Reginn


Reginn - 17.05.1938, Blaðsíða 3

Reginn - 17.05.1938, Blaðsíða 3
REGINN 3 R E G I N N ÚTGEFANDI: ST. FRAMSÓKN nr. 187. RITST3ÓRI OG ÁBYRGÐARMAOUR: HANNES JÓNASSON. AFGREIÐSLUMAÐUR: PÉTUR BJORNSSON. AUGLÝSINGASDÓRI: SNORRI FRIÐLEIFSSON. SIGLUFJARÐARPRENTSMIOTA. PELIKAN-lindarpenna Heftivélar Límingarstativ Límpappír Teiknihorn Millimetrapappír o. m. fl. nýkomið. Hannes Jónasson. Ólafur M. Jóakimsson Lindarg. 7B Ólafur Torfason Lindarg. 12A Sig. R. Ingimundarson Norðurg. 18 Sigurður Þorkelsson Hlíðarv. 31C SkarphéðinnBjörnssonKirkjug.v. 6A Sveinn P. Björnsson Austurg. 11B Stefán Z. Björnsson Vík Héðinsfirði Valdimar Jónsson Dalabæ. Stúlkur: Aðalbjörg Vigfúsdóttir Lindarg. 12A Ásta Kristinsdóttir Líndarg. 11B Ásta I. Snorradóttir Brekkug. 5 Bjarnveig Ólafsdóttir Lækjarg. 8A Elín Ferseth Norðurg. 23. Erla Ólafs Hlíðarv. 1 Guðbjörg H. Hafliðad. Suðurg. 43 Ingunn H. Hallgrímsd. Hlíðarv. 29B Jakobína K. Stefánsdóttir Túng. 40 Jakobína K. Stefánsdóttir Miðstr. 9 Kristín S. Ferseth Norðurg. 23. Kristín H. H. Magnúsd. Þormóðsg. 1 Kristín Pálsdóttir Hafnarg. 16B Margrét Björnsdóttir Hlíðarhúsi Pálína II. K. uuðmundsd. Efri-Höfn Sigríður J. Andrésdóttir Aðalg. 12 Sigríður Jónsdóttir Norðurg. 23 Unnur Haraldsdóttir Suðurg. 53 Þorbjörg Magnúsdóttir Norðurg. 20 Þuríður Haraldsdóttir Suðurg. 53 A ð v ö r u n, Alifuglaeigendur og geitaeigendur eru hérmeð áminntir um að hafa alifugla sína innan löglegrar girðingar og geitfé sitt með lögleg- um klafa, ella neyðist lögreglan til að kæra til sekta, þar sem út af er brugðið, eða jafnvel að láta lóga skepnunum samkv, 48. og 60. gr. lögreglusamþ. bæjarins. Siglufirði 1. maí 1938. Lögreglan. A ð v ö r u n. Hérmeð eru foreldrar og aðrir hlutaðeigendur áminntir um að hafa tilhlýðilegt eftirlit með óstálpuðum börnum, sem eru á þeirra vegum þegar þau eru á almannafæri, þó sérstaklega gagnvart bryggjum og bryggjupöllum samanber 19. gr. lögreglusamþ. bæjarins. Siglufirði 1. maí 1938. Lögreglan. A ð v ö r u n. * i Eins og að undanförnu yfir tímabilið frá 1. maí til 1. október, er bann lagt við að ekið sé á bifreiðum um Gránugötu og Aðalgötu á annan hátt en hér segir, upp Gránugötu en niður Aðalgötu. Siglufirði 1. maí 1938. Lögreglan. Spartverjar settu það í lög sín, að ofnautn áfengis væri siðferðis- brot, sem verðskuldaði harða refs- ingu. Til þess að vekja viðbjóð æskulýðsins á ofdrykkjunni og af- leiðingum hennar, höfðu þeir þessa aðferð: Þeir stefndu fjölmennum þræla- hóp út á sölutorg eitt víðáttumikið og gerðu þá þar drukkna af áfengi, svo að hin uppvaxandi kynslóð, sem sómi og heill þjóðarinnar skyldi vera undir komin, í fram- tíðinni, skyldi með eigin augum sjá smán og niðurlægingu drykkju- skaparins, hversu hann sviftir menn skynseminni ogafskræmir líkamann. Hinn mikli spekingur Seneca segir: Drykkjuskapur er sjálfskap- ar vitfyrring. Vinnuföt Vinnuskyrtur Verzlun Péturs Björnssonar. Gólfdúka, Maskínu- þappa hefi eg nýlega fengið. Hannes Dónasson.

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.