Gosi - 23.12.1933, Blaðsíða 30

Gosi - 23.12.1933, Blaðsíða 30
Halldór okkar Ásgeirsson er allra Toesti karl og enginn mundi feitari né þyngri. I einni máltíö leikandi hann etur sauóarfall, ■þó át hann meira begar hann var yngri. Hann Kjötbúöinni stjórnar, þaö á ágmtlega viö og engum leyfir Dóri þar aö slóra. En ef þér skyldi finnast þar á afgreiöslunni biö - þeir eru aö leita aö bita - handa Dóra.

x

Gosi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gosi
https://timarit.is/publication/1560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.