Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 65
RANNSÖKNASTOFA hASKÖLANS
v/barönsstTg
A árinu var tekin i notkun injög fullkomin endurbyggö rannsóknastofa i
vefjafraeöi á 2. hæö gömlu byggingar stofnunarinnar. Innréttingar og
loftræsting voru sérstaklega hönnuó meó tilliti til starfseminnar meó
samvinnu tæknideildar og meinatækna. Jafnframt þvi var tekin i notkun
sérrannsóknastofa i bráöabirgöahúsi eins og upphaflega haföi verió ætlað.
A árinu var hafist handa um aó tölvuskrá nióurstöóur vefjarannsókna og
var þar meó lögó nióur handunnin spjaldskrá.
Hinn 1. janúar 1983 var tekió i notkun nýtt skráningakerfi sjúkdóma, sem
er tölfræöilegt sjúkdómaskráningarkerfi, hannað af bandariska meinafræö-
ingafélaginu og nefnist það SNOMED, sem er stytting fyrir oröin
Systematized Nomenclature of Medicine. Þetta kerfi er útfærsla á eldra
kerfi, sem hét SNOP - Systematized Nomenclature of Pathology, en þaó
hefur veriö i notkun vió stofnunina siöan 1965 og var hún áreiðanlega
ein fyrsta stofnunin utan Bandarikjanna til aó taka það kerfi i notkun.
Liffærameinafræóideild
1. Vefjasýni, fjöldi sjúklinga
Landspitali........................................ 4892
Landakotsspitali................................... 1495
Borgarspitali...................................... 1799
Fjóróungssjúkrahúsið Akureyri....................... 433
" " Isafirói................... 383
" " Neskaupstaó................ 110
Sjúkrahúsió Akranesi................................ 122
" Keflavik............................... 416
St.Jósefsspitali Hafnarfirói........................ 568
Aðrir, aóallega læknastofur........................ 3702
Samtals sjúklingar 13920
Athygli skal vakin á aö nú er tilgreindur fjöldi sjúklinga, sem vefja-
sýni eru athuguö frá, en i eldri skýrslum hefur veriö tilgreindur fjöldi
vefjasýna, en stundum koma fleiri en eitt sýni frá sama sjúklingi.
Fjöldi vefjasýna á árinu var 18904, sem er um 5% aukning frá árinu 1982.
j- Krufningar
Rikisspitalar........................................ 239
Borgarspitali......................................... 67
Réttarkruf ningar.................................... 201
Aórir................................................. 7
Samtals 514
63