Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1979, Blaðsíða 87
Síðastliðinn hálfan áratug, 1975 - 1979,er meðalfólksfjöldi og
hlutfallstölur barnkomu og manndauða sem hér segir :
1975 1976 1977 1978 1979
Meðalfólksfj öldi 218031 220133 221823 223587 225749
Hjónavígslur .... 7,7 o/oo 7,5 o/oo 7,1 o/oo 7,1 o/oo 6,4 o/oo
Lifandi fæddir .. 20,1 - 19,5 - 18,0 - 18,6 - 19,8 -
Andvana fæddir (lif. fæddra) . 7,5 - 6,3 - 6,3 - 7,2 - 3,8 -
Heildarmanndauði 6,5 - 6,1 - 6,5 - 6,4 - 6,6 -
Ungbarnadauði (lif. fæddra) . 12,5 - 7,7 - 9,5 - 11,3 - 5,4 -
Hjartasjúkdóma- dauði 1,94 - 2,08 - 2,10 - 1,96 - 2,29 -
Krabbameinsdauði 1,48 - 1,35 - 1,51 - 1,35 - 1,40 -
Heilablóðfalls- dauði 0,67 - 0,65 - 0,66 - 0,74 - 0,69 -
Slysfaradauði ... 0,69 - 0,52 - 0,70 - 0,70 - 0,63 -
Lungnabólgudauði 0,53 - 0,43 - 0,48 - 0,53 - 0,48 -
Berkladauði 0,02 - 0,02 - 0,02 - 0,01 - 0,02 -
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,23 - 0,0 - 0,0 - 0,0 - 0,0 -
III. SÖTTARFAR OG SJpKDÓMAR
Meningitis, s. infectio meningococcica hélt áfram að stinga sér niður
árin 1978 og 1979, en þó voru tilfelli mun færri en 3 undanfarin ár.
Talsverður faraldur var að rauðum hundum bæði þessi ár, ennfremur að
hettusótt, einkum 1979. Allmikil brögð voru að inflúensu 1978, og eru
Þá skráð 12 mannslát af völdum hennar. Aðrar farsóttir voru ekki umtals-
verðar. Heildarmanndauði var enn í lágmarki (6,4 o/oo 1978 og 6,6 o/oo
1979). Ungbarnadauði fór upp í 11,3 o/oo 1978, en hrapaði síðan niður
í 5,4 o/oo 1979, og hefur hann aldrei svo lágur verið. (Næstlægstur
1976, eða 7,7 o/oo.)
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1978—79
85