Sendinefndin - 01.04.1934, Blaðsíða 1

Sendinefndin - 01.04.1934, Blaðsíða 1
Gefið út til undirbúnings verkanannasendinefnáárinnar til Russlands Reykjavík, apríl 19^_________ ÁVARP TIL VERKALYÐSINS Á ISLMDI. Verkalý'ður Sovét-lýðveldannaj’_sen steypt hefur auðvqldinu af stoli á 1/6 hluta ,j arð arinnar .byður is- lenzka verkalýðnura enn a ny i heim- s~okn til hess að kynnast uppbygg- ingu sosíalisrians með eigin auguia. 011 öfl borgarastéttari3inar_,ú íslandi sarneinast æ neir i arasun- UE'. ú lond verkalyðsins, Sovet-lýð-^ veldin, og reyna pannig að umsnua i augun hans staðreyndunum un völd verkalýðsins, um drotnun verkalyðs- ins yfir framleiðslutækjim og auð- lindnm pjéðfélagsins, um fullkonið afnan atvinnuleysisins, um sivax- andi velnegun verkalýðsins og^allr- ar alþýðu undir skipulagi sosíalisma ans. Borgarablöðin - fra "Alþyðublaðin- u” til5,Morgunblaðsins" og annara fasistablaða - snúa sigrun 5-ara- éætlunarinnar upp i/vhinagursneyð" í bestu héruðum Sovétlýðveldanna, Auðvaldsblöðin vita sen er, að lyg- arnar un bað,^áð uppbygging sosialis ismans eigi sér^ekki stað, eru naiið- synlegar fyrir íslenzku borgarastett ina og erindreka hennar meðal verk- alýðsins^til þess að auðvaldið geti arðrænt íslenzka verkalyðinn með sama ápangri og hingað til^og fram- kvænt aframhaldandi hungurarasir gegn verkalýðnun. Islenzku stéttabræður og systur 1 NÚ eigum við kost é að senda okk- ar eigin stéttarsystkini, sem við treystum, ,til þess að kynnast þv:,-, hvernig russneska verkalyðnum hefur tekist að sigrast á öllum erfiðleik- um og gera larnd sitt að einu mesta iðnaðarlandi og landbúnaðarlandi heimsins. Til sendifararámnar verðun við að vanda valið, áð senda efnileg og athugul stettarsystkini okkar, sem hafa áhuga á áð kynnast §ovét- lýðveldunun sem best og hagnyta þá lærdéna í baráttunni gegn islenzka auðvaldinu, i þagu verklýðsbylting- arinnar og Sovetskipulagsins á ís- landi. Sendioefndin þarf að vera konin 1. n a i til Moskva. Þessvegna þarf nu þegar að hefja^peningasöfnun áf fullum krafti, þvi að íslenzkiverk- alýðurinn þarf sð) ^bera kostnað af förinni til og fra landamærun^RÚss- lands. sá kostnaður var við síðustu sendihefnd un 55o krónur á mann. Þessi fjárupphæð verður áð fást,neð frgalsun samskotum meðal verkalýðs- ins og allra^Sovétvina. Nefndir verð- ur áð kjosa á sem allra flestum vinn- Bfficfeöðvun, þær verða að táka að sér allan undirbiming sendinefndarinnar, gera tillögur um menn til fararinnar, safna fe til forarinnar o.s.frv.^ Sökum. þess hve undirbúningstím- i.rin er orðinn afarnaumur, verður að hraða öllum framkATæmdum eins og framast^er unt,- Verkamenn og konur, synun matt samtakcTokkar !T Solberg Eiríksson, sjémi% Enok Ingi- mundarson,s,jóm. ,Margrét Arn-déttir, verkak.,Bergsteinn Hjörleifsson,vkm., Guðbranaur Guðmundsson,vkn.,Þorarinn ÞÓrðarson,vkn.Ingólfur Einarsson,jarns !

x

Sendinefndin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sendinefndin
https://timarit.is/publication/1554

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.