Skagfirðingur - 01.03.1934, Page 1

Skagfirðingur - 01.03.1934, Page 1
Héraðs'blað, útgefið af nokkrura Skagfiröíngura. 1. tbl. raarz 1954 ar: Á V A R P T I L S S I D A. Það hefirlengi verið þörf á þvi, að hér í Skagafírði væn gefið út hlað til; að ræða ura héraðsraál og ýms önnur frara-i fararaál. Þetta var útgefendum blaðs meðI sama nefni l.jóst, _ er Jjeir gáfu út nokk-; ur tölublöð affyrir lo til 12 árum. Hér: hefir einnig koraið út annað blaö ‘'Kol-: beinn úngi", gefið út af S.Ú.M.P.S.,en; þaö hefir alems rætt áhugamál Ú.M.F. sera að visu eru eða ættu aö vera áhuga-; raál allra góðra Skagfírðínga. Kú í vetur hafa tvö blöð hafir göngu j sina hér í héraðmu-. Hefir a.ra.k. annað i beirra ætlað að 'bæta lir þörfmni fyriri héraðsblaé og hefir gjört það aö nokkraj en þó ekki o.ö fullu, bví að það fylgiri sérstakri stjórnmálastefnu og^raun þvii vera lokað fynr gagnrýni st jórnraála-! and S "fc 83 ö ínga. Útgefendur Skagfrrðíngs; ætlasttil þess aö hann að fullu úr; þessari. þórf. Skagfíröíngur ætlar sér að flytjai greinar úm héraðsmál og önnur framfaro,-: mál, einnig raun hann rölcræða ýras cpm- ber raál og gagnrýna, mun hann gjöra. _ þaö i#fylstu hremskilni og af sanngirni og igripavmnu og sem aukastarfi bið- ur hann lesendurna að virða L betri veg þaö sem frágangi blaðsins_kann aé verða ábótavant cg lesa i raólið, bar sera prentvillur^kunua aö slæðast inn. Vonast Skagfíröíngur eftir þvi aé veröa nú^og framvegis kærlcoramn gest- ur sveitúngum sinun og nöfnum, Útgef. HAFNARMÁL SKAGFIRBíNGA. (Svar til. S. S») Fyrir nokkrum dögura tók Frarasókn- arf élag # Skagf írðinga aö gef'a út blað að nafni HSGRI.Blað þetta hefur göngu sma um héraðiö með grem sem nefnd er Vnr afnargerð á Sauéárkróki11. og mn undirritu.ö af S, ,Mor er sagc « 1 c w w -u j. * j. J.UJ.L-.Í kj j >. .1.. i.U'J e o -i w j. — tjóri á Hólun,- fyrverandi þíngranöur ú-K ^_____ ' _ ....1____-! . -r ’ Sk a g f i r c í n g a o g Tsntan:egt pj.ng— mannseiin Frarasðknarmanna við_ næstu alþingiskosnmgar. Ber gremin ^ess glögg merki aöhún er skrifuð af"þing- ftiannsefnii: b,e. manni sera ætla V sér freista "hamm'gjunnar” o^ eftir atkvæðum er í háttv. til hms sama ætlast hann af þeira, er kunna að taka sér það fyrir hendur að gagnrýna það^sem.hann flytur. Skagfírð-1 mgur mun þvi leiða/njá sér persónuleg- jLeiöa .n.j ireitni. óskar eftir þvi að fá stuttar gremar frcL lesendum smum til birtíngar. Þar eö Skagfírðíngur er gefmn út af; 'áhuð-araönnum og að honum aðems unnið í; deilur ofp Skagfíröingur r?", ÓJ fiskileit kjósenda. liokkur hluti gremar þessarar eru almennar hugleiomgar um gagnsemi hafnar á Sauðárkróki fyrir samgöngur, atvinnulif, raarkað.og verzlun Skag- firéínga. Eru þessi atriði þaulrædd og yfirvegué um margra ára skeið að ack undanförnu,hæði utan_funda og ámam fundum hér á Sauðárkróki. En segja _ má að aldrei sé góö visa of oft kveðm,

x

Skagfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingur
https://timarit.is/publication/1553

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.