Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 42
RHESUS-VARNIR
Tafla 1
Fæðingarstaðir Fjöldi fæðinga Fjöldi Rh-neg. kvenna Fjöldi Rh-pos. barna þeirra Gef ið Rh-immune globulin
Kvennadeild Lsp. 2289 333 201 2001)
Fæðingarheimili Rvk. 527 61 31 312)
Akranes 184 22 12 12
Stykkishólmur 28 5 3 53)
Patreksfjörður 19 3 1 24)
Isafjörður 71 9 5 5
Hvammstangi 11 2 2 2
Blönduós 38 3 3 3
Sauðárkrókur 72 7 3 3
Siglufjörður 30 4 3 4
Akureyri 394 54 39 39
Húsavik 71 9 7 7
Seyðisfjörður 11 3 2 2
Egilsstaðir 33 4 1 25)
Neskaupstaður 51 5 2 2
Vestmannaeyj ar 102 11 7 7
Selfoss 137 24 13 13
Keflavík 199 32 17 10
Samtals 4267 591 352 349
1) 2 konum, sem fæddu Rh-neg. börn, var gefió Rh-immune globulin
1 konu, sem fæddi Rh-pos. barn, var ekki gefið Rh-immune globulin
1 kona fæddi barn með Rhesus sjúkdóm og var henni þvi ekki gefið
Rh-immune globulin.
1 kona fæddi Rh-pos. tvíbura og var henni gefió Rh-immune globulin
1 kona fæddi Rh-neg. tvíbura og var henni ekki gefið Rh-immune
globulin
öll börn Rh-neg. kvenna, sem fæddu á Lsp, voru blóðflokkuð og gert
hjá þeim Coombs próf.
2) 1 konu, sem fæddi Rh-pos. barn, var ekki gefið Rh-immune globulin
1 konu, sem fæddi Rh-neg. barn, var gefið Rh-immune globulin
3) 1 barn var Rh-neg. og ekki var vitað um blóðflokk hjá 1 barni
4) 2 konum var gefið Rh-immune globulin vegna þess aó svar um
blóðflokk barns barst ekki tímanlega
5) Ekki vitað um blóðflokk hjá einu barni og var konunni þvi gefið
Rh-immune globulin
Lyfjaverslun rikisins seldi samtals 643 glös af Rh-immune globulin.
40