Njósnari - 25.01.1934, Page 2

Njósnari - 25.01.1934, Page 2
NJOSNARI I Hln útvalda og hinn útskúfaði í^barnaverndarnefnd. N. 1 ) ,Eins dauði er annars lff“, segir máltækið. Vér vonum samt, að herrann haldi loforðið og láti ekki þetta máltæki sann- ast — á lítilli b . . . . sálu. Ávarp til lesenda. NjóBnari kemur nú I fyrsta sinn fyrir almenníngssjónir. Tilgangur blaðsins er að birta ýmislegt, sem gerist leynilega hér i bæ ásamt opinberu og til þess að veita mönnum skemt- un og jafmframt fróðleik um hitt og þetta. Fleíri blöð hafa komið út hér tama efnis og þetta blað þ. e. grinblöð öll þess háttar blöð hafa þrífist mætavel eftir fólks- fjölda hér, og væri engin ástæða til að Vestmannaeyingar gætu ekki haldið uppi líku blaði núna, því allir eru þeir grín- menn og hafa gaman að svona meinlausu gríni. Vonumst vér að Vestmanna- eyingar bregði nú vel við í þeBsu efni og haldi þessu blaði, sem nú heflr göngu sfnu, uppi. Vér skulum geta þess, að seinna munu koma myndir af öllum pólitískum foringjum hér i bæ, og mun það verða eins óhlutdrægt og hægt er að hafa. Vér tökum með þökkum á móti öllum fréttum, sem ein- hverjir vildu Benda oss í blað- ið. Ber að senda það til Vig- fúsar Ólafssonar Landagötu 20, sem er kvæðasafnari og frétta- ritari, eða Jónasar Lúðvíksson- ar, Njarðarstíg 15, sem er aug- lýsingastjóri. Kæru Vestmannaeyingar! Efl- ið innlendan iðnað, kaupið, les- ið, styrkjið og auglýsið íNjósn- aranum. FréUir. Fréttasnati vor tilkynnir: Vér rífum niður af staur eft- irfarandi auglýaingu: Tilboð óskast til þess að smiða utan um kaupfélag. Æskilegt væri

x

Njósnari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njósnari
https://timarit.is/publication/1569

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.