Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Page 72
X .
ÝMISS KONAR EFTIRLIT O.FL.
LYFJAEFTIRLIT RÍKISINS
Lyfjabúðir. Ein ný lyfjabúð var stofnuð á árinu. I árslok voru
lyfjabúðir alls 40. Venjulegt eftirlit var gert í 17 lyfjabúðum ásamt
útsölum þeirra.
Lyfjasölur lækna og lyfjasölur sveitarfélaga voru i árslok 13 og
lyfjaforðar þeirra 4. Skoðaðar voru 8 lyfjasölur.
Lyfjageymslur sjúkrahúsa, dvalarheimila aldraðra og annarra. Alls
voru skoóaðar 6 slikar stofnanir á árinu.
Lyfjagerðir. Fjórar lyfjagerðir voru skoðaðar á árinu.
Verkefni Lyfjaeftirlitsins voru svipuð og áður.
Fjöldi lyfjaávisana og velta lyfjabúða. Rekstrarafkoma lyfjabúða.
Gögn frá 36 lyfjabúðum bárust Lyfjaverðlagsnefnd. Aðeins 14 apótek
skiluðu sundurliðuðum skýrslum. Þessi 14 apótek eru lögð til grund-
vallar i eftirfarandi töflum. Allar krónutölur eru án söluskatts.
Tafla I
Fjöldi lyfseðla (afgreiðslna) Upphæð þús.kr. Meðalverð pr.afgr.kr.
Lyf skv. Lyfjaverðskrá I gegn lyfseðli 226.762 26.604 117,32
Lyf skv. Lyfjaverðskrá II gegn lyfseðli 915.459 411.080 449,04
Alls 1.142.221 437.684
Tafla II
% af Sala þús.kr. heildarveltu
Lyfjaverðskrá I gegn lyfseðli - - án lyfseðils 26.604 19.062 4,6 3,3
Lyfjaverðskrá II gegn lyfseðli án lyfseðils 411.080 27.228 71,2 4,7
Lyf alls 483.974 83,8
Aðrar vörur 93.725 16,2
Velta alls 577.699 100
70