aðeins 4 mánuði. B anamein sjúklinga eru talin þessi: Á S t. Jósefsspíta'la: Tb. pulm. 7, men. tub. 1, periton. tub. 4, tb. mil. 1. — C. ventr. 3, c. cardiae 2, c. oesophagi 1, c. hepatis 1, cyst. ovarii 1, myoma uteri 1. — Appendicitis ac. 1, app. chr. recidiv 1, peritþn. suppurat. 2. — Nephritis chr. 4, pyelo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.