Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 7
I. ÍRFERÐI. Tíðarfar var óhagstætt sunnanlands og vestan nema siðustu 4 mánuðina. Annars staðar var sæmileg tið nema i april og mai. Loftvægi var 0,6 mb undir meðallagi. Hiti var 1,5° undir meóallagi. Þetta er eitt af köldustu árum aldarinnar. Kaldara var 1979, hiti 2,1° undir meðal- lagi, en ámóta kalt 1981, 1969, 1918 og 1917. Orkoma var meiri en i meðalári nema á 8 stöðvum. Sólskinsstundir voru 75-79% af meðaltali áranna 1971-80 i Reykjavik, á Reykhólum, Akureyri, Höskuldarnesi og Sámsstöðum. Fæstar að tiltölu i Reykjavik og á Sámsstöðum. Flestar voru sólskinsstundir að tiltölu á Hólum 88% og á Hallormsstað og Hveravöllum voru þær 83-86% af meðaltalinu fyrir 1971-80. Veturinn (desember 1982-mars 1983) var lengst af talinn óhagstæður um mikinn hluta landsins. Hiti var 0,9° undir meðallagi. Orkoma var meiri en i meóalári nema á nokkrum stöóvum austanlands, 3 stöðvum við suðurströndina og 3 stöðvum norðvestanlands. Vorið (april-mai) var mjög kalt og óhagstætt gróóri. Hiti var 2,4° undir meðallagi. Orkoma var minni en i meðalári nema norðaustantil á landinu. Sumarið (júni-september) var mjög óhagstætt sunnanlands og vestan nema september. Norðanlands og austan var sæmilega hagstæð tið. Hiti var 1,4° undir meðallagi. Frá 1963 hefur aðeins sumarið 1979 orðið kaldara, en þá var vik hitans frá meðallagi - 1,9°. Örkoma var meiri en i meðalári nema á Austfjörðum, 2 stöðvum i Skaftafellssýslum og á 2 stöðvum á Vestfjörðum. A Suðurlandsundirlendi var allt að tvöföld meóalúrkoma. Haustið (október-nóvember) var fremur hagstætt. Snjór var litill i byggð og færð góð. Hiti var 1,4° undir meðallagi. Örkoma var mun meiri en i meðalári á norðaustanverðu landinu nema i innstu byggðum. Sums staðar mældist meira en tvöföld meðalúrkoma. Sunnanlands og vestan var hún viða undir meðallagi og hvergi meira en 1/4 umfram meðallag.D Tekið upp úr Veðráttan, ársyfirliti sömdu af Veðurstofu Islands. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.