Njósnari - 25.01.1934, Page 1

Njósnari - 25.01.1934, Page 1
LZ&ZrS-æ-t-- !.: : -. ■ N J Ó S N A R I 1. árg. 1. tbl. Ýestmannaejyum 25. jan 1934 'JSS ^SjWS3nSBW(W®nsi Á kjðrstaðinn skal halda. Mynd þessi er af þeim viðburði, er þorkell, nefcdur goði, ef um gömlu lögréttu væri að ræða, fór sjálfur að smala, sem liann er nú ekki vanur, nema sér- stakir höfðingjar eigí hlut að máli. Þessi kona er lika hefðarfrú, búin að vera í Grimsby og fl. borg- um, og þar að auki nafnfræg fyrir mælsku. Þorkell fékk hana Bamt ekkí fyrir ekki neitt upp eftir með sér, þvi fyrst varð hánn að lofa því að kaupa fyrir hana einhvern krakka og leiða hana undir bönd eitthvað ál^ið. Já! Dýrt er Drottins orðið! Og það kostar eríiði fyrir góðmenni Ve. að hvetja fólkið til að kjósa,- náttúrlega eftir eigin sannfæringu, — en ekki eftir Jþvi, sem þvi er sagt!! Hér á myndinni sést förin, og Bést já bakið á þeimh júunum.

x

Njósnari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njósnari
https://timarit.is/publication/1569

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.