Bæjarins besta - 22.01.1997, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997
Pantanasíminn
er 456 3367
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547
Fasteignaviðskipti
Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins
sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari
upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar
á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð.
líðarvegur 27: 76m² íbúð á efri hæð tvíbýlishúsi ásamt
35m² bílskúr. Mögulegt að taka bíl uppí
Verð: 5.500.000,-
3ja herbergja íbúðir
Aðalstræti 20: 98m² íbúð á 2. hæð
t.v. í fjölbýlishúsi ásamt sér-
geymslu. Verð: 7.200.000,-
Seljalandsvegur 67: 107m² íbúð
á neðri hæð í tvíbýli. Verð:
6.000.000,-
Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5.300.000,-
Stórholt 11: 80m² íbúð á 3 hæð í
fjölbýlishúsi. Verð: 6.000.000,-
Stórholt 11: 80 m² íbúð á 2 hæð í
fjölbýlishúsi ásamt innbyggðum
bílskúr. Verð: 6.900.000,-
Stórholt 11: 72,6m² íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi. Verð: 4.500.000,-
2ja herbergja íbúðir
Hlíf II: 50,4 m² íbúð á 4 hæð í
Dvalarheimili aldraðra. Verð:
6.100.000,-
Urðarvegur 78: 73m² íbúð á 3.
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5.400.000,-
Pólgata 4: 136 m² 5 herbergja
íbúð á 2 hæð í þríbýlishúsi ásamt
litlum bílskúr. Verð: 5.500.000,-
Seljalandsvegur 20: 161,2m² 5-6
herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt stórum bílskúr.
Mjög fallegt útsýni. Verð:
10.700.000,-
Stórholt 11: 103m² 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt
bílageymslu. Íbúðin er laus um
áramót. Verð: 7.800,000,-
Stórholt 13: 103m² 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ásamt
bílskúr. Skipti á stærri eign mögu-
leg. Verð: 7.800.000,-
Tangagata 20: 70m² 4ra herbergja
íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Engar áhvílandi skuldir. Verð:
3.800.000,-
Túngata 12: 98,9m² 4ra herbergja
íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Mikið
uppgerð. Verð: 6.700.000,-
Urðarvegur 25 - Hraunprýði:
155m² 5-6 herbergja íbúð á 2
hæðum að hluta í tvíbýlishúsi
ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign
möguleg. Tilboð óskast.
Urðarvegur 45: 131,2m² 4ra
herbergja íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi. Verð: 7.500.000,-
einni hæð ásamt tvöföldum bíl-
skúr. Tilboð óskast.
Fagraholt 12: 156,7m² einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Skipti á minni eign á eyrinni
möguleg. Tilboð óskast.
Hafraholt 14: 144,4m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Verð: 9.500.000,-
Hafraholt 28: 144,4m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Einbýlishús / raðhús:
Bakkavegur 25: 154m² einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Verð: 8.700.000,-
Engjavegur 12: 210m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum, ásamt
innbyggðum bílskúr. Verð:
11.000.000,-
Fagraholt 2: 160m² einbýlishús á
Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Verð: 8.900.000,-
á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Verð: 13.500.000,-
Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt innbyggð-
um bílskúr. Verð: 11.800.000,-
4-6 herbergja íbúðir
Aðalstræti 19: 110 m² 5 herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð:
6.800.000,-
Engjavegur 17: 92,6m² 4ra her-
bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Verð: 7.100.000,-
Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her-
bergja íbúð á neðri hæð í tví-
býlishúsi. Mikið uppgerð. Verð:
5.900.000,-
Fjarðarstræti 13: 80m² 4ra her-
bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Verð: 6.200.000,-
Fjarðarstræti 38: 130m² 5 her-
bergja íbúð á 2 hæðum í þríbýlis-
húsi. Hagstæð lán fylgja. Verð:
6.500.000,-
Pólgata 4: 76 m² 5 herbergja íbúð
á 3 hæð í þríbýlishúsi. Verð:
3.500.000,-
Verð: 9.500.000,-
Hjallavegur 19: 242m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Skipti á ódýrari
eign möguleg. Verð: 12.700.000,-
Hliðarvegur 26a: 120m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt kjall-
ara. Verð: 6.700.000,-
Hlíðarvegur 38: 183,2m² raðhús
á þremur hæðum. Verð:
9.500.000,-
Hrannargata 4: 257,6m² einbýlis-
hús á 3 hæðum ásamt kjallara og
bílskúr. Skipti á minni eign mögu-
leg. Tilboð óskast.
Miðtún 31: 190 m² endaraðhús,
norðurendi á tveimur hæðum.
Tilboð óskast.
Skipagata 11: 78 m² einbýlishús á
tveimur hæðum Verð: 5.000.000,-
Stakkanes 4: 144 m² raðhús á 2
hæðum ásamt bílskúr og sólstofu.
Skipti möguleg á Eyrinni. Verð:
9.900.000,-
Stakkanes 6: 144 m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr og
sólstofu. Verð: 11.600.000,-
Sunnuholt 6: 231,7m² einbýlishús
Stórholt 7: 116m² 4ra herbergja íbúð á 1. hæð til vinstri
í fjölbýlishúsi. Verð: 7.400.000,- 74,6 m² íbúð á 1. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.100.000,- 74,6 m² íbúð
á 3. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,-
Derric Bryant var
stigahæstur í liði
KFÍ á laugar-
dag með
16 stig.
Einn leikmanna Ögra á ættir sínar að rekja til Vestfjarða, en það er Arnar Ægisson sem hér
sést með frændfólki sínu, þeim Pálínu Jóhannsdóttur og Jóhanni Torfasyni. Arnar er sonur
Ægis Hallbjörnssonar, sem ættaður er frá Súgandafirði, en starfaði um nokkurra ára skeið
hjá Vélsmiðjunni Þór hf., á Ísafirði.
Lið Harðar frá Ísafirði tapaði
fyrir Ögra frá Reykjavík í leik
liðanna sem fram fór í íþrótta-
húsinu á Torfnesi á sunnudag.
Lokatölur leiksins urðu 23-22
fyrir gestina, sem einnig leiddu
í hálfleik með 15 mörkum gegn
12.
Leikmenn Ögra, sem allir
eru heyrnarskertir, fögnuðu vel
í leikslok, enda var hér um að
ræða fyrsta sigur þeirra á
keppnistímabilinu. Á laugar-
dag tóku KFÍ-menn á móti
Breiðabliki frá Kópavogi í úr-
valsdeildinni í körfuknattleik. KFÍ-
menn sigruðu með 29 stiga mun, 92-
63, eftir að gestirnir höfðu haft
yfirhöndina í hálfleik, 30-35. Hinn nýi
leikmaður KFÍ, Chiedu Odiatu, lék sinn
fyrsta leik með liðinu á laugardag og
stóð hann sig vel þrátt fyrir að hafa
aðeins komist á eina æfingu með liðinu
fyrir leik.
Stigahæstir í liði KFÍ voru þeir
Derrick Bryant með 16 stig, Baldur
Jónasson með 14 stig, Guðni Guðnason
með 12 stig, Friðrik Stefánsson með
10 stig og Chiedu Odiatu með 9 stig.
Hörður tapaði fyrir Ögra
KFÍ vann stórsigur á Breiðablik
Frá leik Harðar og Ögra í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudag.