Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 18.01.1943, Blaðsíða 1

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 18.01.1943, Blaðsíða 1
FÉLAGSTÍÐINDI Starfsmannafélags ríkisstofnana. I. árgangur, 1. tölublaö. ** Reykjavík, 18. janúar 1943. Á v a r p s o r Ö. Félagsstjórnin ákvaÖ a5 gera tilraun meö félagstíÖindi nu um leiö og hún skilar af sér. Er þaö einróma álit hennar, aÖ á meöan ríkisstarfsmenn eiga ekkert sameiginlegt málgagn, sé félaginu brýn nauÖ- syn aÖ h'afa einhverja viÖleitni í þá átt að ná tíl allra þeirra, sem teljast innan vébanda þess. Hvaöa rök hníga þá að því aö þetta sé nauðsyn? Skal leitazt viö aö svara því nokkru í jþessum ávarpsorðum. Fundir eru fáir og margt af því, sem nauösynlegt er aÖ velta fyrir sér og’gefa upplýsingar um, er pannig í pottinn búið, aö varla er unnt aÖ taka upp um paÖ umræður a fundi. Félagsmenn sækja ekki paö vel fundi aö talizt geti, að þeir fylgist nægilega vel meö pví, sem par fer fram. Félagið er ungt og er nú ört vaxanai.Eru pví margir,sem þurfa að fá vitneskju um áhugamálin, og margt, sem parf aö vekja til umhugsun- ar um. Ennþá eru ýmsir utan viö félagiö, sem eiga aö vera í pví, og mætti veröa auðveldara að fá pá til umhugsunar um hagsmunamál sín og nauösyn samtakanna, ef félagið hefÖi málgagn, þó aö 1 smáum stíl sé. Enn má nefna, aÖ trunaöarmönnum á vinnustöÖuiii ætti að verða auðveldara um suma þætti starfs síns, ef þeir fá efni í félagstíðindum til umræðna. Fleira skal eigi nefnt aö sinni, en aö lokum fram tekið, að ákvöröun stjórnarinnar gildir aÖeins þetta blaÖ, og um framtíö þess veldur rniklu, hvernig felagarnir taka þessari viöleitni, og hvort þeir óska eftir framhal^i. .Æ* ..: Útgáfu þessa blaðs annast gjaldlceri og formaöur félagsins. + -h SAMEINAÐIR STCNDUM VÉR. Þeir menn eru til - jafnvel innan félags olckar sem ekki hafa gert sér það ljóst, aö Starfsmannafélag ríkisstofnana hafi hlut- verk að vinna. Þetta skilningsleysi byggist þó ekki eins mikiö á hugs- uninni um þaÖ, að þetta fél&g geti ekkert gert til hagsbóta fyrir fé- lagsmenn, eins og því hugsunarleysi, aö þaÖ sé ekkert, sen: þurfi að gera. Margt, annars ágætt fólk, tæki stórum framförum, ef það hugsaði um, að eitthvað þyrfti aö gera og gerði sér ljóst, hvaö betur mætti fara. í því litla rúmi, sem þessi félagstíöinai hafa yfir aö ráða, er ekki að þessu sinni hægt aö veicja athygli á nema cinu atriöi í því- starfi, sem félagið hcfur mcÖ höndum. Starfsmannafclag ríkisstofnana or skipaö starfsfólki þeirra mismunandi stofnana, scm ríkiö rolcur. Þcssar stofnanir oru næsta ólíkar í eðli sínu, cnda fara starfskjcr fólksins oftir því. Þott starfsmonn stofnananna séu hjá oinum og sama vinnuvoitanda - ríkinu - eru kjör

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.