Njósnari - 25.01.1934, Síða 3

Njósnari - 25.01.1934, Síða 3
að málið væri athugað fljótt, J)ví það er best að smfða utan um á meðan likaminn er volgur. Stjórnin. Fyrir nokkru kornumst vér að því, að einn mesti hefðar- maður bæjarins var i kvenn- mannsleit. Yér fylgdum hon- um eftir og sáum loks, að und- ir Fjósakletti hafði hann fundið myndar-kvenmann héðan úr bænum. Þegar vér komun nær var hann að-----------hverju ? Kommúnistar eru nú alltaf að smala i verkfallsnefnd oggeng- ur það ekki vel, „þvf að blekk- ingar8tarfsemi Tangavaldsins keyrir orðið úr hófi“, svo þeir eru orðnir hræddir við það, að gamli maðurinn og Bergur geri vináttusamnínga bráðum. En til þess að varast þetta ætluðu þeir að verða fljótir að grípa þá, sem komu með „ís- landinu", og fóru því snemma á fætur. En ekki batnaði þá, því að „hringavaldið“, var ailt komið niður á bryggju til þess að ráða menn á 2000 kr. yfir vertíðina, heyrðist oss að þeir segðu að Alþýðuhúsi, Oss flnnst því, að best vœri fyrir komma að fara að draga sig í hlé og reyna að ráða sig líka. Nú hafa menn hér í bænum vaknað úr drunganum og hið norræna konungablóð hefir fund- ið til skyldu sinnar í því efni að útrýma ýmsum gallagripum ur þjóðfélaginu. T. d. kommún- istum, og munum vér næst birta mynd af hvernig ráðgjört hefir verið að fara að þvi. Eyjaprentsm. h.f. Ofnar og eldavélar, ofnrör, hné, eldfastur leir og eldfastir stein- \ ar er ódýrast og best hjá okkur, Útvegum þessar vörur einnig beint frá verkí smidju. Verdlisti med myndum til sýnis. K. í. Alþýðn.

x

Njósnari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njósnari
https://timarit.is/publication/1569

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.