Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 45
VII. HEILBRIGÐISLÖGGJÖF D
1. Heilbrigðismál
1.1. LÖG: Nr. 1983
Lög um breyting á lögum nr. 57/1978, um heilbrigóis-
þjónustu með siöari breytingum......................... 40
Lög um heilbrigóisþjónustu............................. 59
Lög um breyting á lögum nr. 91/1982 um málefni
aldraóra............................................ 83
1.2. REGLUGERÐIR:
1.2. A. LYFJAMAL:
Reglugerð um búnaö og rekstur lyfjabúóa og undir-
stofnana þeirra........................................ 24
Reglugeró um staösetningu lyfjabúða og lyfjaútibúa.. 27 -
Reglugerð um afgreiöslutima lyf jabúóa................. 30
Auglýsing um afgreiöslutima lyfjabúöa utan Reykja-
vikur.................................................. 50
Reglugerð um starfsemi lyfjabúóar Háskóla Islands... 200
Reglugerö um starfsemi lyfjabúóar Háskóla Islands... 309
Auglýsing um niöurfellingu framleiósluforskrifta
lyfja................................................. 630
Reglugeró um eftirlitsgjald vegna lyfjaeftirlitsins
1983.................................................. 632
Reglugerð um breyting á reglugeró um sölu og meðferó
ávana- og fíkniefna nr. 290/1974...................... 654
Reglugerö um breyting á reglugerð um gerð lyfseóla
og afgreiðslu lyfja nr. 291/1979...................... 714
Auglýsing um lyfjastaðla á Islandi.................... 809
1.2. B. EITUREFNI OG HÆTTULEG EFNI:
Reglugeró um notkun nitrita og formalins sem rot-
varnarefna til geymslu á loónu og öórum bræóslufiski 54
Reglugerð um breyting á reglugerö nr. 455/1975, um
eftirlit með framkvæmd ákvæóa laga um eiturefni og
hættuleg efni nr. 85/1968.............................. 59 -
Reglugerð um bann vió innflutningi og notkun asbests 74
Reglugeró um geró iláta, merkingu og varnaöarmerki
varóandi sölu og varóveislu eiturefna............... 77
Reglugerð um breyting á reglugeró nr. 77/1983 um
geró iláta, merkingu og varnaöarmerki varóandi sölu
og varðveislu eiturefna............................... 323
Reglugeró um breyting á reglugerð nr. 129/1971, um
notkun og bann vió notkun tiltekinna eiturefna og
hættulegra efna, ásamt sióari breytingum........... 784
Tekið saman af heilbrigóis- og tryggingamálaráöuneyti.
L
43