Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Blaðsíða 74
Heilbrigóis- og tryggingamálaráðherra féllst á tillögur þessar og staðfesti þær i formi reglugeróar nr. 784/1983. Aó tillögu eitur- efnanefndar var staðfest breyting á reglugeró nr. 250/1976 um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynja- vara. Var um að ræöa fyrirmæli þess efnis að merkja umbúðir um matvæli meó tilliti til þess, hve mikið salt (natriumklóríö) er i matvörunni. Gengið var frá tilkynningu 6/1983 L um yfirlit yfir plöntulyf, örgresisefni, stýriefni og útrýmingarefni, er flytja má til landsins, selja eóa nota sbr. 3. og 4. gr. reglugeröar nr. 132/1971, og skrá yfir framleióendur og umboðsmenn, er heilbrigðis- og tryggingamálaráóuneytió gaf út 1. júni 1983. Farið var yfir sölubækur fyrirtækja er selja færsluskyld efni og efnasamsetningar, sbr. ákvæði reglugerðar nr. 455/1975. Ýmis mál Rætt var um nauðsyn þess að setja reglur um innflutning og notkun á örverum og örveruefnum gegn plöntusjúkdómum. Eiturefnanefnd hefur itrekað lagt til, aö nefndin mætti tilnefna fulltrúa i svokallaða flúornefnd en ekki hefur oröið við þeirri beióni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráóuneytið tilkynnti nefndinni, aó beiðni eiturefna- nefndar hafi strandaó á erlendum hluthöfum i ísal. Itarlegar umræður urðu um beióni Axels V. Magnússonar um aó mega flytja inn og nota i tilraunaskyni svepp af tegundinni Cephalosporium lecanii til þess aó vinna á mjöllús i gróórarstöðvum og beiðni dr. Jóns Gunnars Ottóssonar, skordýrafræðings Skógræktar rikisins, um leyfi til þess að flytja inn og nota i tilraunaskyni bakteriu af tegund- inni Bacillus thuringiensis Berliner til þess að vinna á fiðrilda- lirfum á trjám i Skógræktarstöðinni aó Mógilsá i Kjalarneshreppi. Aö fenginni umsögn sérfróðra manna mælti nefndin með báöum umsóknum meó nánar tilgreindum skilyrðum. Fjallaó var um beiðni Sápugerðar- innar Friggjar að mega menga isóprópanól i isvara meó öóru efni en metýlisóbútýlketóni þar eó þaó efni hefur mjög óþægilega lykt. Mál þetta var tekið til athugunar og lagt til, að isóprópanól notað i isvara mætti menga meó 2% dietýltalati. Nefndin fjallaði um gervisætuefnió aspartam og notkun þess. Talió var æskilegast aó biða með aó leyfa notkun þessa sætuefnis um sinn, þar eð túlkun ýmissa tilraunalegra atriöa, er lúta að verkun efnisins, væri enn óljós. Nefndin taldi hins vegar, að veita mætti undanþágur til takmarkaörar notkunar efnisins. Fjallað var um erindi Isaga hf. um sölu og dreifingu á glaólofti til aksturssþyrnumanna (kvartmilu- manna). Varó að samkomulagi, að ísaga hf. skyldi vera heimilt að selja glaóloft i hylkjum til akstursspyrnumanna. Send var áskorun til heilbrigóis- og tryggingamálaráóuneytisins aó taka til endur- skoóunar skipulag útrýmingar meindýra hér á landi, sbr. ákvæói laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit nr. 50/1981. Nefndin lagði hart að oliufélögunum þremur að hlita settum reglum um ilát og merkingu varnings, sem seldur er á bensinstöðvum. Félögunum var bent á að leita til nefndarinnar i vafamálum. Nefndin lagði einnig mjög aó Hollustuvernd rikisins aö heróa eftirlit með sölu varnings á bensinstöðvum og einnig aö heröa eftirlit með sölu lifrænna leysiefna á öðrum stöðum. Fjallað var um notkun og notagildi nokkurra hreinsi- og þvottaefna og sótthreinsunarefna og merkingar iláta undir þau. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.