Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 3
M. R. K. skrifan FLUG JANUS var að skipta um olíu á bílnum. Þegar hann var að koma út með ohuna sáum við hvar lítil gul Pipperkap- flugvél kom svífandi yfir bæ- inn og stefndi beint á hænsna- kofann. Við Ingimar stóðum úti á miðju túni; það mun- aði minnstu að vængurinn ræk ist í okkur. Augnabliki seinna rakst hún með vænginn á Ilér birtist mynd af jólatrénu 3 yl hornið á kofanum og steyptist i kollhnís yfir hann. Janus var ekki fyrr búinn að leggja frá sér brúsann en strákamir komu labbandi heim túnið hin ir rólegustu. Þetta voru þá eng- ir aðrir en Ebbi og kunningi hans. Það var hálfgerður asi á Ebba; hann vildi fá að hringja til Ravkjavíkur strax og tala við G-u-m-m-a í flugturninum a-l-v-e-g í-i hve'linum. Vertu ’-ólegur, laxi, sagði Janus og lét sem ekkert væri. Akkúrat í bví kom Bogi lögga í hend- ineskast’ beint að flakinu og snurði hvar þeir væru. Hann k’'kti inn oq sá engan, þá kom Ebbi labbandi til hans og sagði, að hann hafi verið með bilað- an mótor í vélinni. Ha, þú varst á vélinni!!? — Æ! ó, æ, ó! Eg er að drenast í löppinni, sagði Ebbi. — Já. já, hann er fót- brotinn. flýtti Bogi sér að s°eia Ebbi ætlaði að ganga ó- stud^ur heim. Nei, aldeilis ekki, cqeði Bogi. Hann bað Janus að híátna sér að bera hann heim. Þegav heim kom viMi Bogi ólmur og uppvægur setja spelk ur á Ebba. Hann rauk út og bvrjaði að brióta spýtur, sem hann ætlaði að nota fvrir spelk ur. Þegar hann var búinn að brjóta niður allar spýturnar byrjaði hann að rífa fötin ut- an af sér og henni Gerðu sinni. Hann ætlaði að nota Það til að halda spelkunum saman. Síð- en sótti hann bílinn sinn og keyrði bá báða í bæinn. Hann fór með Ebba á slysavarðstof- una, en hinn út á flugvöll, þar sem hann geymdi bílinn sinn og ók honum sjálfur heim til cín .— TTn- V\röidið Vom stór Goðamyndir á spilum Eins og áður hefir verið frá sagt, hefir Sigurlinni Pétursson teiknað og gefið út nýstárleg spil með mynd um úr norrænni goðafræði. Á ás- um er umyndir af Valhöll, Aski Yggdraslis, Himinbjörgum og hlm- inum. Msnnspil eru hinir helztu æsir, svo sem Óðinn, Þór og Freyr, en drottningarnar ásynjur konur þeirra. Goðamynd er á hverju spili, en spilatalan gerð úr slöngu. Mynd- i'nar eru í rauðu og bláu, teikn- ingarnar hinar skemmtilegustu og soilin mjög nýstárleg. Er þetta skemmtileg nýjung og um leið góð f 'æðsla i goðafræði. — Myndin er af Frey, sem er tígulkóngur. vörubíll sem tók flakið og hef- ur sennilega farið með það beint á haugana; kannske hirt mótorinn og eitthvað af mæl- um. Seinna um kvöldið hringdi Ebbi up peftir og sagði, að hann hafi marist illa á fótleggn um. Honum batnaði fljótt og varð hress. Þetta er sannur atburður. M.R.K.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/1527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.