Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Síða 32
Skarlatssótt (034.1 scarlatina)
1974 1975
Sjúkl.......... 55 57
Dánir..........
Heimakoma (035 erysipelas)
1974 1975
Sjúkl.......... 55 46
Dánir..........
Sjúkdómurinn ekki lengur skráningarskyldur.
Mengisbólga (meningitis)
a. Af völdum mengiskokka (036 meningococcal infection)
1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983
Sjúkl. 5 35 83 55 20 25 14 18 10 20
Dánir. - 5 4434-2-1
b. Af völdum iðraveiru (047, 049 meningitis due to enterovirus and other
nonarthropod-borne viral diseases of central nervous system)
1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983
Sjúkl.......... 24 7 8 19 23 24 5 - - -
c. Af völdum annarra bakteria (320 bacterial meningitis)
1980 1981 1982 1983
Sjúkl.......... 17 12 18 13
Dánir.......... - - 1 1
Alls 20 sjúklingar, 1 dó, 5 mánaða stúlka. Meningokkar ræktuðust úr 11
mænuvökvum, þar af 7 af flokki B, 3 af flokki C og 1 af flokki D. Auk
þess ræktuðust meningokkar (úr nefkoki) af flokki B frá 3 sjúklingum, sem
voru með húðblæðingar, en neikvæða ræktun frá mænuvökva og blóði. Frá
einum sjúklingi ræktuðust meningokkar úr nefkoki, sem ekki var hægt að
flokka, en mænuvökvi og blóð frá honum komu ekki i ræktun. Ef ekkert sýni
er sent, er greiningin gerð á grundvelli húðblæðinga.
Alls 11 sjúklingar með meningitis af völdumm Hemophilus influenzae flokki
b, þar af 3 penicillinasamyndandi. Auk þess vour 13 sjúklingar (11 börn,
2 fullorðnir) með jákvæða blóðræktun fyrir Hemophilus influenzae flokki b.
Listeria ræktaðist úr blóði og mænuvökva frá einum sjúklingi, 77 ára konu.
(Upplýsingar frá Rannsóknastofu Háskólans)
1982 1983
18 18
5
Blóðigerð (038 septicaemia)
1980 1981
Sjúkl.......... 20 4
Dánir.......... 5 6
1976 1977 1978 1979
107 275 165 106
1976 1977 1978 1979
63 72 76 103
30